Skessuhorn


Skessuhorn - 13.03.2013, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 13.03.2013, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2013 Bræð urn ir fá lyf in BORG AR NES: Á mánu­ dag inn var bræðr un um Guð mundi Skúla og Sam ú­ el Hall dórs son um í Borg ar­ nesi til kynnt að þeir fengju lang þráð lyf gegn hin um sjald gæfa Fabry efna skipta­ sjúk dómi sem þeir greindust með fyrr í vet ur. Fabry sjúk­ dóm ur inn hef ur herj að á fjöl skyldu bræðr anna en móð ir þeirra lést í vet ur úr sjúk dómn um. Þá hafa tveir frænd ur þeirra einnig ver­ ið greind ir með sjúk dóm­ inn. Í kjöl far and láts móð­ ur þeirra vöktu bræð urn ir at hygli á að stæð um sín um í þeirri von að stjórn völd gætu tryggt þeim að gang að lyf inu sem er þeim lífs nauð­ syn legt en það er afar dýrt. Sú hef ur nú orð ið raun in og er á ætl að að lyfja gjöf hefj ist í apr íl lok. -hlh Lík ams árás í heima húsi LBD: Lög regla var köll­ uð í heima hús í Borg ar­ nesi í síð ustu viku þar sem kona hafði orð ið fyr ir bar­ smíð um. Var henni kom­ ið til lækn is og skýrsla tek in af á rás armann in um. Kon an hef ur ekki lagt fram form­ lega kæru. Eitt um ferð ar­ óhapp varð í um dæmi LBD í síð ast lið inni viku. Þar var ekið á mann lausa bif reið sem stóð úti í kanti á þjóð­ veg in um í Norð ur ár dal en skafrenn ings kóf var í Norð­ ur ár dal þeg ar ó happ ið varð. Tölu vert eigna tjón varð en eng in meiðsli á fólki. -sko Þýfi end ur heimt LBD: Í lið inni viku komust eig end ur fé lags bú stað ar í Húsa felli að því að brot ist hafði ver ið inn í bú stað inn og það an stolið flat skjá og heima bíói. Voru tæk in ný­ leg og mik il eft ir sjá í þeim enda um tölu verð verð mæti að ræða. Við eft ir grennsl­ an komust menn að því að sams kon ar tæki voru aug­ lýst á spott prís á vef síð unni bland.is gegn stað greiðslu. Eft ir að kom ið hafði ver­ ið á „við skipta sam bandi" við þann sem aug lýsti tæk­ in var lög regl an á höf uð­ borg ar svæð inu feng in til að fara í heim sókn til hans með fram leiðslu núm er tækj anna sem stolið var úr bú staðn um í Húsa felli uppá vas ann. Það stóð heima að þarna var um sömu tæki að ræða og þurfti lög regl an því ekk ert að borga þeg ar hún hald lagði góss ið og kom því síð an til skila. Sá sem var með góss­ ið kvaðst ekki hafa stolið neinu held ur væri hann milli göngu mað ur og gaf upp nafn ið á þeim sem að hann var að reyna selja fyr­ ir. Lög regl an á eft ir að yf ir­ heyra nokkra að ila við fram­ halds rann sókn máls ins. -sko Á rekst ur við Akra fjall AKRA NES: Í síð ustu viku var bif reið ekið aft an á aðra á Akra fjalls vegi. Hægt hafði ver ið á fremri bif reið inni þar sem öku mað ur henn­ ar hugð ist beygja inn á Inn­ nes veg inn. Sú bif reið kastað­ ist út fyr ir veg við högg­ ið en var þó öku fær á eft ir. Hin bif reið in var hins veg ar það illa far in að kalla varð til krana bif reið til að fjar lægja hana af vett vangi. Öku mað­ ur seinni bif reið ar inn ar var flutt ur á slysa deild til skoð­ un ar en hann kenndi eymsla með al ann ars í hálsi. -sko Breski sendi herr ann á ferð GRUND AR FJ: Stu art Gill, breski sendi herr ann á Ís landi, fór í heim sókn til Grund ar­ fjarð ar síð ast lið inn mánu­ dag og kynnti sér starf semi tveggja fyr ir tækja, Soff an í as­ ar Cecils son ar og FISK, auk þess sem hann skoð aði Fjöl­ brauta skóla Snæ fell inga. Að þessu loknu fór hann í hvala­ skoð un með Láka To urs. Á heima síðu Grund ar fjarð ar­ bæj ar seg ir að sendi herr ann hafi vilj að kynna sér Grund­ ar fjörð því fjöldi breskra ferða manna hafi kom ið þang að í skipu lögð um ferð­ um í vet ur í hvala skoð un. Þá hafi hann haft sér stak an á huga á að sjá starf semi sjáv­ ar út vegs fyr ir tækja. „Það er okk ur Grund firð ing um mik­ ill heið ur að fyr ir svars menn er lendra ríkja á Ís landi hafi sér stak an á huga á að kynna sér at