Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.05.2011, Qupperneq 11

Víkurfréttir - 26.05.2011, Qupperneq 11
Fimmtudagurinn 26. maí 2011 VÍKURFRÉTTIR 11 Lumar þú á frétt fyrir Víkurfréttir eða vf.is? 24 tíma vaktsími fréttadeildar VF er 898 2222 landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Helstu verkefni » Annast dagleg samskipti og er tengiliður útibús við fyrirtæki í viðskiptum, í samstarfi við útibússtjóra » Öflun og greining á ársreikningum og áhættumati fyrirtækja í viðskiptum » Greining lánsumsókna fyrirtækja og rekstraraðila » Greining á útlánum fyrirtækja » Ráðgjöf til viðskiptavina » Mat á greiðslugetu fyrirtækja og rekstraraðila » Mat og eftirlit á tryggingum og veðandlögum Hæfniskröfur » Viðskiptafræði eða sambærilegt háskólanám sem nýtist í starfi » Reynsla af rekstri eða útlána­ málum fyrirtækja » Framúrskarandi samskiptafærni og góð tölvukunnátta Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar veita Einar Hannesson útibússtjóri í síma 410 8181 og Berglind Ingvarsdóttir hjá Mannauði í síma 410 7914. Umsókn merkt „Sérfræðingur í fyrir­ tækja viðskiptum í Keflavík“ fyllist út á vef bankans. Umsóknarfrestur er til og með 31. maí 2011. Sérfræðingur í fyrirtækjaviðskiptum Landsbankinn auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings í fyrirtækjaviðskiptum í útibúi Landsbankans í Reykjanesbæ. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Listakonan Ásta Árnadóttir kom færandi hendi á HSS á dögunum og færði legudeildinni að gjöf vatnslitamynd eftir sig. Ástu fannst myndin eiga vel heima innan veggja HSS, en hún sýnir verkamenn í vinnu við að helluleggja og heitir myndin „Hafnargatan í meðferð“. Þetta er skemmtileg mynd og nafnið táknrænt og höfðar vel til þeirrar starfsemi sem fer fram innan veggja HSS. Hún mun örugglega gleðja augu gesta og gangandi innan stofnunarinnar um ókomin ár. Meðfylgjandi mynd var tekin við afhendingu listaverksins. Krían flýgur burt! Þetta er sýning sem þú verður að sjá! Gullfalleg kríu málverk Sigríðar Guðnýjar verða til sýnis fram á sunnudag 29. maí í sal Listatorgs. Opið alla daga frá kl. 13:00 til 17:00. Allir hjartanlega velkomnir! Ásta Árnadóttir gefur legudeild Hss gjöf

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.