Fjarðarpósturinn - 11.09.2014, Blaðsíða 2
2 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 11. september 2014
...blaðið sem allir Hafnfirðingar lesa
Hvar auglýsir þú?
..bæjarblað Hafnfirðinga
..bæjarblað Hafnfirði ga síðan 1983
RAGNAR SCHEVING
ÚTFARARÞJÓNUSTA
ÓLÖF HELGADÓTTIR
ÚTFARARÞJÓNUSTA
HÁLFDÁN HÁLFDÁNARSON
ÚTFARARSTJÓRI
FRÍMANN ANDRÉSSON
ÚTFARARSTJÓRI
FJÖLSMÍÐ
LÍKKISTUVINNUSTOFA
Síðan 1993
Stapahraun 5
220 Hafnarfjörður
www.uth.is
uth@simnet.is
565-9775
Ríkisfjármálin skipta okkur
Hafnfirðinga ekki síður máli en
alla aðra á Íslandi. Með vísan í
sparnað hefur spítali verið lagður
niður hér í bæ, Fiskistofu, sem hér
fékk hagstæðasta leiguverð, á að
flytja á Akureyri og starfsemi
sýslumanns verður minnkuð allt sem liður í sparnaði,
án þess að bæjarbúar hafi fengið almennilegar skýringar
á því. Nú verðu auknum kostnaði velt yfir á sveitarfélögin
með styttingu á greiðslutíma atvinnuleysisbóta. Hækkun
á skatti á matvörur skiptir alla bæjarbúa máli, ekki síst
barnafjölskyldur þar sem matarútgjöldin eru stór hluti af
útgjöldum heimilisins. Mótvægisaðgerðir með sáralítilli
hækkun á barnabótum og niðurfellingu vörugjalda eru
ekki taldar koma nægilega til móts við útgjaldaauka
barnafjölskyldna. Lækkun á efra þrepi virðisaukaskatts
úr 25,5% í 24% ætti hins vegar að koma öllum til góða
þó hætt sé við að þessi lækkun skili sér ekki til neytenda
og vöruverð verði hækkað í staðinn. Nú skipta máli
vökul augu neytendans sem er virkasta verð lagseftirlitið.
Lækkun vörugjalda mun eflaust skipta miklu og verður
spennandi að sjá niðurstöðu á endur skoðun þeirra.
Íbúar á Völlum hafa kvartað yfir kuldalegri aðkomu í
hverfið, grjóti á alla vegu og hafa óskað eftir að fá að sjá
einhvern gróður til að gera umhverfið hlýlegra. Ekki
þurfti annað ena að vísa í deiliskipulag fyrir Velli til að
sjá að ekki hafði verið farið eftir þeim fyrirmælum sem
þar eru m.a. um trjágróður. Nú á að leysa málin með því
að aka mold á allar jarðvegsmanir og setja grastorf þar á.
Í dag anna starfsmenn bæjarins varla grasslætti enda
hefur alltof litlu fé verið varið til umhverfismála í bæn
um. Nú bætast enn við grasfletirnir og ekki þeir
auðveldustu og ódýrustu að slá. Er þetta ekki ein af þeim
blettalausnum sem virðast vera svo vinsælar hér í bæ.
Það er eins og það vanti heildarmyndina og framtíðarsýn.
Maður spyr sig stundum hvað valdi því að hlutirnir eru
gerðir eins og raun ber vitni. Af hverju er gatnakerfið í
nýjum hverfum þannig að illmögulegt er að stöðva
bifreið, aka út í kant vegna bilana eða af einhverjum
öðrum orsökum? Hver var framtíðarsýnin þegar ákveðið
var að hrúga upp grjóti meðfram öllum megin aksturs
leiðum á Völlum? Er einhver stefna til um trjárækt í
bænum eða er hentistefna hversu sinni látin ráða?
Það er kominn tími til að alvöru umhverfisstefna verði
gerðm. Ekki plagg með fögrum orðum einum saman,
heldur skýr stefna um það hvernig við viljum hafa bæinn
okkuar. Þar þarf að taka á almenningsgörðum, ræktun,
umhirðu, götulýsingu, gangsvæðum, hjóla og ak braut
u m svo eitthvað sé nefnt. – Guðni Gíslason ritstjóri.
leiðarinn
Útgefandi: Keilir ehf. kt. 480307-0380
Fjarðarpósturinn, Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði
Vinnsla: Hönnunarhúsið ehf.
Ritstjóri: Guðni Gíslason
Ábyrgðarmaður: Steingrímur Guðjónsson.
Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, ritstjorn@fjardarposturinn.is
Auglýsingar: 565 3066, auglysingar@fjardarposturinn.is
Prentun: Steinmark ehf. • Dreifing: Íslandspóstur
ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193
www.fjardarposturinn.is
www.facebook.com/fjardarposturinn
Sunnudagurinn 14. september
Messa kl. 11
Félagar úr Barbörukórnum syngja.
Organisti er Guðmundur Sigurðsson.
Prestur er sr. Þórhildur Ólafs.
Sunnudagaskóli kl. 11
Strandbergi safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju.
Leiðtogi Anna Elísa Gunnarsdóttir
Kaffi, kex og djús eftir stundirnar.
www.hafnarfjardarkirkja.is.
HAFNARFJARÐARKIRKJA
1914 - 2014
35 ár
Stolt að þjóna ykkur
Útfararskreytingar
kransar, altarisvendir,
kistuskreytingar,
hjörtu
Bæjarhrauni 26
Opið til kl. 21 öll kvöld
Símar 555 0202 og 555 3848
www.blomabudin.is
Útfararþjónusta
Vönduð og persónuleg
þjónusta
Sími: 551 7080 & 691 0919
ATHÖFN ÚTFARAÞJÓNUSTA - athofn@athofn.is - www.athofn.is
Inger Steinsson
Inger Rós Ólafsdóttir
Sunnudagurinn 14. september
Sunnudagaskóli kl. 11
Hausthátíð 2014
Fjölskylduguðsþjónusta
Félagar úr kirkju- og barnakórum
kirkjunnar syngja.
Fræðsla og söngur.
Eftir guðsþjónustu kemur töframaður kemur í
heimsókn og Ástjarnarkirkjuhlaupið verður á
dagskrá, tvær vegalengdir
Nánar á www.astjarnarkirkja.is
www.astjarnarkirkja.is
Sunnudagurinn 14. september
Sunnudagaskóli kl. 11
Guðsþjónusta kl. 13
Kór og hljómsveit kirkjunnar leiða söng.
Guðsþjónusta
á Sólvangi kl. 15
NÝTT - Krúttakór fyrir 3-6 ára börn
í safnaðarheimilinu á mánudögum
kl. 16:30-17:05. Umsjón: Thelma Hrönn
Sigurdórsdóttir og Erna Blöndal.
Foreldramorgnar
á miðvikudögum kl. 10-12.
Krílasálmar - tónlistarnámskeið
á fimmtudögum í kirkjunni frá 10:30 til 11:15
fyrir börn 3-24 mánaða.
Munið bókina okkar,
Loksins klukknahljóm.
Nánari upplýsingar um starfið á:
www.frikirkja.is
Víðistaðakirkja
Sunnudagur 14. september:
Sunnudagaskóli og
fjölskyldustund kl. 11
Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra
sérstaklega velkomin
Starfsfólk Víðistaðakirkju
www.vidistadakirkja.is