Fjarðarpósturinn - 27.11.2014, Qupperneq 10
8 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014
Tjarnarvöllum 11 220 Hafnarfjörður apotekhfn.is
Hagstætt verð
í heimabyggð
Sími 555 6650
42 sóttu um stöðu mann
auðsstjóra Hafnarfjarðar
5 drógu umsókn til baka
Alls sóttu 42 manns um stöðu
mannauðsstjóra hjá Hafnarfjarð
ar bæ en 5 drógu umsókn sína til
baka. Anna Jörgensen, lögræð
ingur sem gengdi stöðu mann
auðsstjóra sagði upp starfi sínu.
Konur eru í miklum meiri hluta
eða 25 af 37 umsækjendum.
Anna Dóra Guðmundsdóttir,
mannauðsstjóri
Arndís Kristinsdóttir, sölufulltrúi
Ásdís Elva Pétursdóttir, nemi
Berglind Björk Hreinsdóttir,
deildarstjóri
Berglind Guðrún Bergþórsdóttir,
mannauðsstjóri
Bryndís Jónsdóttir, ráðgjafi
Brynjar Þór Elvarsson, nemi
Davíð Freyr Þórunnarson,
leiðbeinandi
Drífa Jóna Sigfúsdóttir,
viðskiptafræðingur
Eydís Aðalbjörnsdóttir, mba
Gerður Björt Pálmarsdóttir, ms
mannauðsstjórnun
Guðrún Aðalbjörg Sigurðardóttir,
mannauðssérfræðingur
Guðrún Sigurjónsdóttir,
mannauðsstjóri
Gunnar Ingi Guðmundsson, ms
mannauðsstjórnun
Hanna María Þórhallsdóttir,
lögfræðingur
Harpa Hallsdóttir,
mannauðssérfræð ing ur
Herdís Sólborg Haraldsdóttir,
sérfræðingur
Hólmsteinn Jónasson, ms sálfræði
Hrund Guðmundsdóttir, ms
mannauðsstjórnun
Inga Þóra Þórisdóttir,
mannauðsstjóri
Ingi Geir Hreinsson, ms sálfræði
Ívar Ragnarsson, mba
Jón Ólafur Valdimarsson,
framkvæmdastjóri
Jón Pálsson, viðskiptafræðingur
Jóna Valborg Árnadóttir, ráðgjafi
Júlía Guðmundsdóttir, nemi
Katrín María Andrésdóttir,
viðskiptafræðingur
Kristín Ólafsdóttir, sérfræðingur
Nino Paniashvili, nemi
Sigríður Arndís Jóhannsdóttir,
verkefnastjóri
Sigríður Pétursdóttir,
skrifstofustjóri
Sólveig Lilja Einarsdóttir,
verkefnastjóri
Sverrir Hjalmarsson,
mannauðssérfræðingur
Telma Sveinsdóttir, ms
mannauðsstjórnun
Viktor Rúnar Rafnsson,
verslunarstjóri
Þórður Ingi Guðmundsson,
hagfræðingur
Þórey Svanfríður Þórisdóttir, ms
markaðsfræði og alþj.viðsk.
Hefja átti viðtöl við umsækj
endur í þessari viku.
Kvennakór Hafnarfjarðar
heldur jólatónleika sína í
Víðistaðakirkju fimmtudaginn 4.
desember og bera þeir yfir skrift
ina Gleðileg jól! Kvennakórinn
fær til sín góða gesti á tónleikana
því Karlakórinn Þrestir mun
heiðra þær með nærveru sinni.
Kórarnir munu syngja hvor í
sínu lagi en einnig munu þeir
sam einast í söng í nokkrum
lögum og má búast við hljóm
miklum söng þegar þessir tveir
kórar koma saman.
Árið sem er að líða hefur verið
hefðbundið hjá Kvennakór
Hafn arfjarðar en undirbúningur
er þegar hafinn fyrir næsta ár
þegar kórinn fagnar tuttugu ára
starfsafmæli sínu. Á döfinni eru
ýmsar uppákomur og glæsilegir
hátíðartónleikar næsta vor sem
munu marka þessi tímamót.
Dagskrá jólatónleikanna er
látlaus og falleg, sungnir verða
hefðbundnir jólasálmar í bland
við falleg jólalög sem ættu að
tendra jólagleði í hjörtum áheyr
enda. Stjórnandi Kvenna kórs
Hafnarfjarðar er Erna Guð
munds dóttir. Píanóleikur er í
höndum Antoníu Hevesi og
flautuleikari er Kristrún Helga
Björnsdóttir. Stjórnandi Karla
kórsins Þrasta er Jón Kristinn
Cortez.
Lista og hannyrðakonan Arn
dís Sigurbjörnsdóttir skreytir
Víðistaðakirkju í tilefni tónleik
anna.
Jólatónleikar hefjast kl. 20 í
Víðistaðakirkju fimmtudaginn 4.
desember. Miðaverð er 2.500 kr.
og eru miðar seldir hjá kórunum
og við innganginn. Frítt er fyrir
börn 12 ára og yngri. Tónleika
gestum verður boðið upp á kaffi
og konfekt í tónleikahléi.
www.kvennakorinn.org
Karlakórinn Þrestir syngur með Kvennakórnum á tónleikunum.
„Gleðileg jól!“
Jólatónleikar Kvennakórs Hafnarfjarðar
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n