Skessuhorn


Skessuhorn - 13.03.2013, Blaðsíða 39

Skessuhorn - 13.03.2013, Blaðsíða 39
39MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 2013 Skessu horn greindi frá því í síð­ ustu viku að þriðju dags kvöld ið 19. mars nk. fer fram borg ara fund ur um ein elti í Hjálma kletti í Borg ar­ nesi. Tvær mæð ur í Borg ar nesi eiga frum kvæði að fund in um og vinna að skipu lagn ingu hans en það eru þær Krist ín Gísla dótt ir og Sig rún Katrín Hall dórs dótt ir. Báð ar eiga þær börn á grunn skóla aldri og hafa, líkt og svo mjög marg ir, kynnst ein­ elti og af leið ing um þess. Með fund­ in um vilja þær vekja íbúa Borg ar­ byggð ar til um hugs un ar um ein elti og um leið efla sam stöðu fólks til að vinna sam an gegn þess ari vá. Allt sam fé lag ið verði með „Ein elti er hið mesta böl," segja þær Krist ín og Sig rún, eða Rúna eins og hún er gjarn an köll uð. „Það þrífst því mið ur víða í sam fé lag inu og koma ein elt is mál upp aft ur og aft ur þrátt fyr ir alla um ræð una sem far ið hef ur fram á und an förn um árum um þenn an skað vald. Með því að efna til borg ara fund ar um mál ið vilj um við mynda vakn ingu í sam fé lag inu um al var leika þess og minna fólk á að til þess að koma í veg fyr ir ein elti þá þarf allt sam fé­ lag ið að taka hönd um sam an. Ein­ elti er nefni lega dauð ans al vara og gegn því þarf að vinna," seg ir Rúna. Und ir þetta tek ur Krist ín sem seg ir að ganga þurfi lengra en nú er gert. Ekki dugi að vinna gegn ein elti á af mörk uð um svið um sam fé lags ins svo sem í skól un um og í skipu lögðu í þrótta­ og tóm stunda starfi svo dæmi sé tek ið. Það þurfa öll svið sam fé lag ins að vera með. „Yf ir­ skrift fund ar ins er því gamla afríska mál tæk ið „Það þarf heilt þorp til að ala upp barn". Inn tak þess ara orða vís ar til þess að upp eldi og fé lags­ mót un eigi sér ekki ein ung is stað inn an fjöl skyld unn ar held ur einnig í sam fé lag inu öllu. Sér hver ein stak­ ling ur mót ast af um hverf inu sem hann er sprott inn úr og því telj um við brýnt að efla vit und um af leið­ ing ar ein elt is í þessu um hverfi, hjá í bú um. Um leið telj um við mik il­ vægt að þekk ing eflist á því í sam­ fé lag inu hvern ig megi fyr ir byggja ein elti," seg ir Krist ín. Byrgja þarf brunn inn Báð ar eru þær á þeirri skoð un að hægt sé að út rýma ein elti. „Til eru nefni lega verk færi eða að ferð­ ir sem not að ar hafa ver ið með góð­ um ár angri hér á landi til að vinna gegn ein elti. Þær byggja á for vörn­ um og mark viss um vinnu brögð um Mat væla stofn un held ur nám- skeið um merk ingu mat væla Mat væla stofn un mun á næstu vik­ um halda nám skeið fyr ir mat væla­ fram leið end ur um merk ingu mat­ væla. Á hersla verð ur lögð á inni­ halds lýs ing ar, magn merk ing ar, upp runa merk ing ar og auð kenn­ is merki. Einnig verð ur fjall að um n æ r i n g ­ a r g i l d i s ­ m e r k i n g ­ ar og nær­ ing ar­ og heilsu full­ y r ð i n g ­ ar, með s é r s t a k r i á herslu á heilsu full­ yrð ing ar. Í eft ir lits verk efni Mat væla stofn un ar og heil brigð is eft ir lits sveit ar fé laga frá ár inu 2011 um inni halds lýs ing­ ar mat væla og upp skrift ir þeirra kom í ljós að í 16% til fella komu ekki öll inni halds efni upp skrift ar fram í inni halds lýs ingu á um búð­ um. Þá voru ný lega birt ar nið ur­ stöð ur nor ræns eft ir lits verk efn is um merk ing ar mat væla í Nor egi, Sví þjóð, Dan mörku og Finn landi á tíma bil inu 2010 til 2012. Þær sýna að fimmta hver vara var ekki rétt merkt og að inni hald ið pass­ aði ekki við inni halds lýs ingu í 9% til fella. Jafn framt sýn ir ný út tekt Mat væla stofn un ar á 16 mat vör um í versl un um að eng in þeirra upp­ fyllti all ar kröf ur um merk ing ar. Mat væla fyr ir tæki bera á byrgð á eig in fram leiðslu og upp lýs­ inga gjöf til neyt enda. Rétt merk­ ing mat væla er mik ið hags muna­ mál fyr ir neyt end ur og geta rang­ ar merk ing ar m.a. ver ið vara sam­ ar þeim sem eru