Þjóðlíf - 01.07.1986, Side 25

Þjóðlíf - 01.07.1986, Side 25
„Nasistarnir tóku kommúnistana. Ég sagði ekkert vegna þess að ég var ekki kommúnisti. Þá tóku þeir Gyðingana. Ég sagði ekkert því ég varekki Gyðingur. Næsttóku þeir stjórnir verkalýðsfélaganna. Ég sagði ekkert því ég var ekki í verkalýðsfélagi. Svo tóku þeir mig. Þá var svo komið að enginn áræddi annað en að þegja." Gleymdu Fangarnir Amnesty International trúir á Ijós vonarinnar þótt það sé umlukiö gaddavír Eftir Elísabeti Þorgeirsdóttur Sigríður Ingvarsdóttir og Ingibjörg Björnsdóttir: Má kalla þær varðhunda Mannréttindayfirlýsingar S.Þ.

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.