Fjarðarpósturinn - 10.04.2014, Síða 3
www.fjardarposturinn.is 3 Fimmtudagur 10. apríl 2014
Útgefandi: Keilir ehf. kt. 480307-0380
Fjarðarpósturinn, Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði
Vinnsla: Hönnunarhúsið ehf.
Ritstjóri: Guðni Gíslason
Ábyrgðarmaður: Steingrímur Guðjónsson.
Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, ritstjorn@fjardarposturinn.is
Auglýsingar: 565 3066, auglysingar@fjardarposturinn.is
Prentun: Steinmark ehf. • Dreifing: Íslandspóstur
ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193
www.fjardarposturinn.is
www.facebook.com/fjardarposturinn
www.facebook.com/fjardarposturinn
Fjölskyldutilboð
Sótt og í sal
4 ostborgarar
m/ frönskum og
kokteilsósu
3.990,-
Bílaborgarinn
m/ frönskum og
kokteilsósu
og 0,5 l Coke
1.490,-
Flatahrauni 5a • sími 555 7030
www.burgerinn.is
©
F
ja
rð
ar
pó
st
ur
in
n
20
13
11
Hafnfirska hljómsveitin
Milkhouse var valin hljómsveit
fólksins á úrslitakvöldi Músik-
til rauna í Hörpu síðastliðinn
laugardag. Alls kepptu 44
hljómsveitir en 10 hljómsveitir
kepptu til úrslita. Dómnefnd
valdi hljómsveitina Vio í fyrsta
sæti.
Milkhouse er skipuð af fimm
hafnfirskum 18 ára mennt skæl-
ingum. Þeir eru hver í sínum
framhaldsskólanum og hafa
spilað saman í tvö ár. Hljóm-
sveitin spilar indie tónlist með
djass og popp ívafi.
Hljómsveitina skipa: Andrés
Þór Þorvarðarson, trommur;
Auðunn Orri Sigurvinsson,
bassi; Katrín Helga Ólafsdóttir,
söngur og synth; Sævar Andri
Sigurðarson, píanó og Victor
Karl Magnússon, píanó og
melódíka.
„Við höfum öll þekkst lengi
og erum því þéttur vinahópur
sem finnst fátt skemmtilegra en
að semja tón list, æfa og koma
fram á tón leikum.“
Músiktilraunir 2014
Milkhouse valin hljómsveit fólksins
Hljómsveitin Milkhous með verðlaunin: Andrés Þór Þorvarðarson, Auðunn Orri Sigurvinsson,
Victor Karl Magnússon, Sævar Andri Sigurðsson og Katrín Helga Ólafsdóttir.
Lj
ós
m
.:
B
ry
nj
ar
G
un
na
rs
so
n
Ástjarnarkirkja blæs til rokk-
messu á sunnudaginn kl. 20 í
Víðistaðakirkju. Þetta verður
stærsti tónlistarviðburður kirkj-
unnar á þessu vormisseri. Kór
kirkjunnar syngur lög eftir Led
Zeppelin, Janis Joplin, U2, Kiss
o. fl. Flest þeirra verða sungin
með glænýjum íslenskum
textum sem hafa trúarlegan boð-
skap. Söngvararnir Páll Rósin-
kranz og Áslaug Helga Hálf-
dánar dóttir munu syngja með
kórnum auk kórfélaganna, Ás -
laugar Fjólu og Kristjönu Þór-
eyjar. Valinkunnir tónlistarmenn
munu annast undirleik, Friðrik
Karlsson á gítar, Friðþjófur
Ísfeld á bassa, Þorbergur Ólafs-
son á slagverk, Bjartur Elí
Friðþjófsson á gítar og Matthías
V. Baldursson á píanó en hann
stjórnar jafnframt tónlistinni.
Prestur verður sr. Kjartan
Jónsson, sóknarprestur Ástjarn-
ar kirkju. Ástjarnarkirkju vill
með þessu framtaki koma til
móts við óskir fólks um nýrri
tón list í kirkjunni. Allir eru vel-
komnir og eins og ávallt þá er
að gangur ókeypis í þessari
guðsþjónustu.
Rokkmessa
Led Zeppelin, Janis Joplin, U2, Kiss og fl.
Troðfullt var út að dyrum þegar Ástjarnarkirkja hélt U2 messu
fyrir nokkrum árum.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n