Skessuhorn


Skessuhorn - 13.03.2013, Blaðsíða 44

Skessuhorn - 13.03.2013, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2013 Inn an rík is ráðu neyt ið efn ir mið­ viku dag inn 20. mars til ráð stefnu um al menn ings sam göng ur um land allt. Fjall að verð ur um nýja stefnu í sam göngu á ætl un og snýst um end ur skipu lagn ingu al menn­ ings sam gangna inn an sveit ar­ fé laga og milli sveit ar fé laga. Ráð stefn an mun standa frá kl. 10 til 13 og fer fram á Rad is­ son BLU Hót el Sögu í Reykja­ vík. Þátt tak end ur eru beðn ir að skrá sig með því að senda til­ kynn ingu á net fang ið kristin. hjalmarsdottir@irr.is eigi síð ar en mánu dag inn 18. mars. Á ráð­ stefn unni munu sér fræð ing ar sam­ göngu fyr ir tækja og full trú ar yf ir­ valda fjalla um ýms ar hlið ar máls­ ins og hefst ráð stefn an með setn­ ing ará varpi Ög mund ar Jón as son­ ar inn an rík is ráð herra. Nefn ir hann á varp sitt: „Sam ferða skyn sem inni" og mun hann fjalla um þær á herslu­ breyt ing ar og stefnu mót un sem fram koma í nú gild andi sam göngu­ á ætl un. Að loknu á varpi ráð herra verða flutt nokk ur stutt er indi um hin­ ar ýmsu hlið ar al menn ings sam­ gangna. Fjall að verð ur um hvort al menn ings sam göng ur eru raun hæf ur kost ur um land allt, hvern ig Strætó bs. nýt­ ir fram lag rík is ins til al menn­ ings sam gangna og rætt verð ur um þá reynslu sem feng ist hef­ ur af end ur skipu lagn ingu al­ menn ings sam gangna á Aust­ ur landi og í Eyja firði. Þá verð­ ur fjall að um um hverf is mál og sam göngu stefnu og í lok­ in mun Ari Eld járn fjalla um efn­ ið stuð í strætó eins og hann met­ ur það. -frétta til kynn ing Und ir rit að ur vill með þess­ um skrif um vekja at hygli á opnu bréfi Gunn laugs Árna son ar í síð­ asta tölu blaði Stykk is hólms pósts­ ins frá 28. febr ú ar sl. og taka und­ ir orð hans. Vissu lega má á líta að „of seint sé í rass inn grip ið" þó svo að ég vilji trúa að enn sé hægt að vinda ofan af þess ari vit leysu, t.d. með því að fresta gild is töku ný sam þykktra laga. Hug mynd ir um að sam eina nefnd ir sem hafa með hönd um rann sókn ir slysa er ekki ný af nál­ inni. Hún kom fyrst fram í ráð­ herra tíð Krist jáns Möll er og var til efn ið sagt vera sparn að ur í rík­ is rekstr in um. Sem sagt í þágu hag ræð ing ar. Strax gekk mjög illa að fá fram hald bær rök fyr­ ir þess ari hug mynd, held ur ein­ ung is þetta sama við kvæði, í þágu hag ræð ing ar. Til urð þess að rann sókn ar­ nefnd sjó slysa (Rns.is) var flutt hing að í Stykk is hólm voru ný­ sam þykkt lög nr. 68 frá 20. maí árið 2000. Nefnd in hafði starf­ að um langa hríð, en því mið­ ur not ið sára lít ils trausts þeirra sem þar komu helst að svo sem sjó manna og út vegs manna. Það má nærri segja að það hafi ver ið martröð hvers sjó manns að þurfa að koma fyr ir sjó rétt þar sem þá­ ver andi for svars mað ur nefnd ar­ inn ar var mætt ur. Slík ar fyr ir tök­ ur líkt ust frek ar rann sókn ar rétt­ um til forna en því að graf ast fyr­ ir um á stæð ur slysa eins og hug­ mynd in var í upp hafi. Mál voru því kom in í