Víkurfréttir - 27.01.2011, Blaðsíða 21
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI! 21VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. JANÚAR 2011
Ertu fulltrúi,
ráðgjafi eða
teppahreinsir?
-er svarið
Árlega fletta Íslendingar 100 milljón sinnum upp á Já.is
og Símaskráin kemur út í 150 þúsund eintökum.
Ef þú vilt breyta skráningu þinni hafðu þá
samband við þjónustufulltrúa okkar í síma
522 3200, farðu inn á Já.is eða sendu
tölvupóst á ja@ja.is.
Skráningum í Símaskrána
lýkur 31. janúar.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
4
4
2
5
8
Þorrablót Suðurnesjamanna var haldið í Garðinum sl. laugardag og voru yfir 650 manns í mat og skemmt-un í íþróttahúsinu í Garði. Þorrablótið er samstarfsverkefni Björgnuarsveit-arinnar Ægis og Knattspyrnufélagsins Víðis í Garði en þetta er í annað sinn sem þorrablótið er haldið.
Það var Axel Jónsson, maður ársins 2010 á Suðurnesjum, sem sá um þorramatinn ásamt sínu fólki í Skólamat. Fjölbreytt skemmtun var á kvöldinu og síðan var dansað fram á nótt með Ingó og veð-urguðunum. Veislustjóri var Logi Berg-mann Eiðsson.
RISAÞORRABlÓT
Í GARÐINUM!
FRÉTTAVAKT VÍKURFRÉTTA ER ALLAN
SÓLARHRINGINN Í SÍMA 898 2222