Skessuhorn


Skessuhorn - 13.03.2013, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 13.03.2013, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2013 Skeifan 8 I 108 Reykjavík I sími 517 6460 I www.belladonna.is Ferming 2013 Stærðir 40-58 Verslunin Belladonna á Facebook Hvað finnst þér eft ir minni leg- ast úr ferm ing ar fræðsl unni? (Spurt í Grund ar firði) Lís bet Rós Ket il bjarna dótt ir Mér fannst einna at hygl is verð­ ast að læra trú ar játn ing una. Svana Björk Stein ars dótt ir Mér fannst skemmti leg ast þeg­ ar við hitt umst öll og horfð um á mynd ir um Jó hann es ar guð­ spjallið og unn um svo verk efni út frá spurn ing um úr því Spurningin Þau Krist ín Lilja Sölva dótt ir, Sig­ ur berg Ósk ar Rúna son og Ant on Reed Oli ver ferm ast öll hjá sr. Ósk­ ari Inga Inga syni í Ó lafs vík ur­ og Ingj alds hóls presta kalli. Þau eru sam­ mála um að ferm ing ar fræðsl an hafi ver ið góð og skemmti leg. Krist ín seg ir margt hafa kom ið sér á ó vart. „Ég hélt þetta væri mjög auð velt en þetta er heil mik ið nám. Við lær­ um mik ið og prest ur inn er ekk ert að hlífa okk ur við því. Lauga ferð in var mjög skemmti leg og margt sem við lærð um þar. Við þurft um til dæm­ is að for gangs raða ef við kæm um að slysi og að eins tíu manns kæmust í sjúkra bíl ana. Þá átt um við að leggja mat á hverj ir þyrftu að kom ast fyrst til lækn is. Þetta var eitt af mörg um verk efn um sem við höf um feng ist við." Sig ur berg seg ir að ferð in í Laugar hafi ver ið skemmti leg ust. „Við þurft um að læra svo lít ið mik ið ut an­ bók ar fyr ir próf ið sem við tók um og það var erfitt. Mér gekk nú á gæt lega í próf inu samt." Ant on seg ir Lauga­ ferð ina hafa ver ið lang skemmti leg­ asta og hún beri af í ferm ingarund ir­ bún ingn um. „Við hitt um svo marga krakka og kynnt umst mörg um auk þess sem við hitt um marga krakka sem við þekkt um fyr ir, sér stak lega úr Grund ar firði og Stykk is hólmi." Þau segj ast öll vera orð in mjög spennt fyr ir ferm ing unni. Krist ín seg ist vera búin að fá ferm ing ar föt in en hún fermist í Ingj alds hóls kirkju á skír dag, 28. mars og ferm ing ar veisl­ an verð ur í sókn ar heim il inu þar. „Það eru sex krakk ar úr þess um hópi sem ferm ast á skír dag." Ant on seg ist vera orð inn frek ar stress að ur. „Ég var við ferm ingu hjá ein um frænda mín um í fyrra og hann missti sig al veg þeg­ ar hann átti að lesa upp ritn ing ar orð og fékk hlát ur skast. Ég vona að ég sleppi við eitt hvað svo leið is. Veisl an hjá mér verð ur á Hót el Hell issandi en það eru marg ir að gera grín að því að við erum bara tvö sem ferm umst í Ingj alds hóls kirkju á hvíta sunnu dag og marg ir segja að þetta verði bara eins og brúð kaup." Þau eru nokk­ uð á kveð in í sam bandi við ferm ing­ ar gjaf irn ar. „Ég veit að ég fæ ferð til Spán ar," seg ir Krist ín. „Ég vil helst fá tölvu," seg ir Ant on enda fari hann hvort eð er til út landa á hverju ári. „Hann er of dekrað ur,“ segja hin og hlæja. „Nei, ég er ekk ert of dekrað­ ur. Ég á bara svo marga ætt ingja í út­ lönd um og fjöl skyld an fer oft í heim­ sókn ir." Sig ur berg seg ist nokk uð viss um hvað hann fái frá for eldr un­ um. „Ég fæ á byggi lega sjón varp