Víkurfréttir - 01.09.2011, Page 15
15VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurInn 1. sepTeMber 2011
Anna María í Keflavík er hætt að spila körfubolta en er þar samt enn í félagsstarfinu, með
syni sínum sem er að keppa. Gunnheiður stundar hógværari líkamsrækt, heldur góðu jafn-
vægi með því að stunda jóga tvisvar í viku.
Oddný er hreyfanleg líkt og Anna og Gunnheiður, nýtir sér gönguklúbb TM af krafti og tekur með sér
börnin og hundinn út í náttúruna. Sigurður hefur verið að byggja fjölskyldunni bústað, nú er næst
að njóta hans.
Björn í Grindavík er sáttur í golfinu, og líkar vel við kosti tjaldvagnsins fyrir fjölskylduna.
Gott samband verður
betra með tímanum
Hjá TM vitum við að
góð vinasambönd
verða ekki til af sjálfu sér.
Þau þarf að rækta.
Hjá TM fá bestu viðskiptavinirnir hærri tjónleysisafslátt
Hjá TM fá viðskiptavinir vátryggingaráðgjöf sniðna að sínum þörfum
Hjá TM fá viðskiptavinir framúrskarandi tjónaþjónustu
TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN
Netfang: tm@tm.is
Veffang: www.tm.is
Neyðarnúmer 800 6700
REYKJANESBÆR // HAFNARGÖTU 31 // 230 REYKJANESBÆR // SÍMI: 515 2620
GRINDAVÍK // VÍKURBRAUT 27 // 240 GRINDAVÍK // SÍMI: 426 8060
Þau taka vel á móti þér í útibúum okkar á Reykjanesi. Þar er alltaf heitt
á könnunni og gott að koma í spjall um tryggingar og í raun allt milli
himins og jarðar. Þau segja allt gott að frétta.