Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 11.09.2014, Blaðsíða 13

Fjarðarpósturinn - 11.09.2014, Blaðsíða 13
www.fjardarposturinn.is 13 Fimmtudagur 11. september 2014 Hvernig getum við bætt menntun barnanna okkar? Ég vil bjóða þér að koma til fundar við mig og ræða hvernig við getum bætt menntun barnanna okkar. Mig langar til að kynna fyrir þér hvítbók mína um menntun og hvernig við getum meðal annars bætt læsi og námsframvindu. Laugardagur 13. september 2014 11:00 Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnafjarðar, gengið inn frá Strandgötu. Fundurinn er öllum opinn Kær kveðja Illugi Gunnarsson, mennta- og menningar málaráðherra Umbætur í menntun | Opinn fundur

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.