Fjarðarpósturinn - 27.11.2014, Síða 17
www.fjardarposturinn.is 15FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014
Handbolti:
27. nóv. kl. 19.30, Austurberg
ÍR FH
úrvalsdeild karla
27. nóv. kl. 19.30, Garðabær
Stjarnan Haukar
úrvalsdeild karla
Körfubolti:
26. nóv. kl. 19.15, Keflavík
Keflavík Haukar
úrvalsdeild kvenna
28. nóv. kl. 19.15, Ásvellir
Haukar - Njarðvík
úrvalsdeild karla
30. nóv. kl. 19.15, Ásvellir
Haukar - Grindavík
úrvalsdeild kvenna
3. des. kl. 19.15, Hveragerði
Hamar Haukar
úrvalsdeild kvenna
Körfubolti úrslit:
Konur:
Keflavík Haukar: (miðv.d.)
Haukar Snæfell: 7780
Karlar:
KR Haukar: 9378
Handbolti úrslit:
Konur:
Valur Haukar: 2730
Fram FH: 2115
Karlar:
Haukar FH: 2222
Íþróttir
Staðan
Úrvalsdeild kvenna
L U J T markastaða stig
1. Fram 10 10 0 0 279:214 20
2. Grótta 10 9 0 1 264:186 18
3. Stjarnan 10 8 0 2 236:222 16
4. ÍBV 10 8 0 2 283:247 16
5. Haukar 10 5 0 5 244:220 10
6. Selfoss 10 4 1 5 224:253 9
7. Fylkir 10 4 0 6 231:236 8
8. HK 10 4 0 6 231:245 8
9. Valur 10 3 1 6 226:228 7
10. FH 10 2 2 6 193:240 6
11. KA/Þór 10 1 0 9 203:240 2
12. ÍR 10 0 0 10 204:287 0
Staða þegar 10 af 22 umferðum er lokið í
úrvalsdeild kvenna í handbolta.
Fróðleiksfúsi apinn Ari býr í Sparilandi, sem er
nýja krakkaþjónustan okkar.
Á heimasíðu Sparilands fá foreldrar fræðsluefni til
að fræða börnin sín á skemmtilegan hátt um fjármál.
Því fjármál eru líka fyrir börn.
Kíktu á arionbanki.is/Spariland og athugaðu
hvernig þú getur fengið Ara bauk fyrir barnið þitt.
ARI ER KOMINN
Í NÆSTA ÚTIBÚ
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
–
1
4
-0
2
3
6
Bæjarstjórn samþykkti tillögu
fræðsluráðs um að hætt verði við
viðbyggingu Ásslandsskóla en
ætlunin var að byggja þar 4
kennslustofur og íþróttahús.
Heildarkostnaðurinn hafði verið
áætlaður 6700 milljónir kr. en
reyndar átti aðeins að byggja
skólastofurnar í fyrsta áfanga.
Tímabundin toppur
Miðað við nemendafjölda er
nú þörf á 27 skólastofum.
Ákveðið hefur verið að þrjár
bekkjardeildir verði sameinaðar í
eina en þriðji kennarinn verði
áfram. Kaupa á spjaldtölvur fyrir
alla nemendur í 5.10. bekk og
auka við kennslu í notkun
tölvanna sem gerir sérstaka
tölvustofu óþarfa. Með þessum
aðgerðum losni um 2 kennslu
stof ur. Í skólanum eru 22
kennslu stofur auk tölvustofunnar
og 3 lausar kennslustofur. Að
sögn Magnúsar Baldurssonar
fræðslustjóra eiga þessar 26
kennslustofur að duga fyrir þann
nemendafjölda sem nú er í
skólanum, 537. Skv. spá er
áætlað að fjöldi nemenda í
Áslandsskóla verði orðinn 561
árið 2018 en þá er reiknað með
að þá geti verið 29 nemendur í
bekkjardeild í einum árgangi.
Viðmiðið er að ekki séu fleiri en
28 nemendur í hveri bekkjardeild.
Ekki hægt að byggja og
styrkja skólastarfið í einu
Rósa Guðbjartsdóttir formaður
fræðsluráðs segir að þessi leið
hafi verið valin eftir nákvæma
skoðun á ýmsum kostum. Meðal
annars hafi verið skoðað að
breyta skólahverfinu til að geta
nýtt Setbergsskóla. Ákveðið hafi
verið að hugsa málið alveg upp á
nýtt og þessi lausn hafi verið
fundin. Þannig hafi verið hægt
að hætta við 6700 milljón kr.
framkvæmd en þess í stað hafi
verið ákveðið að fjárfesta í
innviðum skólans. Strax í janúar
verður starfmaður ráðinn í hálft
starf til að vinna að undirbúningi
á notkun spjaldtölvanna svo þær
nýtist strax í skólastarfinu næsta
haust.
Aðspurð hvort hún telji ekki
að þessi lausn mæti ekki mikilli
mótspyrnu t.d. hjá foreldra
samfélaginu segir hún að fólk
hljóti að hafa skilning á þeirri
stöðu sem bærinn er í og ekki
hefði verið bæði hægt að setja
Bekkurinn verður þéttskipaður í Áslandsskóla næstu árin.
Ekki verður byggt við Áslandsskóla
Íþróttahús ekki á dagskránni
alla þessa fjárhæð í húsbyggingu
og bæta innviði skólans á sama
tíma.
Hagrætt í Hraunvallaskóla
Að sögn Magnúsar Baldurs
sonar fræðslustjóra er stefnt að
því að auka nýtingu á húsrými í
Hraunvallaskóla með tilfærslu á
veggjum og með því að fjarlægja
geymslur til að hægt verði að
taka á móti stækkandi árgöngum
á kennslusvæðunum en í Hraun
vallaskóla er ekki kennt í
hefðbundnum kennslu stofum.
Kennurum og aðstoðar fólki
verð ur fjölgað í samræmi við
aukinn nemendafjölda og með
þessum aðgerðum á að vera
hægt að leysa húsnæðisvanda
næstu tvö árin. Í ágúst 2016 er
gert ráð fyrir að leikskóli á
Bjarkarvöllum veði tilbúinn
fyrir 100 börn og þá losni 4
kennslu stofur við Hraun valla
skóla sem nýtast munu við að
taka á móti þeim nemendum
sem bætast við í hverfinu.
Rósa Guðbjartsdóttir formaður
fræðsluráðs segir að margar
leiðir hai verið skoðaðar.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n