það horf, að nefnd in sem slík var rúin öllu trausti og sam vinna henn ar og hags muna­ að ila í al gjöru lág marki. Sturla Böðv ars son, þá ver­ andi sam göngu ráð herra, lagði því fram frum varp að nýj um lög­ um fyr ir nefnd ina, sem sam­ þykkt voru eins og fyrr seg ir og á kveð ið var að end ur nýja for­ stöðu nefnd ar inn ar og flytja hana til Stykk is hólms. Nú ver andi for­ stöðu mað ur Jón Ar el í us Ing ólfs­ son sem tók við starf inu um þetta leyti sá um að flytja starfs stöð ina til Stykk is hólms og hófst handa við að byggja upp starf ið og nú­ tíma væða starfs hætti. Guð mund­ ur Lár us son var ráð inn eft ir að nefnd in flutti hing að og þeir með bak stuðn ingi sjálfr ar nefnd ar inn­ ar hafa lyft grettistaki við að hefja starf ið til vegs og virð ing ar og í dag er sam starf ið við sjó menn og aðra hags muna að ila eins og best er á kos ið. En nú er hug mynd in að splundra þessu að nýju í „þágu hag ræð ing ar." Fag lega starf ið er lát ið lönd og leið og á kveð ið að hafa allt aðra skip an á rann sókn­ ar starf inu án þess að taka neitt til lit til að var ana á lits að ila. Auk þess hef ur ver ið reikn að út af fjár sýslu Al þing is að kostn að ur við heild ar starf semi sam einaðra nefnda muni verða 6 millj ón um kr. hærra á ári en nú er. Hver er þá til gang ur inn? Und ir rit uð um seg ir svo hug­ ur um að þarna sé á ferð inni eitt­ hvert sér stakt á huga mál emb ætt­ is manna í ráðu neyt inu sem hafa haft þann starfa und an far ið að sam eina sem allra mest, því það sé svo hag stætt fyr ir rík ið. Engu máli skipti þó sýnt hafi ver ið fram á að marg ar sam ein ing ar í op in bera kerf inu skili minna en engu. Bara að fara eft ir boð orð­ inu „sam eina." Und ir rit að ur tek ur und ir allt sem Gunn laug ur Árna son til tek­ ur um mik il vægi þess að halda stör f un um á staðn um, en vill í þess ari grein varpa að eins meira ljósi á aðr ar stað reynd ir máls ins. Það er eins og Gunn laug ur seg­ ir mjög al var legt að missa störf burtu, sér stak lega þeg ar á eng an hátt er hægt að færa nein skyn­ sam leg rök fyr ir þeim breyt ing­ um. Ég tek und ir á skor un Gunn­ laugs til bæj ar yf ir valda að sýna nú djörf ung og hug. Pét ur Á gústs son. Hægri græn ir, flokk ur fólks ins, hef­ ur sett fram nýja stefnu í fisk veiði­ stjórn un. Ára tuga löng til raun er mjög um deild og hef ur skap að mik­ ið ó sætti og ó á nægju með al þjóð ar­ inn ar. Afli hef ur stöðugt minnk­ að þrátt fyr ir öll vís indi og ráð gjöf Hafró og ekk ert er í sjón máli ann­ að en á fram hald andi ó vissa og ó á­ nægja. Hug mynd in er sú að koma á nýrri stjórn un fisk veiða með það mark­ mið að auka veið ar og þjóð hags­ leg an virð is auka af auð lind inni. Í hnot skurn yrði kerf ið þannig: • Gæða og sölu mál verði í fyr ir­ rúmi. Þannig verði hver út gerð að sækja um veiði leyfi sitt byggt á á ætl­ un um henn ar um sölu mál. Þannig geti veiði dag ar ver ið mis marg ir á milli tíma bila og á þetta einnig að hindra ó heft ar magn veið ar. • Að út hlut að verði ár lega botn fis­ veiði leyf um á báta á hand fær