Skessuhorn


Skessuhorn - 13.03.2013, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 13.03.2013, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2013 Sr. Gunn ar Ei­ rík ur Hauks­ son hef ur ver ið sókn ar prest ur í Stykk is hólmi í 21 ár þannig að hann man tím ana tvenna. Að þessu sinni ferm ir hann 15 börn og seg­ ir það held­ ur fleiri börn en und an far in ár en ekk ert á við það sem var fyrstu árin hans í Stykk is hólmi því þá hafi þau oft ast ver ið 18­ 28 sem fermd ust í presta kall inu. Hann seg ir öll börn í ár gang in­ um ferm ast hjá sér að þessu sinni. Kaþ ólikk ar séu með aðra hætti við ferm ing ar og stund um hafi því ekki all ir úr ár gang in um fermst hjá sér. „Ferm ing ar fræðsl an hefst hjá mér á haustin, yf ir leitt í októ ber, stuttu eft ir að skól inn byrj ar. Ein ferm­ ing verð ur hjá mér í Helga fells­ kirkju og svo kem ur hing að eitt barn úr Borg ar nesi og fermist á Breiða bóls stað. Í því til felli er það barn móð ur sem ég fermdi á fyrsta ári mínu hérna. Allt í allt eru þetta fjór ar ferm ing ar hjá mér því tvær verða hér í Hólm in um en eitt barn fermist hérna í apr íl. Ann ars er það venja hér að ferma alltaf um hvíta­ sunn una." Ferð in að Laug um tókst vel Sr. Gunn ar seg ir alla ferm ingar­ fræðslu fara fram eft ir skóla tíma. „Það er svo mik ið að gera hjá þess­ um blessuðu börn um því þau eru upp tek in flesta daga í í þrótt um eða tón list. Þess vegna er oft ekki auð­ velt að finna tíma fyr ir ferm ing ar­ fræðsl una." Hann seg ir ferð ina með ferm ingar börn in að Laug um í Sæl­ ings dal hafa tek ist mjög vel. „Hóp­ ur inn var úr fyrr ver andi Snæ fells­ nes og Dala presta kalli og Reyk hól­ um. Þetta var góð ur hóp ur og þessi ferð var mjög gef andi. Þetta er yf­ ir leitt eins þeg ar rút an kem ur hing­ að að ná í krakk ana. Þá eru Óls ar ar og Grund firð ing ar bún ir að koma sér fyr ir aft ast í rút unni og við sitj um fremst. Ég hef oft sagt í byrj un ferð ar við krakk ana að við höf um þetta líka svona þeg­ ar við kom um til baka. Eng inn mót mæl ir þessu þá en venj­ an er að þeg­ ar við kom um til baka þá er þetta allt kom­ ið í einn hóp og fer ekk ert eft ir því hvað an þau komu. Þetta sýn ir hve svona ferð ir eru góð­ ar fyr ir sam skipti krakk anna sem kynn ast vel í þess um ferð um, al veg ó trú lega fljótt. Þetta eru þrír dag­ ar en núna fór um við á mið viku degi og kom um til baka á föstu degi." Sr. Gunn ar seg ist reyna að hafa ferm ing ar fræðsl una fjöl breytta og skemmti lega. „Það er svo ann að mál hvort þetta geng ur í krakk ana. Hluti af þessu er ut an bók ar lær dóm­ ur en til gang ur inn með þessu er alls ekki að troða ein hverju í börn in. Frek ar reyni ég að fá krakk ana til að ræða sam an um við fangs efn in og upp lifa sína sýn á þetta." Mynd ræn fræðsla Sr. Gunn ar seg ist ekki finna mun á ferm ing ar hóp un um núna og þeim sem hann fermdi fyrst. „Nei, þau eru alltaf eins. Það er frek ar að mað ur upp lifi ein hvern mun milli ár ganga. Þetta er svo lít ið öðru vísi hjá okk ur prest un um en kenn ur un­ um. Börn in eru hjá okk ur af fús um og frjáls um vilja og við get um sagt þeim að þau þurfa ekki að ferm ast, það sé þeirra val. Kenn ar ar eru með börn sem eru skyldug til að vera í skóla, það er ekki val barn anna. Þannig að þetta tvennt er ó líkt. Ég reyni að gera fræðsl una mynd ræna. Tækn in er sí fellt að aukast og við get um nýtt okk ur ver ald ar vef inn, þótt ég sé ekki far inn að gera mik ið af því. En í fram tíð inni verð ur það ör ugg lega," sagði sr. Gunn ar Ei rík­ ur Hauks son sókn ar prest ur í Stykk­ is hólmi. hb „Það var rosa lega gam an að ferm ast en líka mik il spenna. Ég tók mik inn þátt í að und ir búa sjálf an ferm ing­ ar dag inn og mér finnst mjög gam­ an að bjóða fólki heim og halda veislu," seg ir Unn ur Helga Víf ils­ dótt ir í Borg ar nesi sem fermd ist á síð asta ári. Að spurð seg ir Unn ur Helga að hún hafi feng ið að ráða öllu sjálf í sam bandi við ferm ing ar dag inn, þar með ferm ing ar veisl una. „Fyrst var mat ur og síð an kök ur. Svo var ég sjálf með skemmti at riði, spil aði tvö lög og söng eitt. Spil aði sitt hvort lag ið á fiðlu og pí anó og söng svo lag ið Some o ne like you sem Adele hef ur gert frægt." Þeg ar Unn ur Helga er spurð hvort ferm ing in hafi breytt miklu fyr ir hana, seg ir hún það helst að nú njóti hún þess bet­ ur að fara í kirkju en áður. „Nú finnst mér skemmti legt að fara í kirkju. Í ferm ing ar fræðsl unni vor um við frædd um það hvern­ ig mess unni vind ur fram og fremst í sálma bók inni er sagt frá því." Unn ur Helga seg ist fara í Mennta skóla Borg ar fjarð ar þeg­ ar grunn skól an um lýk ur. „Í dag er ég mest að hugsa um að fara eft ir fram halds skól ann í Há skóla Ís lands og læra lög fræði," sagði Unn ur Helga. þá Unn ur Helga Víf ils dótt ir fermd ist í fyrra: Gam an að bjóða heim og halda veislu Unnur Helga fram an við veislu borð ið. Unn ur Helga á ferm ing ar dag inn. Unn ur Helga lék á fiðl una í veisl unni. Börn in breyt ast ekki mik ið Seg ir sr. Gunn ar Ei rík ur Hauks son sókn ar prest ur í Stykk is hólmi Sr. Gunn ar Ei rík ur Hauks son. Faxafeni 5, Reykjavik og Skeiði 1, Ísafirði • Sími 588 8477 • www.betrabak.is Frábær Fermingartilboð á heilsurúmum D Ý N U R O G K O D D A R Gafl seldur sér. Fermingartilboð: Platinum heilsudýna, botn og lappir: 100x200 TILBOÐ kr. 79.920 Fullt verð kr. 99.900 120x200 TILBOÐ kr. 89.920 Fullt verð kr. 112.400 140x200 TILBOÐ kr. 108.320 Fullt verð kr. 135.400 Öllum fermingar- tilboðum fylgir 5 miða bíókort í BÍÓKORT 5. skipti frítt í bíó 12 mánaða vaxtalaus lán á hei lsurúmum* Frábært verð! „Rúmið mitt. Besta fermingargjöfin og ég á það enn.“ Fermingartilboð á betrabak.is - fyrir ungt fólk á uppleið! Friðrik Dór tónlistarmaður

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.