Fréttatíminn - 25.07.2014, Side 42
42 heilsa Helgin 25.-27. júlí 2014
M örgum reynist erfitt að drífa sig á æfingu þegar úti er rigning og rok enda freist-
andi að vera bara inni í hlýjunni. Þá er
gott að hafa í huga að það er vísinda-
lega sannað að sérstaklega hollt er að
hreyfa sig úti þegar rignir.
Hópur japanskra vísindamanna rann-
sakaði áhrif hlaups í rigningu á líkam-
ann og voru niðurstöðurnar birtar í
fyrra í tímaritinu International Journal
of Sports Medicine. Skemmst er frá því
að segja að niðurstöðurnar voru þær að
hlauparar brenna fleiri hitaeiningum í
rigningu en við aðrar aðstæður. Fyrir
okkur hér á landi er einnig hollt að
rifa upp að árið 1985 var gerð rann-
sókn sem leiddi í ljós að fitubrennsla
við hlaup í kulda og rigningu er meiri
en í þurru og heitu veðri. Höfum þetta
í huga í sumar og alltaf þegar úti er
rigning og kuldi. Hikum því ekki við að
fara út að hlaupa, ganga eða hjóla næst
þegar rignir. Það er alltaf góð tilfinn-
ing að fara heita sturtu eftir æfingu en
alveg sérstaklega góð eftir æfingu úti í
rigningunni.
Fást í flestum matvöruverslunum, heilsubúðum og apótekum
Hefu
r þú smakkað
nakd bitana?
Næringarríkir hrábarir!
Innihalda eingöngu:
þurrkaða ávexti,
hnetur, möndlur,
og náttúruleg bragðefni.
Án sykurs og sætuefna.
Engin erfðabreytt hráefni,
glúten, hveiti eða mjólkurafurðir.
„Raspberry Ketones frá Natures Aid
hefur gert frábæra hluti fyrir mig
og ég mæli 100% með þeim.“
Eitt mest selda fitubrennsluefnið í heiminum í dag!
GMP vottað hráefni
Raspberry
+ grænt te
= meiri virkni og
betri brennsla
Aukakílóin burt
á heilsusamlegan hátt!
Sigrún Emma Björnsdóttir
einkaþjálfari og íþróttakona.
www.gengurvel.is
,,Sykurlöngunin hvarf og
mittismálið minnkaði!“
hreyfing rigningin engin afsökun
Rigningin er góð til æfinga
Það er alltaf góð tilfinning að fara í sturtu eftir æfingu en alveg sérstaklega góð tilfinning eftir æfingu í rigningu og roki.
Japanskir vísindamenn komust að því að hlauparar brenna meiru á æfingu í rigningu en þurrki.
Ráð í rigningunni
Klæðum okkur eftir veðri
en pössum samt að fara
ekki í of mikið af fötum
því þau verða þung í
bleytunni.
Klæðist jakka í áberandi
lit eða endurskinsvesti.
Hafið síma og önnur raf-
tæki í regnheldu hulstri.
Berið smyrsl á þá líkams-
hluta sem líklegt er að
komi blöðrur á.
Gum Original White munnskol og tannkrem
hreinsa burt bletti og óhreinindi og veita tönn-
unum vernd. Guðný Ævarsdóttir tannfræðingur
hefur notað Gum vörurnar í mörg ár á tann-
læknastofunni Brostu. „Ég mæli heilshugar með
Gum vörunum. Vörulínan er breið
og góð og í henni má finna allt frá
tannburstum og Soft Picks tann-
stönglum til tannhvíttunarefna.
Sérfræðingar Gum eru fljótir að
tileinka sér nýjungar og mæta
þörfum fólks sem er virkilega gott í
þessum geira,“ segir Guðný.
Gum Original White munn-
skol og tannkrem hreinsa
burt bletti og óhreinindi og
tennurnar fá sinn uppruna-
lega lit. Báðar vörurnar
innihalda flúor og má
nota að staðaldri. Þær
hafa ekki skaðleg áhrif
á almenna tannheilsu
og innihalda ekki
bleikiefni sem geta
skaðað náttúru-
lega vörn tann-
anna.
„Hvíttunarlínan, Original White, er mjög góð því
hún virkar vel en fólk fær samt sem áður ekki
tannkul. Slípimassinn er agnarsmár svo hann
rispar ekki upp glerunginn eins og oft vill verða
þegar notuð eru hvíttunartannkrem.“
Guðný segir það einnig kost að Original White
línan viðhaldi árangri eftir lýsingameðferð á tann-
læknastofu. „Soft Picks tannstönglarnir eru mitt
uppáhald því þeir komast vel á milli tannanna og
innihalda engan vír og eru ríkir af flúori. Frábærir
einnota tannstönglar sem virka eins og millitann-
burstar en þá er hægt að hafa í veskinu eða heima
fyrir framan sjónvarpið.“
Hvíttunarvörurnar innihalda sérstaka
blöndu sem Gum hefur
einkaleyfi á og hreinsar bet-
ur en bleikiefni. Vörurnar
eru fáanlegar í flestum
apótekum, í hillum heilsu-
verslana, í Hagkaup og
Fjarðarkaup.
KYNNING
Hvítari tennur með Gum Original White
Með Gum
Original White
munnskoli og
tannkremi
verða tenn-
urnar hvítari.
Vörurnar
innihalda flúor,
veita vörn
og hreinsa
burt bletti og
óhreinindi.
Soft Picks tannstönglarnir komast vel á minni tanna, innihalda flúor og engan vír.
Guðný Ævarsdóttir tannfræðingur
mælir með Gum vörunum.