um, sem nýta má að vild frá 1. sum ar­ degi til 1. vetr ar dags ár hvert. Leyf­ ið verði óháð magni, teg und um og fisk stærð. Rúllu fjöldi verði tak­ mark að ur við 4 rúll ur á bát og einn eig andi að hverj um báti, sem má ekki eiga fleiri. Stefnt verði að bát­ ar landi afla sín um í heima höfn. • Að út hlut að verði botn fisk veiði­ dög um til stærri skipa til þriggja eða 6 mán aða í senn. Leyf ið skal mið ast við ósk ir við kom andi út­ gerð ar um veiði daga, enda hafi hún sýnt fram á þörf ina vegna sölu mála sinna. Leyf ið verði óháð teg und­ um, magni og stærð fiskjar. • Að sett ar verði um ferð ar og um­ gengn is regl ur s.s. svæða skipt ing skipa/veið ar færa og vegna ver tíða. • Að sér hæf um veið um eins og krabba dýra og þar sem al þjóð leg ir samn ing ar um deilistofna gilda eins og út hafskarfa og upp sjáv ar veið um s.s. á loðnu, mak ríl, kolmunna og síld verði hald ið að skild um og að þær lúti afla marks regl um. Að 2/3 upp sjáv ar veiði leyfa verði út hlut að á skip ár hvert sam kvæmt reynslu og 1/3 jafnt á alla eft ir stærð skipa án til lits til veiði reynslu eða sam kvæmt á kvörð un ráðu neyt is ins mið að við um sókn ir og að stæð ur hverju sinni. Með þessu ættu smærri út gerð ir að hafa mögu leika til þess að veiða mak ríl og síld í ýmis veið ar færi. • Að leyf is hafi verði að skila inn leyf inu ef hann hyggst hætta út­ gerð. Heim ilt verði að færa leyfi á milli skipa inn an sömu út gerð ar. Fram sal og veð setn ing veið leyfa og afla kvóta verði ó heim il. • Að landa skuli öll um afla án til­ lits til teg und ar eða stærð ar og sem mest verð mæti gerð úr hon um að við lögð um taf ar laus um leyf is­ missi. Brott kast verði þar með gert útlægt. • Að heið ar legt en ekki of þyngj­ andi auð linda gjald verði lagt t.d. að hluta á land að an afla og að hluta til á nettó hagn að. • Að mis hátt af gjald, sem rynni til rík is ins, yrði á land að an afla og væri not að til þess að hefta eða stýra sókn í til tekn ar teg und ir eft ir því, sem við á. Út færa þarf smá at rið in og stjórn un og eft ir lit verði að vera virk bæði vegna líf rík is ins og veið anna. Lær dóm ur feng­ inn af reynsl unni verði svo nýtt­ ur til frek ari út færslna mið að við að stæð ur hverju sinni. Til þess að sporna gegn of fjár fest ing um, gróf um magn veið um, gæða rýrn­ un og lög brot um gæti ráðu neyt­ ið hafn að um sókn um, aft ur kall að leyfi og beitt ref sigjöld um eft ir at­ vik um. Eng inn tap ar - all ir hagn ast Veiði leyfi er ekki verð mæti í sjálfu sér, held ur fel ast verð mæt­ in í þeim af urð um, sem ein hver vill borga fyr ir. Með þess ari ný­ sköp un er ekki ver ið að taka eitt eða neitt frá ein um eða nein um og nú ver andi kvóta haf ar geta á fram skipu lagt veið ar sín ar og vinnslu að vild. Þvert á móti verða nú meiri mögu leik ar á afla aukn ingu. Kvóta kerf ið og regl urn ar um það hafa ver ið afar ó vin sælar og gert ný lið un nán ast ó mögu lega. Með þess ari nýju til hög un er von ast til þess að ó sætti og ó á nægja þjóð­ ar inn ar hverfi. Ver ið er að gera allt frjáls legra