Víkurfréttir - 26.05.2011, Page 17
Fimmtudagurinn 26. maí 2011 VÍKURFRÉTTIR 17
2 Fimmtudagurinn 14. apríl 2011VÍKURFRÉTTIR
SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009
NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS
TIL LEIGU
Orlofsíbúðir Akureyri.
Höfum til leigu notalegar íbúðir
í miðbænum. Sjá gistingamaro.is
sími: 461-5403
Ýmsar stærðir og gerðir af her-
bergjum, með eða án húsgagna,
með sameiginlegu eldhúsi og bað-
herbergi eða sér eldhús og bað,
með eða án húsgagna. Aðgangur
að gufubaði og borðtennisborði.
Internet og orka innifalin og all-
ur sameigilegur kostnaður. Góð
staðsetning og hagstætt leigu-
verð. Uppl. í síma 895 8230 og
860 8909.
8 0 m 2 at v i n n u h ú s n æ ð i v i ð
Hrannar götu, hagstætt leiguverð.
Skammtímaleiga möguleg. Uppl. í
síma 895 8230 og 860 8909.
U.þ.b. 280m2 verslunar/atvinnu-
húsnæði við Víkurbraut, hagstætt
leiguverð. Uppl. í síma 895 8230
og 860 8909.
77m2 íbúð í Innri-Njarðvík
Laus 1. júní. Leiga 90 þús., allt
innifalið. Uppl. gefur Yngvar í
síma 899 3867.
2ja herb. íbúð í Heiðarhverfi
til leigu. Mjög snyrtileg og mikið
endurnýjuð. Uppl. í síma 618-4497
e. kl. 17.
Íbúð á 1. hæð í Heiðarholti til
leigu. Upplýsingar eftir kl 18.00 í
síma 894 7011.
3ja herbergja íbúð til leigu
í Keflavík, 90 þús. á mánuði.
Greiðsla fari í greiðsluþjónustu.
Íbúðin er laus í júní. Uppl. í símum
847-1499 og 775-1656.
3ja herb. íbúð til leigu í Keflavík
frá 15. júní. Upplýs. í síma 846
3083 og 845 9436
3ja herbergja íbúð Brekkustíg
35a önnur hæð. Leiga 95.000 á
mánuði. Innifalið í leigu rafmagn
og hússjóður. Upplýsingar í síma
898 6372.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla til almennra öku-
réttinda og akstursmat. Aðstoða
við enduröflun ökuréttinda. Kenni
á Toyotu Auris.
Karl Einar Óskarsson löggiltur
ökukennari. S: 847 2514 / 423
7873
Allar upplýsingar á www.arney.is
Laus pláss í kennslu til almennra
ökuréttinda. Kenni á Toyotu
Avensis.
Hafið samband í síma 869-5399.
Elín Ólafsdóttir
HEILSA
Meiri orka – Betri líðan!
H3O Pro Isotonic drykkurinn,
ShapeWorks & flr. góðar vörur
Á s d í s o g J ó n a s He r b a l i f e
dreifingaraðilar S: 843-0656 (Á),
864-2634 (J) og 421-4656
Tölvupóstur: asdisjul@internet.is
Heimasíða/netverslun: http://
www.betriheilsa.is/aj
ÓSKAST
Átt þú timbur í bakgarðinum
þínum? Vantar 2x4" og 1x6".
Á sama stað er til sölu gólflagna
rör, ca. 100 m.
Uppl. í síma 618 9087.
ATVINNA
Fótboltatengd aukavinna
Skemmtileg aukavinna í boði í
tengslum við fótboltaleiki í
Reykjanesbæ og nágrenni.
Ná n a r i u p p l ý s i n g a r f á s t í
netfanginu bolti2010@gmail.com
Þjónustumiðstöðin
Nesvöllum
Vikan 26. maí - 1. júní. nk.
• Bingó • Gler-, keramik- og
leirnámskeið • Handavinna
• Leikfimi - dans- boltaleikfimi.
