Fjarðarpósturinn - 08.05.2014, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3 Fimmtudagur 8. maí 2014
Útgefandi: Keilir ehf. kt. 480307-0380
Fjarðarpósturinn, Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði
Vinnsla: Hönnunarhúsið ehf.
Ritstjóri: Guðni Gíslason
Ábyrgðarmaður: Steingrímur Guðjónsson.
Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, ritstjorn@fjardarposturinn.is
Auglýsingar: 565 3066, auglysingar@fjardarposturinn.is
Prentun: Steinmark ehf. • Dreifing: Íslandspóstur
ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193
www.fjardarposturinn.is
www.facebook.com/fjardarposturinn
Fjölskyldutilboð
Sótt og í sal
4 ostborgarar
m/ frönskum og
kokteilsósu
3.990,-
Bílaborgarinn
m/ frönskum og
kokteilsósu
og 0,5 l Coke
1.490,-
Flatahrauni 5a • sími 555 7030
www.burgerinn.is
©
F
ja
rð
ar
pó
st
ur
in
n
20
13
11
Eftir að FH hafði komist 2-0
yfir í einvíginu við Hauka tóku
Haukar heldur betur við sér og
sigruðu í næstu þremur leikjum
og unnu sér réttinn til að keppa
til úrslita við ÍBV. Það var
hrikaleg spenna í síðasta leik FH
og Hauka á Ásvöllum og síðari
hálfleikur var hnífjafn. Áhorf-
endur voru að tryllast úr æsingi á
lokamínútunum en minnstu
mun aði að FH næði að knýja
fram framlengingu en mark sem
þeir skoruðu var dæmt af þar
sem leiktíminn hafði verið lið-
inn. Klukkan í húsinu stóð á sér
þegar örfáar sekúndur voru eftir
og því var það dómarans að
úr skurða um tímann. Markið
kom um sekúndu eftir að leik-
tímanum lauk. Meira spennandi
gat þetta ekki verið. Hafnfirðingar
voru búnir að fá fimm skemmti-
lega leiki.
Haukar mörðu ÍBV
Haukar tóku á móti ÍBV í
fyrsta leik liðanna á mánudag.
Leikurinn var nokkuð jafn
framan af þó Haukar væru alltaf
skrefi á undan. Síðari hálfleikur
var hins vegar mjög jafn og ÍBV
náði tveggja marka forystu. En
dýrkeypt mistök og elja Hauk-
anna kostaði þá sigurinn og
Haukar fögnuðu sigri í fyrsta leik
29-28. Sigra þarf í þremur
leikjum til að hampa Íslands-
meistaratitl in um.
Haukar í úrslit
í handboltanum
Slógu FH út 3-2 og unnu fyrsta leik gegn ÍBV
Sigurbergur Sveinsson skorar eitt fimm marka sinna gegn ÍBV.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Sveitarfélagið Árborg
Bæjarfélag úr mínus í plús
Ásta Stefánsdóttir framkvæmdastjóri
sveitarfélagsins Árborgar kemur í heimsókn
og segir okkur frá því hvernig þau fóru að.
Kristinn Andersen bæjarfulltrúi í Hafnarrði
fer yr árhagsstöðu Hafnararðarbæjar og
stjórnar síðan umræðum.
Laugardaginn 10. maí kl. 10-12.
Allir velkomnir á Norðurbakkann,
Sjálfstæðisokkurinn í Hafnarrði
Sveitarfélagið Árborg, undir stjórn
Sjálfstæðisokksins, skilaði nýlega
bestu afkomu frá uppha.
BREYTUM SAMAN
BYGGJUM UPP