og afla aukn ing ar er vænst. Þetta ætti að koma lands­ byggð inni til góðs og nýj ir mögu­ leik ar skap ast til at vinnu og upp­ bygg ing ar. Sjá nán ar á www.xg.is Kjart an Örn Kjart ans son Höf und ur er 1. vara for mað ur Hægri grænna, flokks fólks ins og í fram boði í 1. sæti í Reykja vík norð ur. Ef þér finnst ís lensk stjórn mál vera á réttri leið. Og ef þér finnst þau ekki ein kenn ast of mik ið af flokkspóli tísku þvargi en of lít­ ið af til raun um til að vinna sam­ an að því að þjóna fólk inu í land­ inu. Og ef þú treyst ir lof orð un­ um sem gömlu stjórn mála flokk­ arn ir gefa nú um skjót ar og ein­ fald ar lausn ir og ótt ast ekk ert að þau reyn ist lít ils virði eft ir kosn­ ing ar ætt irðu senni lega ekki að eyða tíma þín um í að kynna þér stjórn mála hreyf ing una Bjarta fram tíð eða lesa meira af þess ari grein. En ef þér finnst að póli tík eigi ekki að vera hana at held ur upp­ byggi leg um ræða um lands­ ins gagn og nauð synj ar með það að mark miði að ná víð tækri sátt um lausn ir og stefnu. Og ef þér finnst þreyt andi og gagns laust þeg ar stjórn mála menn halda því fram að þeir hafi all ar lausn irn ar en það sé ekki vit glóra í því sem aðr ir telja og segja. Og ef þér finnst nauð syn legt að reyna að ein falda stjórn mál og stjórn kerfi og koma í veg fyr ir sóun á öll um svið um. Og ef þú ert viss um að við stönd um okk ur bet ur sam ein­ uð en sundruð er alls ekki ó lík­ legt að þú eig ir sam leið með okk­ ur í Bjartri fram tíð. Kynntu þér þá endi lega starf okk ar og stefnu (bjortframtid.is) og fylgstu með því sem við segj um og vilj um gera. En ég vara þig við. Þú munt ekki finna og heyra mik ið af lof­ orð um og skyndi lausn um þar því að við erum sann færð um að það er ekki nokk urt gagn af þeim. Árni Múli Jón as son. Höf und ur er efsti mað ur á lista Bjartr ar fram tíð ar í NV-kjör dæmi. Pennagrein Pennagrein Pennagrein Enn um Rann sókn a- nefnd sjó slysa Ferða fé lag Ís lands er um­ fangs mik ill út gef andi bóka, korta og smá rita sem tengj­ ast ferða mennsku og nátt úru lands ins. Á hverju ári ó slit­ ið í 85 ár hef ur fé lag ið gef ið út ár bók sem skip ar sér stak­ an sess á fjöl mörg um heim il­ um og er ein ná kvæm asta Ís­ lands lýs ing sem völ er á. Þá koma einnig út á hverju ári smá rit, hand hæg ar göngu­ leiða lýs ing ar eða sögu leg ur fróð leik ur um á kveð in svæði. Á þessu ári hef ur fé lag ið gef ið út tvö smá rit. Ann að þeirra er um hið þekkta úti legu­ fólk okk ar Ís lend inga; Fjalla Ey vind og Höllu. Nefn ist það Af reks fólk ör æf­ anna en það var Hjört ur Þór ar ins son fyrr um skóla stjóri á Klepp járns reykj­ um sem tók rit ið sam an. Þar er að finna ýmsa þætti og frá sagn ir af ó trú legri ævi þessa þekkta úti legu fólks. Rit ið fæst á skrif stofu Ferða fé lags Ís lands og kost­ ar 2.000 kr. mm Allt í himna lagi? Hvað finnst þér um að auka fisk veið ar? Af reks fólk ör æf anna er nýtt smá rit um Fjalla Ey vind og Höllu Ráð stefna um al menn ings sam göng ur sem raun hæf an kost

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.