Fjarðarpósturinn - 27.11.2014, Blaðsíða 18
16 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2014
30 ára
Stofnuð 1983
styrkir barna- og unglingastarf SH
Sundstund
gefur gull í mund
ÁSVALLALAUG
www.asmegin.netÁsmegin
Einstaklingstímar
Hópatímar
Vatnsleikfimi
Sími: 555 6644
Í samstarfi við
Tilboð
Linnetsstíg 1 • sími 565 5250 • www.tilveranrestaurant.is
Fiskur dagsins
kr. 2.990,-
Hvítvínsglas* fylgir með
fiski dagsins á kvöldin!
*eða bjórglas
Höfum opið á sunnudögum á aðventunni kl. 17-20
Opið um helgar
frá kl. 12-18
og 22. og 23. des.
frá kl. 16-21.
#Jólaþorpið
Kveikt á
jólatrjám
Ljósin verða tendruð á
Cuxhaven trénu við Flens
borgarhöfn kl. 15 á laugardag
en á trénu frá Frederiksberg á
Thorsplani kl. 17.
Dagskrá í Jólaþorpinu hefst
kl. 12 laugardag lýkur með
jólaballi kl. 17.30. Á sunnudag
er opið kl. 1418.
Það er langt síðan sem Íshús
Hafnarfjarðar var iðandi af lífi
enda heyrir fiskverkun of
frysting í miðbæ Hafnarfjarðar
nú sögunni til. Það iðaði allt af
lífi í Íshúsinu sl. laugardag, þegar
stór hluti hússins var tekinn í
notkun fyrir hönnuði og lista
menn.
Frumkvöðullinn er tré skipa
smiður, Hafnfirðingurinn Ólaf ur
Gunnar Sverrisson sem lengi
hefur unnið að hönnun í ýmsum
efnum. Íshúsið er sam starfs verk
efni listamanna, kera mik hönn
uða, iðn og fræðimanna í skap
andi og framsæknu um hverfi.
Á neðri hæðinni hefur Ólafur
komið sér fyrir ásamt Birni
Stefánssyni í 3Dverk sem gerir
ótrúlegustu hluti í þrívídd.
Þar má líka finna Grikkjann
Evangelos Tsagkouros sem
framleiðir glæsilega hnífa sem
flestir eru seldir til útflutnings.
Einnig má finna þar Danann
Jorn Ophée sem hannað hefur
sætispúða og ljósmyndar.
Á efri hæðinni eru hins vegar
eingöngu konur, af algjörri til
viljun er sagt, leirlistamenn,
grafí ker og fl.
Á báðum hæðum eru skil á
milli aðstöðu hvers og eins frekar
óljós og unnið er í opnum rým um.
Björn Einarsson segir þetta mikil
viðbrigði fyrir sig em hafi unnið
einnog mjög upplífgandi.
Fólkið kemur víðs vegar að en
eiga það sameiginlegt að vilja
vinna saman að list sinni og
hönnun.
Ótrúlegur fjöldi manns lagði
leið sína í Íshúsið og lá við
umferðaröngþveiti á tímabili en
aðkoma að húsinu var skert
nýlega við breytingu á götunni.
List og hönnun blómstra í Íshúsi Hafnarfjarðar
„Agndofa og orðlaus“ – Fólk fjölmennti á opnum Íshússins síðasta laugardag
Frumkvöðullinn Ólafur
Gunnar Sverrisson.
Björn Stefánsson
Evangelos Tsagkouros töfrar
fram þessu flottu hnífa.
Púðarnir hans Jorn Ophée
geta hjálpað mörgum.
Postulínslampar Dagnýjar Gylfadóttur í Day New.
Díana M. Hrafnsdóttir við
grafíkverk sín.
Bergdís Björt Guðnadóttir notar
kál til ná fram spennandi formum.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n