Skessuhorn


Skessuhorn - 13.03.2013, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 13.03.2013, Blaðsíða 19
19MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2013 Hvað finnst þér eft ir minni leg- ast úr ferm ing ar fræðsl unni? (Spurt á Akra nesi) Hugi Sig urð ar son Mér finnst einna skemmti leg­ ast þeg ar prest ur inn læt ur okk­ ur ríma í tímun um. Hekla Rán Kjart ans dótt ir Það er mjög gam an að ríma og svo seg ir prest ur inn okk ur oft brand ara. Kat ar ína Stef áns dótt ir Verk efn in sem við höf um ver­ ið að gera eru eft ir minni leg. Ferð in í Skál holt var góð. Sím on Orri Jó hanns son Mér finnst verk efn in og fræðsl­ an í ferm ing ar fræðsl unni skemmti leg ust. Ein ar Björn Þor gríms son Mér finnst ferð in í Skál holt eft ir minni leg ust. Ég hélt að ferm ing ar fræðsl an yrði leið in­ legri en hún er búin að vera. Spurningin Sum börn kjósa að ferm ast ekki, eða velja held ur borg ara lega ferm ingu. Sam kvæmt Ís lenskri orða bók er borg ara leg ferm ing „há tíð leg at höfn sem ekki teng ist kirkju eða kristni en er hald in fyr ir börn á ferm ing ar aldri í kjöl far fræðslu um sið fræði og fé lags­ leg efni." Sið mennt hef ur stað ið fyr ir borg­ ara leg um ferm ing um frá ár inu 1989. Á heima síðu Sið mennt ar seg ir að borg ara leg ferm ing sé val kost ur sem nýt ur sí fellt meiri vin sælda og stend­ ur öll um ung ling um til boða. Meg­ in til gang ur ferm ing ar inn ar sé að efla heil brigð og far sæl við horf ung­ linga til lífs ins og kenna þeim að bera virð ingu fyr ir mann in um, menn ingu hans og um hverfi. Mik ill mis skiln­ ing ur hef ur sprott ið fram í kring um hin ar borg ar legu ferm ing ar og líta marg ir á þær sem ein hvers kon ar leið til að sleppa við kirkju nám skeið in en samt fá veislu og gjaf ir. Mál ið er hins veg ar ekki svo ein falt. „Með kirkju legri ferm ingu stað­ fest ir ein stak ling ur inn skírn ar heit og ját ast krist inni trú. Mörg ung menni á ferm ing ar aldri eru ekki reiðu bú in til að vinna trú ar heit. Sum eru ann arr­ ar trú ar eða trúa á guð á sinn hátt og önn ur eru ekki trú uð. Fyr ir þau ung­ menni er borg ara leg ferm ing góð ur kost ur," seg ir jafn framt á heima síðu Sið mennt ar. Ferm ing ar börn in sækja nám skeið þar sem þau læra ým is legt sem er góð ur und ir bún ing ur fyr ir það að verða full orð inn með öll um þeim rétt ind um og skyld um sem því fylgja. Fyr ir börn af lands byggð inni er boð ið upp á nám skeið sem stend­ ur yfir í heila helgi í Reykja vík. Um­ fjöll un ar efni nám skeiðs ins er afar fjöl breytt, þar með talið sam skipti ung linga og full orð inna, fjöl skyld­ una, mis mun andi lífs við horf, frelsi, á byrgð, ham ingju, gleði, sorg, sam­ skipti, mann rétt indi og rétt indi ung­ linga, jafn rétti, sið fræði, sam skipti kynj anna, um hverf is mál, til finn ing ar og margt fleira. Há punkt ur ferm ing­ ar inn ar er síð an virðu leg loka at höfn þar sem börn in mæta prúð bú in, flytja á vörp, spila á hljóð færi og dansa, svo eitt hvað sé nefnt. Að lok um fá þau af­ hent við ur kenn inga skjal á því að þau hafi lok ið ferm ing ar nám skeið inu. ákj Borg ara leg ferm ing ann ar val kost ur Frá borg ara legri ferm ingu. Ljósm. sidmennt.is Gefðu sparnað í fermingargjöf Fermingarkortið er inneignarkort sem hentar þeim vel sem vilja gefa sparnað í fermingargjöf. Landsbankinn greiðir 5.000 króna mótframlag þegar fermingarbörn leggja 30.000 krónur eða meira inn á Framtíðargrunn. Fermingarkortið er gjöf sem leggur grunn að � árhag framtíðarinnar. Kortið kemur í fallegum gjafaumbúðum og fæst án endurgjalds í útibúum Landsbankans. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.