Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.01.2011, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 27.01.2011, Blaðsíða 5
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI! 5VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. JANÚAR 2011 Frumkvöðlasetrið á Ásbrú Eldey, Grænásbraut, 235 Reykjanesbæ incubator@asbru.is – incubator.asbru.is Í REYKJANESBÆ FRUMKVÖÐLASETRIÐ Á ÁSBRÚ ÁSBRÚ INCUBATOR Komdu og hittu kraftmiklar Suðurnesjakonur þriðjudaginn 1. febrúar kl. 20:00 SKASS (Samtök kraftmikilla, alvöru, skapandi Suðurnesjakvenna) og Frumkvöðlasetrið á Ásbrú bjóða allar konur velkomnar. Samstaða kvenna á Suðurnesjum hefur vakið athygli. Fjölmennum og styðjum við framtakssamar konur. Fjöldi flottra kvenna kynna verkefni sín og fyrirtæki. Hvetjum hver aðra til dáða og látum reynslu annarra verða okkur hvatning til að láta drauma okkar rætast, hverjir sem þeir eru! Díana Lind Monzon úr söngleiknum Buddy Holly tekur lagið, góðir gestir frá Nýsköpunarmiðstöð og Félagi kvenna í nýsköpun, auk Kristínar Pétursdóttur frá Auði Capital, sendiherra verkefnisins Female Entrepreneurship in Nordic Regions. Gleði, kraftur, sköpun! Þann 2. febrúar hefst svo námskeiðið Brautargengi, frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Frekari upplýsingar má finna á vefnum www.nmi.is/impra SKASS eru opin samtök fyrir konur á Suðurnesjunum. Tilgangurinn er að efla tengslanet kvenna á svæðinu, fræðast og fræða, efla okkur sjálfar og um leið hvor aðra og styðja konur á Suðurnesjunum til dáða í námi og starfi. Allar konur velkomnar. Fáðu að vita meira á skass.org Frumkvöðlasetrið á Ásbrú hefur þann tilgang að styðja við þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í að þróa viðskiptahugmynd, eru að stíga fyrstu skref í rekstri, eða vilja bæta starfandi fyrirtæki með nýsköpun og vöruþróun. Fáðu að vita meira á vefsíðunni incubator.asbru.is Frumkvöðlasetrið á Ásbrú, Eldey, bygging 506, Grænásbraut, 235 Reykjanesbæ 2 SELJUB RAUT FJÖRUBRAUT BORGARBRAUT SUÐURBRAUT B O G ATR Ö Ð A X A R TR Ö Ð B O G ATR Ö Ð EY K TA R TR Ö Ð FU N ATR Ö Ð H ELLU TR Ö Ð KLETTATRÖÐ FERJUTRÖÐ HEIÐARTRÖÐ SMIÐJUTRÖÐ G R Æ N Á SB R A U T FLU GVA LLA RBR AUT G R Æ N Á SB R A U T KEILISBR AUT FLU GVALLARBRAU T FERJUTRÖÐ K LIFTR Ö Ð K LETTATR Ö Ð 01 02 04 24 33 32 28 30 34 22 22 27 ELDVÖRP ELDEY KEILIR ÍÞRÓTTA MIÐSTÖÐ A N D R EW S

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.