• Línudans • Félagsvist • Tölvuklúbbur
• Bridge • Hádegismatur •
Síðdegiskaffi • Bókaútlán
Léttur föstudagur á
Nesvöllum 27. maí nk. Útskrift frá
leikskólanum Gimli kl. 14:00.
Nánari upplýsingar í
síma 420 3400 eða á
www.nesvellir.is/
Túnþökusala
OddsTeins
Erum mEð til sölu gæða tún-
þökur, fótboltagras, gólf-
vallagras, holtagróður,
lyng og gras á opin svæði.
margra ára rEynsla.
sími: 663-6666/663-7666
ÝMISLEGT
Búslóðaflutningar og allur al-
mennur flutningur. Er með 20
rúmmetra sendibíl/kassabíl með
lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi.
Tek að mér allskonar viðgerðir
á bílum, sláttuvélum. Er með
greiningartölvu til að bilanagreina
margar tegundir bíla. Vanur
maður, 20 ára reynsla, sanngjarnt
verð! Uppl. S: 864 3567.
GÆLUDÝR
Pusi sem býr að Skólavegi 30 hvarf
að heiman á sunnudag. Síminn er
861 2031 og eru fundarlaun í boði.
BÁTUR ÓSKAST
Óska eftir að kaupa ódýran
bát, skemmtibát, færeying
eða sambærilegan.
Má þarfnast viðgerðar, helst ekki
úreltan en kemur þó til greina.
Áhugasamir hafi samband
í síma: 842-5886
Tökum að okkur allar
almennar hreingerningar
og ræstingar. Einnig bón-
vinnu,teppahreinsun og
flutningsþrif. Stórhreingerningar
og reglubundnar ræstingar
fyrir stofnanir og fyrirtæki.
Upplýsingar 849 9600
og 895 4990
www.stjornuthrif.com
GARÐAÚÐUN
SUÐURNESJA
822 3577, 421 4870,
699 5571 og 421 5571
netfang: bvikingur@visir.is
Úðum m.a. gegn roðamaur og kóngulóm!
Björn Víkingur: 822 3577, Elín: 699 5571
„Þetta á að verða útivistarparadís
í framtíðinni, bæði fyrir nem-
endur Heiðarskóla og fyrir íbúa
Reykjanesbæjar,“ segir Gunnar Þór
Jónsson skólastjóri Heiðarskóla en
formlegt upphaf uppbyggingar í
gömlu grjótnámunni norðan við
Heiðarholt fór fram á mánudag
þegar nemendur Heiðarskóla gengu
þangað í rokinu og kveiktu varðeld.
Fyrirhugað er að þarna verði um
1700 trjám plantað og útikennsla
verði stunduð þarna á komandi
árum. Hugmyndin kviknaði síðasta
haust og styrkur fékkst frá bænum
upp á 150 þúsund krónur. Ýmsar
hugmyndir hafa verið á lofti með
það sem gæti verið í gryfjunni sem
hefur staðið auð í fjölda ára og oftar
en ekki hefur fólk stundað það að
fleygja þangað ýmsum úrgangi.
Gunnar segir mikla möguleika vera
fyrir hendi á svæðinu. „Við höfum
hugsað okkur að vera með kennslu
þarna, helst þá í náttúrufræði og
íþróttum en fyrirhugað er að reisa
þarna skýli eða jafnvel húsnæði
en þetta er hugsjónarverkefni sem
tekur tíma að rækta upp,“ sagði
Gunnar að lokum.
Ræktun kannabisefna
stöðvuð í Reykjanesbæ
Fíkniefnadeild lögreglunnar á Suðurnesjum lagði á föstudags-kvöld hald á töluvert magn af kannabisplöntum sem verið var að
rækta í heimahúsi í Reykjanesbæ. Málið telst upplýst.
Ekki er vika án Víkurfrétta!
›› Nemendur Heiðarskóla helguðu sér land:
Drög lögð að útivistar-
paradís í gömlu grjót-
námunni við Heiðarholt