Skessuhorn


Skessuhorn - 13.03.2013, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 13.03.2013, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2013 Kynning á starfsemi Íslandsstofu Hermann Ottósson, forstöðumaður markaðsþróunar Íslandsstofu Kynning á Markaðsstofu Vesturlands - ferðaþjónusta Rósa Björk Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Er mögulegt að efla atvinnulífið með því að mynda klasa á Snæfellsnesi? Hákon Gunnarsson, framkvæmdastjóri GEKON Eiga sjávarútvegsfyrirtæki á Snæfellsnesi að aðgreina sig á markaði? Georg Andersen, framkvæmdastjóri hjá fiskverkuninni Valafelli í Ólafsvík Ferðaþjónusta á Snæfellsnesi allt árið Skarphéðinn Berg Steinarsson, framkvæmdastjóri Aukin verðmætasköpun sem hluti markaðssetningar Haraldur Hallgrímsson, sviðsstjóri nýsköpunar- og neytendasviðs Matís Hvað þarf að gera til þess að fá erlenda fjárfesta á svæðið? Kristinn Hafliðason, verkefnisstjóri hjá Íslandsstofu á sviði erlendrar fjárfestingar Kynning á bæklingi um framtíðarsýn og stefnumótun Snæfellinga Sturla Böðvarsson, framkvæmdastjóri Þróunarfélags Snæfellinga DAGSKRÁ Íslandsstofa, Þróunarfélag Snæfellinga og Markaðsstofa Vesturlands bjóða til ráðstefnu í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík fös. 15. mars kl. 10-14 Skráning á islandsstofa@islandsstofa.is eða í síma 511 4000 Nánari upplýsingar veitir Hermann Ottósson, forstöðumaður markaðsþróunar Íslandsstofu, hermann@islandsstofa.is og Sturla Böðvarsson framkvæmdastjóri Þróunarfélags Snæfellinga, sturla@sturla.is Al þjóð leg ur hóp ur vís inda manna und ir for ystu Fil ipu Sam arra vinn ur nú að al þjóð legri rann­ sókn á há hyrn ing um í Grund­ ar firði, en rann sókn in er styrkt af Rann sókna sjóði Evr ópu sam­ bands ins. Í hópn um, sem hef ur ver ið í Grund ar firði í tvo mán­ uði og mun verða í mán uð til við­ bót ar hið minnsta, eru ein stak­ ling ar frá Ítal íu, Portú gal, Rúss­ landi, Bret landi og Banda ríkj un­ um svo eitt hvað sé nefnt. Hóp ur­ inn vinn ur að rann sókn um á ferð­ um há hyrn inga við Ís land og lifn­ að ar hátt um þeirra. Verk efni þetta er hluti af stærri rann sókn sem snýr að rann sókn um við Nor eg, Rúss land, Skotland og Kanada. Á sumr in hef ur rann sókna hóp ur inn haft að set ur í Vest manna eyj um þar sem minnst fimm af þeim fjöl­ skyld um há hyrn inga sem eru við Grund ar fjörð halda sig á sumr in. Rann sókn ahóp ur inn tek ur mynd ir af há hyrn ing um svo hægt sé að bera kennsl á ein staka hvali, en einnig tek ur hann hljóð sýni og lífs sýni af hvöl un um. Mynd­ irn ar eru tekn ar af báti sem hóp­ ur inn hef ur til rann sókn anna, bryggj unni í Grund ar firði eða af hvala skoð un ar bátn um Láka. Þar að auki not ast rann sókna hóp ur­ inn við óm sjá, á samt fjöl breytt­ um ann ars kon ar bún aði, sem ger ir þeim kleift að sjá hval ina og fisk torf ur í þrí vídd svo hægt sé að gera grein fyr ir hegð un þeirra und ir yf ir borði sjáv ar. Fjöl marg ir koma að rann sókn­ inni og nú er töku hóp ur frá BBC að fylgj ast með og taka upp hluta af heim ild ar mynd sem fjall ar um heild ar rann sókn ina. Sú mynd verð ur að lík ind um mik il land­ kynn ing þeg ar hún verð ur sýnd í sjón varpi. sko Mjög góð ur afli hef ur ver ið á fær in hjá smá bát um á Akra nesi að und an­ förnu. Marg ir voru með góð an afla um liðna helgi, frá tæpu tonni upp í rúm tvö tonn eft ir stutta úti veru en einn til tveir menn róa á hverj­ um báti. Ekki er langt að sækja og flest ir hafa bát arn ir ver ið rétt út af Breið inni en ein staka reri líka inn á Hval fjörð. Sjö til átta smá bát ar hafa ver ið að róa með færi að und­ an förnu. Þá hafa þrír bát ar, sem róa með línu, fisk að á gæt lega og ver ið með um hund rað kíló á bjóð. Á laug ar dag inn voru flest ir færa­ bát ar á sjó þrátt fyr ir leið inda kalda og fisk uðu vel. Afl inn er nær ein­ göngu þorsk ur. Að sögn trillukarla hef ur verð ið fyr ir afl ann rokk að svo lít ið til að und an förnu en lag­ að ist tals vert í lok vik unn ar og um helg ina eft ir að lít ið fram boð hafði ver ið vegna brælu. hb Nokkr ir bát ar á Snæ fells nesi eru byrj að ir á hand fær um og hef ur afl­ inn ver ið von um fram ar að und­ an förnu eða tvö til þrjú tonn sem hafa feng ist á skömm um tíma. Hauk ur Rand vers son á Geysi SH var kampa kát ur þeg ar hann kom að landi í Ó lafs vík á mánu dag inn. Sagði Hauk ur að afl inn væri þrjú tonn af góð um og væn um þorski. „ Þetta er allt yfir átta kílóa þorskar," sagði Hauk ur. Vegna loðnu göng­ unn ar í Breiða firði var afli línu báta treg ur á mánu dag inn, en hins veg ar góð ur afli í net og á dragnót. af Rann sókna hóp ur inn hef ur ver ið í miklu ná vígi við há hyrn ing ana við rann sókn ir, eins og sést glögg lega á þess ari mynd. Ljósm. tfk. Rann saka há hyrn inga í Grund ar firði Góð ur færa afli Akra nes báta á grunn slóð Þrátt fyr ir kalsa veð ur á laug ar dag inn voru færa bát ar af Akra nesi á sjó. Gísli Guð­ munds son tók þessa mynd frá Breið inni. Þarna eru tveir smá bát ar að skaka og í bak sýn sigl ir stórt flutn inga skip út frá Grund ar tanga. Þor vald ur Guð munds son að landa úr báti sín um Munda AK. Ann ar gam all skip­ stjórn ar mað ur af Skag an um, Böðv ar Þor valds son, stjórn ar kran an um. Sig þór Hregg viðs son land ar úr báti sín um Eyrúnu AK um miðj an dag á sunnu dag en afl inn var rúmt tonn. Góð veiði á hand fær in

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.