með mat arof næmi eða óþol. Nálg ast má glær ur og upp tök ur af fræðslu fund um MAST um merk­ ing ar mat­ væla, rekj­ an leika og nýju mat­ v æ l a l ö g ­ gjöf ina á vef Mat­ væla stofn­ un ar, www. m a s t . i s , und ir Út­ gáfa ­ Fræðslu fund ir. Nám skeið in 3 verða hald in á eft ir far andi stöð um og tím um: Mið viku dag inn 13. mars kl. 14­ 17 í fund ar sal Sam taka at vinnu lífs­ ins á efstu hæð, Borg ar túni 35, 105 Reykja vík. Þriðju dag inn 19. mars kl. 13­16 í fund ar sal Inn­ og út­ flutn ings skrif stofu Mat væla stofn­ un ar, Stór höfða 23, 110 Reykja vík. Mið viku dag inn 20. mars kl. 13­ 16 í Al þýðu hús inu (4.h.), Skipa­ götu 14 á Ak ur eyri. Nám skeið ið er ætl að starfs fólki mat væla fyr ir tækja og er ó keyp is. Skrán ing fer fram á net fang inu mast@mast.is. Vin­ sam lega tak ið fram nafn, fyr ir tæki og hvað af nám skeið un um þrem­ ur þið ætlið að sækja: 13. mars, 19. mars eða 20. mars á Ak ur eyri. -frétta til kynn ing Borg ar afund ur um ein elti hald inn í Borg ar nesi 19. mars: „Það þarf heilt þorp til að ala upp barn“ þar sem all ir þurfa að leggj ast á eitt. Með því að til einka okk ur þess­ ar að ferð ir erum við bet ur í stakk búin til að takast á við verk efn­ ið að sporna gegn ein elti. Á fund­ in um í Hjálma kletti mun um við fá að kynn ast þess um að ferð um og ár­ angrin um af þeim hér á landi," seg­ ir Krist ín. „ Mestu skipt ir að við byrgj um brunn inn. Það er hægt, en það þarf sam stillt átak í sam fé lag­ inu til að svo megi verða. Ein hvern veg inn þurf um við að festa í sessi, hvert og eitt, í með vit und okk ar að vera á varð bergi gagn vart ein elti. Verk efn ið er nefni lega stórt og það þarf á víð tæk um stuðn ingi að halda. Fund ur inn er til raun til þess að ná til sam fé lag ins og virkja það í þess­ ari bar áttu," bæt ir Rúna við. All ir eru vel komn ir Þær stöll ur segja fund inn fyr ir alla íbúa Borg ar byggð ar, fyr ir for eldra og for ráða menn barna á öll um aldri, ömm ur, afa, frænd ur, frænk­ ur og alla þá sem vinna með börn­ um heima og að heim an. „Fund ur­ inn byrj ar klukk an 18 með er ind­ um tón list ar manns ins Páls Ósk ars Hjálmtýs son ar og Magn ús ar Stef­ áns son ar frá Marita. Þeir ætla að sýna stutt mynd um æsku ár Páls Ósk ars en hann varð fyr ir ein elti sem barn. Í kjöl far ið munu þeir fé­ lag ar ræða um mynd ina, á hrif ein­ elt is og hvern ig ein stak ling ar geta byggt sig upp á nýj an leik eft ir að hafa orð ið fyr ir barð inu á því. Einnig munu tveir fyr ir les ar ar stíga á svið, þau Vil borg Guðna dótt ir frá BUGL og Björn Rún ar Eg ils son frá Heim ili og skóla," segja þær. Mælst er til þess að börn í 6.­10. bekk mæti með for eldr um sín um á fyr ir­ lest ur þeirra Páls Ósk ars og Magn­ ús ar sem verð ur milli kl. 18 og 19. „Eft ir þeirra fyr ir lest ur og stutt­ mynd verð ur öll um gest um boð­ ið upp á súpu og að því hléi loknu er ætl ast til að börn in fari heim eða í Fé lags mið stöð ina Óðal sem verð­ ur opin fyr ir þau. Full orðna fólk­ ið held ur á fram að hlýða á þá fyr ir­ lestra sem eft ir eru. Að þeim lokn­ um vilj um við ná fram mál efna­ leg um um ræð um og fer það fyr ir­ komu lag allt eft ir þeim fjölda sem við fáum í hús," sögðu Krist ín og Rúna sem að sjálf sögðu von ast til að fólk fjöl menni. Rétt að byrja „Við renn um pínu lít ið blint í sjó­ inn með þetta þannig að við vit­ um ekki al veg hversu marg ir munu mæta. Við höf um þó feng ið mjög góð og já kvæð við brögð frá fólki eft ir að við fór um af stað að skipu­ leggja fund inn og finn um við fyr ir mikl um með byr. Að hon um lokn­ um von umst við til að vera nest uð nýj um verk fær um til að nota í bar­ átt unni framund an. Fund ur inn er bara byrj un in á lausn þessa stóra verk efn is sem bar átt an gegn ein elti er," segja þær Krist ín og Rúna að lok um. hlh Sig rún Katrín Hall dórs dótt ir (Rúna) og Krist ín Gísla dótt ir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.