Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Qupperneq 14

Frjáls verslun - 01.09.2012, Qupperneq 14
14 FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 Í stuttu máli bjóða rekstrarvörusamninga opin kerfi Opin kerfi ehf. býður fyrirtækjum upp á nýja rekstrarvöru samninga við kaup á prenturum fyrir skrifstofuna, hvort sem um er að ræða stóra eða miðlungsstóra leysiprentara. Myndir: Geir Ólafsson R únar Bragi Guð­ laugs son, vörustjóri prent búnaðar hjá Opnum kerfum, seg ir að nýir rekstrar vöru ­ samningar við kaup á prent urum og rekstrarvörum þeim tengd um, eins og litahylkjum, njóti vaxandi vinsælda á meðal viðskiptavina fyrirtækisins. Að hans mati geta fyrirtæki sparað allt að 40% í rekstri prentumhverfi s með þessum samn ingum. „Þessi sparnaður næst með því að fyrirtækin fá prentarana sjálfa á lægra verði og mun betri kjör á rekstrarvörunum. Almennt eru kaup á rekstrarvörum prentara um 85% af heildarkostnaðinum á líftíma þeirra og því skiptir þetta miklu máli.“ Rúnar Bragi segir að viðskipta­ vinirnir njóti sérkjara á þeim prent búnaði sem keyptur er við upphaf samningsins. „Að auki er heimilt að setja annan HP­prent­ ara, sem þegar er í notkun, á samninginn og lækka þannig rekstrarkostnað hans í leiðinni. Gildistími rekstrarvörsamning­ anna er frá þremur árum upp í fimm ár – en þeir eru í boði fyrir flesta HP­prentara. Eina skuld- binding kaupandans er að kaupa rekstrarvörurnar hjá Opnum kerfum. Það er engin krafa um lágmarks­ eða hámarksprentun og ekkert gjald fyrir aðild að samningnum. Og eingöngu er heimilt að kaupa rekstrarvörur fyrir þá prentara sem tilgreindir eru í samningnum. Hægt er að segja honum upp með sex mán­ aða fyrirvara, ári eftir gildistöku hans.“ Rekstrarkostnaður eldri prent­ ara er oft mun hærri en nýrra og því getur nýr prentari borgað sig upp á skömmum tíma. „Þetta er eitt af því sem við förum yfir með viðskiptavinum okkar þegar við tökum út prentumhverfið hjá þeim.“ Öll prenthylki sem Opin kerfi og HP selja eru upprunaleg (orginal) og því aldrei um endurfyllingar að ræða. „Fyrirtæki með rekstrar ­ vörusamning fá aðgang að sams konar nýjum hylkjum á mun lægra verði. Gæði prentunar og ending prentaranna er meiri með upprunalegum hylkjum en endur fylltum og þess vegna tryggir þetta viðskiptavinum okk­ ar hagstæðasta verðið án þess að fórna gæðum og endingu prentaranna.“ Að sögn Rúnars Braga eru upprunalegu HP­hylkin framleidd eftir ströngustu umhverfisstöðlum og að mestu úr endurunnum efnum. „HP leggur mikið upp úr umhverfis­ og samfélagslegri ábyrgð sem einn af helstu fram- leiðendum heims á sínu sviði.“ „Þessi sparnaður næst með því að fyrir­ tækin fá prent ar ana sjálfa á lægra verði og mun betri kjör á rekstrar vörunum.“ Rúnar Bragi Guðlaugsson, vörustjóri prentbúnaðar hjá Opnum kerfum, og Jónas Þór Hreinsson, viðskiptastjóri prentlausna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.