Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.09.2012, Blaðsíða 50
50 FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 Stýrðu orkunni þinni – Ekki tímanum þínum tímastjórnun eða orkustjórnun? TexTi: Herdís Pála PálsdÓTTir Herdís Pála Pálsdóttir, MBA, markþjálfi og eigandi www.herdispala.is Árið 2007 birtist í Harvard Business Review grein eftir Tony Schwartz og Catherine McCarthy með titilinn „Manage Your Energy, Not Your Time“ sem gæti útlagst sem „Stýrðu orkunni þinni, ekki tímanum þínum“. Ert þú einn af þeim sem hugsa reglulega um hvernig þeir geti fengið meira út úr tíma sínum og aukið afköstin í vinnunni – og helst heima líka? Ert þú með flottan og vel skipu lagðan verkefnalista sem því miður virðist oft lengjast frekar en styttast og reynir því að „kaupa þér tíma“ með því að færa til verkefni? Ég get fullvissað þig um það strax, lesandi góður, að þú munt ekki fá meiri tíma en þú hef ur nú þegar! Þú, eins og allir aðrir, hefur bara 24 klukku stund ­ ir í sólarhringnum. Í staðinn fyrir að halda áfram að færa til verkefni í þeirri von að geta þannig „keypt“ tíma vil ég núna hvetja þig til að skoða frekar hvernig orkubúskapur þinn er. Hvað eyðir helst upp ork unni þinni og hvernig getur þú endurnýjað hana eða byggt upp að nýju? • Hvort fer meiri orka í það hjá þér í vinnunni að hugsa um það sem þú getur haft áhrif á eða það Hvort fer meiri orka í það hjá þér að hugsa um allt það sem þú átt eftir að gera – eða að demba þér bara strax í verkefnin og fagna því sem þú þegar hefur lokið? stjórnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.