Fjarðarpósturinn - 27.11.2014, Qupperneq 3
www. f ja rda rpos tu r inn . i s
bæjarblað
Hafnfirðin
ga
Finndu okkur á ..bæjarblað síðan 1983
Á meðan bæjarfulltrúar deila
um fjármál og framkvæmdir eru
bæjarbúar í óða önn að komast í
jólaskapið enda fyrsti sunnu
dagur í aðventu um helgina. Þá
verður mikið um dýrðir í bænum,
Jólaþorpið verður opnað, kveikt
verður á jólatrjám frá tveimur
vinabæjum Hafnarfjarðar og
tónlistin mun hljóma víðar en í
Jólaþorpinu. Desember er einnig
mikill menningarmánuður enda
keppast kórar við að halda tón
leika, hljómsveitir og tón listar
menn koma fram og lista menn
sýna list sína og falbjóða fyrir
jólin.
En Hafnarfjarðarbær er ekkert
án þátttöku íbúanna sem eru
hvattir til að fjölmenna í mið
bæinn en fjörið hefst stax í kvöld,
á 20 ára afmæli verslunar
miðstöðvarinnar Fjarðar þar sem
opið verður til miðnættis. Flestar
aðrar verslanir í miðbænum
verða opnar til kl. 22 svo nú gefst
tækifæri til að skoða úrvalið og
hitta aðra í miðbæ Hafnarfjarðar.
Gleraugnaverslun
Strandgötu, Hafnarrði
Sími 555 7060
www.sjonlinan.is
43. tbl. 32. árg.
Fimmtudagur 27. nóvember 2014
Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði
– einfalt og ódýrt
VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ
Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Ekki missa af auglýsingaplássi!
4. desember
Hátíð í Hafnarfjarðarbæ
Opið til miðnættis í Firði og kveikt á jólatrjám á laugardag
– B Í L A V E R K S T Æ Ð I – V A R A H L U T I R O G V I Ð G E R Ð I R –
FR
U
M
www.bilaraf.is bilaraf@bilaraf.is Bílaraf ehf. Flatahrauni 25 220 Hafnarörður
Hemlahlutir, kúpl ingar, startarar, a lter natorar, rafgeymar, bi lanagreiningar o.. o ..
Sími 564 0400
Rúðuvökvi
ÞÚ PASSAR HANN
VIÐ PÖSSUM ÞIG
JEPPADEKKdriving emotion
EINFÖLD ÁKVÖRÐUN
VELDU ÖRYGGI
FYRIR ÞIG OG ÞÍNA
6
mánaða
V
AX
TA L A U SA
R
A
F B O R G A N
I R
www.solning.is
Nánari upplýsingar
Hjallahrauni 4, Hafnarfirði Sími: 565 2121 beggi@solning.is
Stofnuð 1988
Fjarðargötu 17
Opið virka daga kl. 9-17
Sími: 520 2600
as@as.is
www.as.isFirði • sími 555 6655
www.kökulist.is
súrdeigsbrauðin
okkar!
Sigurjón
Einarsson
málarameistari
Sími 894 1134
hagmalun@simnet.is
Meira að segja Haukar og FH sættust á skiptan hlut, 22-22.