Þjóðlíf - 01.07.1986, Page 27

Þjóðlíf - 01.07.1986, Page 27
Harðskeyttustu stjórnvöld hafa viðurkennt að þrýstingur frá Amnesty kemur við taugar þeirra Ungur drengur í Santiago í Chile hleypur grátandi frá lögreglubílnum sem hafði föður hans á brott með sér. í mörgum ríkjum hafa karlar, konur og börn „horfið" eftir handtöku um lengri tíma og af mörgum heyrist aldrei framar. Fyrrverandi pólitískur fangi í Brasilíu sýnir blaðamönnum „vin- sæla” pyntingaraðferð í heimalandi hans á sjöunda áratugnum og byrjun þess áttunda. Vida Cuadra Hernández var handtekin í El Salvador árið 1981 og var í haldi í tvö og háift ár. Hún segir að aðstæður kvenna í fangelsinu hefðu verið hörmulegar ef aðstoðar Amnesty hefði ekki notið við. Hér sést hún með soninn Alfonso eftir að henni var sleppt úr haldi. ÞJÓÐLÍF 27

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.