Læknablaðið - 15.09.2000, Blaðsíða 3
FRÆÐIGREIIUAR
Læknablaðið
THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL
551
553
557
567
571
579
583
Ritstjórnargreinar:
Hinn dýri vegatollur
Karl Andersen
Líffæraflutningar. Mikilvægur þáttur í íslenskri
heilbrigðisþj ónustu
Runólfur Pálsson, Sigurður Ólafsson
Grundvallaratriði í meðferð líffæraþega
Runólfur Pálsson
Aðgengi íslendinga að ígræðslulíffærum
Páll Ásmundsson
Nýraígræðsla
Margrét B. Andrésdóttir, Runóljur Pálsson
Lifrarígræðsla
Sigurður Ólafsson
Hjartaígræðsla
Gunnlaugur Sigfússon
587
593
Lungnaígræðsla
Gunnar Guðmundsson
Mergskipti. ígræðsla blóðmyndandi stofnfrumna
Sigriín E.Þ. Reykdal
Fræðilegur hluti þessa heftis Læknablaðsins er helgaður líffæraflutningum. Á Lækna-
dögum í janúar síðastliðnum var haldið málþing undir yfirskriftinni: Staða líffæraflutninga
við upphaf nýrrar aldar. Erindin sem þar voru flutt mynda uppstöðuna í þeim greinum er
hér birtast, að auki birlist grein um beinmergsígræðslur þótt ekki hafi verið fjallað um þær
á málþinginu.
Ekki hefur verið mikið ritað um líffæraflutninga í Læknablaðinu til þessa, þótt þeir séu
sívaxandi þáttur innan heilbrigðisþjónustunnar, þannig að mikill fengur er af þessu
þemahefti.
Meðritstjórar septemberheftis Læknablaðsins eru Runólfur Pálsson sérfræðingur í
lyflækningum og nýrnasjúkdómum á lyflækningadeild Landspítala Hringbraut og
Sigurður Olafsson sérfræðingur í lyflækningum og meltingarsjúkdómum á lyflækn-
ingadeild Landspítala Fossvogi. Kann Læknablaðið þeim bestu þakkir.
9. tbl. 86. árg. September 2000
Aðsetur:
Hlíðasmári 8, 200 Kópavogi
Útgefandi:
Læknafélag íslands
Læknafélag Reykjavíkur
Símar:
Læknafélög: 564 4100
Læknablaðið: 564 4104
Bréfsími (fax): 564 4106
Læknablaðið á netinu:
http://www.icemed.is/laeknabladid
Netfang: journal@icemed.is
Ritstjórn:
Emil Sigurðsson
Hannes Petersen
Hildur Harðardóttir
Karl Andersen
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Ritstjórnarfulltrúi:
Birna Þórðardóttir
Netfang: birna@icemed.is
Auglýsingastjóri og ritari:
Ragnheiður K. Thorarensen
Netfang: ragnh@icemed.is
Umbrot:
Sævar Guðbjörnsson
Netfang: throstur@icemed.is
Blaðamaður
Anna Ólafsdóttir Björnsson
Netfang: anna@icemed.is
Upplag: 1.500
Áskrift: 6.840,- m.vsk.
Lausasala: 684,- m.vsk.
© Laeknablaðið
Læknablaðið áskilur sér rétt til að
birta og geyma efni blaðsins á raf-
rænu formi, svo sem á netinu.
Blað þetta má eigi afrita með nein-
um hætti, hvorki að hluta né í heild
án leyfis.
Prentun og bókband:
Prentsmiðjan Grafík hf.,
Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi
Pökkun:
Plastpökkun, Skemmuvegi 8,
200 Kópavogi.
ISSN: 0023-7213
Umræðuhluti
Skilafrestur er 20. undanfarandi
mánaðar, nema annað sé tekið
fram.
Læknabl.aðið 2000/86 547