Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.01.2011, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 27.01.2011, Blaðsíða 11
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI! 11VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 27. JANÚAR 2011 *Vörur merktar “Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar” er lægsta verð sem Húsasmiðjan býður á viðkomandi vörum á hverjum tíma. Húsasmiðjan leggur sig fram um að bjóða alltaf lágt verð en ábyrgist ekki að “Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar” sé alltaf lægsta verð á markaðnum. Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. LÆGRA VERÐ Í ÖLLUM HELSTU VÖRUFLOKKUM POTTAPLÖNTU ÚTSÖLU LÝKUR UM HELGINA 20-50% AFSLÁTTURStingsög Power Plus, 350W. 5245207 Kælir Frigor, 221 ltr.142x58x55 1805497 LÆGSTALÁGA VERÐ HÚSASMIÐJUNNAR* 1.799,- LÆGSTALÁGA VERÐ HÚSASMIÐJUNNAR* Innimálning Gljástig 10, 3 ltr. 7119960 LÆGSTALÁGA VERÐ HÚSASMIÐJUNNAR* 1.995,- 3 ltr. LÆGSTALÁGA VERÐ HÚSASMIÐJUNNAR* 59.890,- 20% AUKA AFSLÁTTUR AF ÖLLUM ÚTSÖLUVÖRUM. Júlíus Gunnlaugsson, eig-andi Flugukofans á Sól- vallagötu 6 í Reykjanesbæ gaf höfðinglega gjöf til Virkjunar mannauðs á Reykjanesi í vik- unni. Júlíus gaf fimm flugu- hnýtingarsett ásamt helling af efni til fluguhnýtingar í viðbót við það sem hann hef- ur áður gefið til Virkjunar en Virkjun hefur boðið upp á fluguhnýtingar á mánudög- um og miðvikudögum í vet- ur. Bergur K. Guðnason sjálf- boðaliði í Virkjun hefur séð um fluguhnýtingarklúbbinn og verið með frábært starf og kennslu fyrir þá sem klúbbinn sækja. Virkjun hefur haldið úti ým- iskonar starfsemi fyrir at- vinnuleitendur á Suðurnesjum í 2 ár og framboð af ókeypis hópastarfi og námskeiðum hefur aukist jafnt og þétt með tilkomu sjálfboðaliða. Í Virkjun er fólki bent á leið- ir til að virkja sjálft sig og er fólk sem er án atvinnu hvatt til að koma og taka þátt í því sem Virkjun hefur upp á að bjóða. Meðal þess sem er boð- ið upp á í Virkjun er ensku- kennsla, fjármálanámskeið, tölvukennsla og einnig er ýmis tómstundastarfsemi á vegum Virkjunar. Öflugasta dæmið er handavinnuklúbbur sem hittist tvisvar í viku, en aðrir klúbbar eru vaxandi og ennþá pláss fyrir fleiri. Virkjun bygg- ir á þeirri hugmyndafræði að tækifærin séu endalaus, þau séu alls staðar og bíði eftir að einhver grípi þau. Virkjun er opin alla virka daga frá kl. 08:00 til 16:00. Flugukofinn gefur Virkjun höfðinglega gjöf AuglýsingAsíminn er 421 0001

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.