því túpu sjón varp ið í her berg inu mínu er ó nýtt. Ég þarf eig in lega að hafa sér­ stakt sjón varp því heim il is sjón varp­ ið er í opnu rými." Þau segja ferm­ ing ar börn in öll þekkj ast vel og líka komi ein stelpa frá Grund ar firði til að ferm ast með þeim og þau þekki hana orð ið vel. hb Björn Ingi Bjarna son á Akra nesi var einn margra ferm ing ar barna á Akra nesi á síð asta ári. Hann seg­ ir að ferm ing in hafi breytt heil­ miklu fyr ir sig. „Í ferm ingarund ir­ bún ingn um lærði ég miklu meira um kristna trú en ég kunni áður. Ég kunni að vísu trú ar játn ing una og fað ir vor ið, en ég lærði það enn bet ur," seg ir Björn Ingi. Hann seg­ ir mjög skemmti leg an þátt í ferm­ ingarund ir bún ingn um þeg ar ferm­ ing ar börn in frá Akra nesi fóru í Skál holt. „Það var mjög skemmti­ leg ferð. Við unn um þar ýmis verk­ efni og svo feng um við að fara ein í kirkj una. Ég not aði tím ann þar til að biðja og bað þá til afa míns sem dó nokkrum vik um áður." Björn Ingi seg ir að ferm ing ar­ dag ur inn hafi ver ið æð is leg ur dag­ ur. „Ég vakn aði snemma og fór þá inn til for eldra minna og til kynnti þeim hvaða dag ur væri. Þau voru á nægð með hvað ég var glað ur með dag inn. Svo dreif ég mig til frænku minn ar sem lag aði hár ið á mér að­ eins fyr ir af höfn ina. Þetta var allt skemmti legt til stand ið á ferm ing ar­ deg in um. Ekki síst þeg ar við ferm­ ing ar systk in in vor um í Vina minni í mynda tök unni. Það urðu ýms ar taf­ ir á því að taka mynd ina því marg­ ir voru að gleyma ein hverju og þá þurfti að bjarga því. Svo var pabbi alltaf að taka mynd af mér inni í kirkj unni á iPhon inn sem ég fékk. Björn Ingi Bjarna son fermd ist í fyrra: Ferm ing ar dag ur inn æð is leg ur dag ur Það var svo lít ið fynd ið líka," seg ir Björn Ingi. Að spurð ur seg ist Björn Ingi vera trú að ur og þess vegna hafi hann fermst. „Það er al veg klárt að ég fermdi mig ekki út af gjöf un um eins og sum ir af vin um mín um og kunn ingj um segja. Það finnst mér tóm vit leysa. Ég trúi og bið, beini spurn ing um mín um til þessa fólks en mað ur fær nátt úr lega eng in svör," seg ir Björn Ingi og bros ir. Hann seg ist ætla í fjöl brauta skól­ ann þeg ar grunn skóla nám ið tak i enda. „Svo hef ég sett stefn una á að kom ast í at vinnu mennsku í fót­ bolta. Ef það geng ur ekki gæti ég trú að að ég kíki á tann lækna nám. Pabbi er raf virki og það eru marg­ ir raf virkj ar í fjöl skyld unni. Afi var smið ur svo ég held að það sé al veg nóg af iðn að ar mönn um í fjöl skyld­ unni þannig að ég vil helst verða eitt hvað ann að." þá Björn Ingi kom inn með á diskinn í ferm ing ar veisl unni. Björn Ingi á samt Bjarna Inga Björns­ syni föð ur sín um og Tryggva Björns­ syni langafa. Snæ fells bær Eru nokk uð viss hvað for eldr arn ir gefi þeim í ferm ing ar gjöf Krist ín Lilja Sölva dótt ir. Sig ur berg Ósk ar Rúna son. Ant on Reed Oli ver. Krist björg Ásta Við ars dótt ir Það var gam an að hitt ast horfa á mynd ir og fara í leiki tengda ferm ing ar fræðsl unni. Nadezda Ger aimova Ég er rúss nesk og fermist ekki. Það tíðkast ekki hjá okk ur en ég var bara þriggja ára þeg ar við flutt um hing að.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.