vinnu líf og mann líf í Grund ar firði," seg ir jafn­ framt á vef síðu Grund ar­ fjarð ar bæj ar. -ákj Björt fram tíð hef ur nú full klárað fram­ boðs lista sinn í Norð vest ur kjör dæmi fyr­ ir al þing is kosn ing arn ar í vor. List inn var sam þykkt ur með lófataki á flokks fundi sl. þriðju dag, á samt kosn inga stefnu BF sem verð ur kynnt síð ar. Eins og fram hef­ ur kom ið leið ir Árni Múli Jón as son, lög­ fræð ing ur á Akra nesi og fyrr ver andi bæj­ ar stjóri, list ann í kjör dæm inu. Tón list ar­ mað ur inn Örn El í as Guð munds son skip­ ar hins veg ar heið urs sæt ið. 1. Árni Múli Jón as son, lög fræð ing ur á Akra nesi. 2. G. Valdi mar Valde mars son, fram kvæmda stjóri og frí stunda bóndi í Borg ar byggð. 3. Sol veig Thor laci us, til rauna bóndi á Kleif um við Blöndu ós. 4. Magn ús Þór Jóns son, skóla stjóri Grunn skóla Snæ­ fells bæj ar. 5. Soff ía Vagns dótt ir, skóla stjóri Grunn skóla Bol ung­ ar vík ur og meist ara nemi í menn ing ar stjórn un og Evr­ ópu fræð um. 6. Hauk ur Logi Jó hanns son, há skóla nemi að Bif röst. 7. Eva Sím on ar dótt ir, kenn ari í Borg ar­ byggð. 8. Erna Guð munds dótt ir, mark þjálfi og meist ara nemi frá Suð ur eyri. 9. Arn ar Snæ berg Jóns son, tóm stunda­ full trúi á Hólma vík. 10. Vil borg Þ. Guð bjarts dótt ir, kenn ari og verk efna stjóri á Akra nesi. 11. Hlöðver Ingi Gunn ars son, deild ar­ stjóri í Varma lands skóla í Borg ar byggð. 12. Svan berg J. Ey þórs son, ör ygg is full trúi hjá El kem á Grund ar tanga. 13. Á gústa Þóra Jóns dótt ir, sölu og mark aðs stjóri frá Ísa firði. 14. Björn Krist jáns son, kenn ari og tón list ar mað ur á Drangs nesi. 15. Anna Lára Stein dal, for stöðu mað ur Rauða kross­ ins á Akra nesi. 16. Örn El í as Guð munds son (Mug i son), tón list ar mað­ ur í Súða vík. mm Körfuknatt leiks deild Skalla gríms í Borg ar nesi aug lýs ir eft ir rauðri Suzuki Swift bif reið sem var stolið fyr ir 3­4 vik um. Bíll inn er með núm er inu LM­G71. Körfuknatt­ leiks deild in hef ur ver ið með bíl­ inn á leigu frá Bíla leigu Ak ur eyr ar og hef ur not að í starfi sínu. Í sam­ tali við Skessu horn sagði Björn Bjarki Þor steins son for mað ur Kkd. Skalla gríms að ef ein hver hafi frek­ ari upp lýs ing ar um bíl inn eða séð til hans er við kom andi vin sam leg­ ast beð inn um að hafa sam band við sig í síma 660­8245 eða Finn Jóns­ son verk efn is stjóra deild ar inn ar í síma 898­9208. Að öðru leyti vildi Björn Bjarki ekki tjá sig frek ar um til drög þess að bíln um var stolið. hlh Lands fund ur Hægri grænna ­ flokks fólks­ ins var hald inn í Reykja vík sl. laug ar dag. Í til kynn ingu frá flokkn um seg ir að nið­ ur stöð ur Lands fund ar hafi ver ið eft ir far­ andi: „Níu lyk ilá lykt an ir fyr ir ís lenskt efna­ hags­ og þjóð líf voru sam þykkt ar, Guð­ mund ur Frank lín Jóns son var kos inn for­ mað ur flokks ins til næstu tveggja ára og Íris Dröfn Krist jáns dótt ir, grunn skóla kenn ari og Kjart an Örn Kjart ans son fyrrv. for stjóri voru kos in vara for menn til næstu tveggja ára. Fram boðs list ar í fimm kjör dæm um af sex voru kynnt ir, en fram boðs listi fyr ir Norð aust ur kjör dæmi er ekki til bú inn." Í fimm efstu sæt um í Norð vest ur kjör­ dæmi verða eft ir far andi: 1. Sig ur jón Har alds son, við skipta fræð ing­ ur Kópa vogi 2. Íris Dröfn Krist jáns dótt ir, grunn skóla­ kenn ari í Hval fjarð ar sveit 3. Jón Ingi Magn ús son, smið ur í Kjós 4. Guð brand ur Jón atans son, járn smið ur í Kópa vogi 5. Har ald ur Krist ján Óla son, bif reiða stjóri í Kópa vogi. mm Björt fram tíð á kveð ur fram boðs list ann í Norð vest ur kjör dæmi Hægri græn ir birta lista fimm efstu fram bjóð enda Sig ur jón Har alds son við skipta fræð ing ur leið­ ir lista Hægri grænna í Norð vest ur kjör dæmi. Körfuknatt leiks deild aug lýs ir eft ir stoln um bíl

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.