Fréttatíminn - 25.07.2014, Page 50
Fyrstur forseta
til að synja
lögum
staðfestingar
(Fjölmiðlalögin 2004 og síðan
Icesave-lögin 2010)
50 forsetakandídatar Helgin 25.-27. júlí 2014
Ó
lafur Ragnar
Grímsson lýsti
því yfir þegar
hann tilkynnti
um framboð sitt
til forseta í fimmta sinn árið
2012 að hann myndi hugsan-
lega hverfa til annarra verkefna
áður en kjörtímabilið væri á
enda og forsetakosningar færu
þá fram fyrr en ella.
Nú er kjörtímabilið hálfnað
og Ólafur Ragnar neitar að
upplýsa þjóðina um áform sín
samkvæmt því sem fram kom
í fréttum RÚV á dögunum þar
sem forsetaritari, Örnólfur
Thorsson, segir að forsetinn
ætli ekki að veita viðtal um
þetta efni, „enda ræði hann
ekki það sem fram hafi komið í
kosningabaráttu eftir að hann
hefur tekið við embætti. Um-
ræða í kosningabaráttu verði
ekki framlengd inn í embættis-
tíð forseta,“ er haft eftir Örnólfi
í fréttum RÚV.
Þangað til forseta hugnast að
tilkynna þjóðinni um áform sín
er rétt að undirbúa farveginn
fyrir næstu forsetakosningar,
fara yfir feril Ólafs og velta
upp hugmyndum um hvaða
einstaklingur myndi leiða
þjóðina farsællega eftir brott-
hvarf Ólafs af Bessastöðum.
Fréttatíminn hefur sett í gang
kosningu á Facebook-síðu
sinni (facebook/frettatiminn)
þar sem stungið er upp á 16
einstaklingum sem blaðið telur
að eigi fullt erindi í stól forseta.
Lesendur blaðsins eru hvattir
til að kjósa milli þessara 16
„frambjóðenda“ og bæta jafn-
framt við nafni á listann telji
þeir þörf á.
Sigríður Dögg Auðunsdóttir
sigridur@frettatiminn.is
Tími á
nýjan
forseta?
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, til-
kynnti í síðustu kosningabaráttu að hann myndi
ef til vill ekki sitja allt kjörtímabilið. Nú er það
hálfnað og telur Fréttatíminn því tímabært að
hefja umræðu um hver gæti orðið arftaki hans.
Forseta-
frambjóð-
endurnir *
Jón Gnarr
Ragna Árnadóttir
Guðbjartur Hannesson
Bergþór Pálsson
Magnús Geir Þórðarson
Dagur B. Eggertsson
Gísli Marteinn Baldursson
Þóra Arnórsdóttir
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Kristín Ingólfsdóttir
Salvör Nordal
Margrét Pála Ólafsdóttir
Hildur Eir Bolladóttir
Steinunn Sigurðardóttir
Björk Guðmundsdóttir
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Stefán Haukur Jóhannesson
*Að mati Fréttatímans
16
Fyrstur fo
rseta
til að kvæ
nast
í embætti
Á eftir að skipa
utanþingsstjórn
(eins og Sveinn Björnsson 1942)
Á eftir að neita
að taka við
lausnarbeiðni
forsætisráð-
herra
(eins og Sveinn Björnsson gerði
með lausnarbeiðni Hermanns
Jónassonar árið 1941)
Fyrstur forseta
til að hætta við
að hætta
Fyrstur forseta
til að sitja lengu
r
en fjögur
kjörtímabil
Þótt það sé lööööngu uppselt á
tónleika Justin Timberlake eiga
lesendur Fréttatímans kost á því
að vinna miða á tónleika ársins.
Á Facebook-síðu
Fréttatímans er lauflét-
tur og skemmtilegur
spurningaleikur
upp úr efni blaðsins
þessa vikuna.
Hafðu blaðið við
hendina meðan
þú svarar spurnin-
gunum og þú
ferð létt með að
svara og ert þar
með komin/n í
pott sem dregið
verður úr á
mánudaginn.
Hinn heppni fær
tvo miða á tónlei-
kana sem fram fara
í Kórnum þann 24.
ágúst.
Viltu vinna miða á
Justin Timberlake?
Finndu okkur
á Facebook!
VAKANDI!VERTU
blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR
55% þeirra sem beita stúlkur
kynferðislegu ofbeldi eru karlar
tengdir fjölskyldu þeirra.
VATNSHELDAR TÖSKUR OG SJÓPOKAR
margar gerðir, stærðir og l itir
í húsi Hirzlunnar, Smiðsbúð 6,
Garðabæ, s ími : 564 5040
Duffle
Big Zip
Rack-Pack
X-tremer
PS 10
Moto dry bag
PD 350
Sölustaðir:
Útilíf Smáralind og Glæsibæ
Kaupfélag Skagfirðinga
Verslunin Eyri
www.fjalli.is
PD 350