Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.09.2011, Page 9

Víkurfréttir - 01.09.2011, Page 9
9VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurInn 1. sepTeMber 2011 Geymum hundinn heima Hundar eru ekki leyfðir á hátíðarsvæði Ljósanætur. Ljósanæturstrætó Fólk er hvatt til að nota Ljósanæturstrætó sem ekur frá Reykjaneshöll á klukkutíma fresti frá kl. 16:00 – 24:00 á föstudag og 11:00 – 24:00 laugardag. Bílastæði: Bent er á bílastæði neðan Hafnargötu við Ægisgötu, við Ráðhús/Landsbankann Tjarnargötu 12, við Reykjaneshöll og leikvang UMFN og við Fjölbrautaskóla Suðurnesja og íþróttahús. Lokanir gatna: Takmarkanir verða á umferð gatna við hátíðarsvæði. Lokað verður neðan Kirkjuvegar og Sólvallagötu frá Gróf og að Aðalgötu á laugardeginum. Íbúarnir eru hvattir til þess að skilja bílana eftir heima og ganga að hátíðarsvæði. Íbúar í lokuðum hverfum geta ekið inn og út um Norðfjörðsgötu. Einnig er hægt að aka upp Suðurgötu og út að skólavegi. Salerni: Salerni verða staðsett við Öryggismiðstöð á Norðfjörðs- götu. Einnig eru salerni á tjaldsvæðum við Myllubak- kaskóla og hjá sýslumanni. Upplýsingasími Ljósanætur er 891-9101. Gott ráð er að skrifa GSM númer á handabak ungra barna ef þau skyldu verða viðskila. Göngum vel um bæinn Ruslafötur eru staðsetta víða á hátíðarsvæði – göngum vel um bæinn okkar á Ljósanótt. Foreldrar munið útivistartíma barna og unglinga. Skemmtum okkur saman á Ljósanótt. Góða skemmtun. Kl. 11:00 Söguganga Kl. 13:30 Árgangagangan Kl. 14:00 Stanslaus fjölskyldudagskrá á útisviði allan daginn Kl. 14:30 Stanslaus tónleikadagskrá í Duushúsum allan daginn Kl. 14:30 Stanslaus dans- og tónlistardagskrá í Svarta pakkhúsporti Kl. 15:00 Skessan býður í lummur Kl. 15:00 Bíla- og bifhjólasýning Kl. 20:00 Kvölddagskrá á útisviði í boði Landsbankans Kl. 22:15 Bjartasta flugeldasýning landsins í boði HS Orku hf HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR Líf og fjör á laugar- degi Ljósanætur

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.