Akureyri


Akureyri - 20.11.2014, Blaðsíða 22

Akureyri - 20.11.2014, Blaðsíða 22
22 43. tölublað 4. árgangur 20. nóvember 2014 THE ENGLISH CORNER WITH MICHAEL CLARKE Broadcasting The Icelandic National Broa- dcasting Service or RUV for short has been operating since 1930. Originally modelled on the B.B.C. for many years it had the monopoly on broadcasting in this country. Its charter demands that it “promote the Icelandic language, Icelandic history, and Iceland’s cultural her- itage” and “honour basic democratic rules, human rights, and the freedom of speech and opinion.” The television station was started in 1966, and it is possible to say that until 1986 when it lost its monopoly it stuck pretty well to this chart- er. Freedom of speech, however, has always had a pretty hard time. During these years Icelanders were able to feast on gripping intervi- ews about the historic influence of the Njals Saga, become musically enthralled by the latest elect- ronic avant garde compositions by modern Icelandic composers, and listen to discussions about architecture, dance and visual arts which are even more captivating when done on the radio when you haven’t a hope in hell of knowing what they are talking about AS YOU CAN’T SEE IT. With the start of television one would expect that programs on art might be a bit more successful on the small screen, but no, they are still going strong on steam radio. Unlike the Beeb which had been the foster father of the service, adverts were allowed. These were read out endlessly with all the commit- ment of an abdication speech, relentlessly and unenthusiastically and repetitively. And the Christmas announcem- ents went on for days on end as every Aunt Gunna and Uncle Jon sent greetings to ev- eryone they knew or had ever met at funer- als. Gripping stuff! Everything changed in 1986, and with the private stations came POP CULTURE. Adverts were read with Enthusiasm. People said Funny Things. There was music in the background. And being excited (hress) was the only way to be! Not wishing to appear old- -fashioned, RUV quickly jumped on the bandwagon with a second radio channel, and banished seri- ous discussion, high culture and architecture filling its wavel- engths with stuff people wanted to hear. Everybody spoke with roller-coaster intonation invaria- bly raising their voices at the end of sentences, in defiance of all they had been taught at school. And it has became impossible for the modern radio listener to cope with anyone saying anything at all unless it was accompanied by jungle drums. But the old steam radio station still chugged on. Now RUV is in serious financial trouble. The electronic cacophony has gone, and the discussion of Njals Saga has been moved to Sunday morning at 5.00 a.m. The last ve- stige of classical singing “last song before the news” has been moved somewhere in between the tur- gid announcements and the jungle drums just to ensure that everyone misses it. It can only be a matter of time before we get to enjoy the funer- al announcements accompanied by Of Monsters and Men. But the visual arts and architecture are still occupy- ing primetime slots. And with Christmas looming we all look forward to the days of greetings from Aunty Gunna and Uncle Jon read out in sombre tone. Wouldn’t be Christmas without them! Michael Clarke www.n1.is facebook.com/enneinn ÍS L E N S K A /S IA .IS E N N 71614 11/14 N1 Akureyri Tryggvabraut 3 sími 440 1438 Hluti af vetrarfærðinni Velkomin á vetrarþjónustustund N1 á smurstöð okkar Tryggvabraut 3 laugardaginn 22. nóv. kl. 09:00–14:00 Fáðu þér kaffisopa og bakkelsi á meðan við mælum hjá þér rafgeyminn, frostlög, rúðu­ vökva, mynstur dýpt og förum yfir rúðu­ þurrkur, ljósabúnað og smurningu á lömum og læsingum. Allt þér að kostnaðarlausu. Mættu norðlenska vetrinum af öryggi Ull og plast í Mjólkurbúð Laugardaginn 22. nóvember kl. 14 opnar tvíeykið björgþorbjörg textíl sýninguna 70% ULL - 30% PLAST, 1. hluti í Mjólkurbúðinni í Listagil- inu. 2. hluti sýningarinnar verður settur upp í Alþýðuhúsinu á Siglu- firði á föstudaginn langa 2015. Í tilkynningu frá þeim stöll- um segir: Sýningin lítur til þess tíma þegar að flosa og smyrna var í tísku og á henni gefur að líta verk þar sem ull og bóluplast blandast saman á sérstæðan máta. Handavinna kvenna á síðkvöld- um er tvíeykinu hugleikin þar sem ákveðin ró myndast við gerð hvers verks, vandamál leyst og ákvarð- anir teknar. Hugarró eða hugarflug gæti því verið yfirskrift sýningar- innar eða einfaldlega: „Er einhver að FLOSA?“ Áhorfandans er valið. Björg Marta Gunnarsdótt- ir útskrifaðist sem fatahönnuð- ur frá IED hönnunarskólanum í Barcelona og hóf störf sem hönnuður hjá tískufyrirtæki John Rocha í Dublin á Írlandi strax eftir útskrift þar sem hún starfaði í tvö ár. Þorbjörg Halldórsdóttir hef- ur á síðustu tíu árum bæði haldið einkasýningar og tekið þátt í sam- sýningum í formi innsetninga og gjörninga. Samstarf þeirra hófst fyrir nokkrum árum þegar Björg hannaði vörur fyrir búðina Frúin í Hamborg sem Þorbjörg rak á sín- um tíma ásamt Guðrúnu Jónsdóttur. Sýningin stendur yfir helgarnar 22.-23. og 29. 30. nóvember kl. 14- 17. a

x

Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.