Þjóðlíf - 01.07.1986, Side 27

Þjóðlíf - 01.07.1986, Side 27
Harðskeyttustu stjórnvöld hafa viðurkennt að þrýstingur frá Amnesty kemur við taugar þeirra Ungur drengur í Santiago í Chile hleypur grátandi frá lögreglubílnum sem hafði föður hans á brott með sér. í mörgum ríkjum hafa karlar, konur og börn „horfið" eftir handtöku um lengri tíma og af mörgum heyrist aldrei framar. Fyrrverandi pólitískur fangi í Brasilíu sýnir blaðamönnum „vin- sæla” pyntingaraðferð í heimalandi hans á sjöunda áratugnum og byrjun þess áttunda. Vida Cuadra Hernández var handtekin í El Salvador árið 1981 og var í haldi í tvö og háift ár. Hún segir að aðstæður kvenna í fangelsinu hefðu verið hörmulegar ef aðstoðar Amnesty hefði ekki notið við. Hér sést hún með soninn Alfonso eftir að henni var sleppt úr haldi. ÞJÓÐLÍF 27

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.