Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.09.2012, Blaðsíða 88
88 FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 Á rni Samúelsson, bíókóngur með meiru, segir lífs ­ sögu sína í Árni Sam – Á fullu í 40 ár, sem nýkomin er út. Þar kynnumst við einstökum fram ­ kvæmda manni sem breytti kvik myndahúsamenningu Ís lendinga, ekki aðeins með því að bjóða alltaf upp á nýjustu kvik myndirnar og vera stund­ um með heimsfrumsýningar, heldur breytti hinu hefðbundna kvik myndahúsi með einum sal í fjölsala kvikmyndahús með fjöl breytt úrval kvikmynda. Ekki gekk þessi hugdjarfa ætlun hans, frekar en aðrar varðandi kvik myndabransann, hljóðlega fyrir sig þar sem hann barðist við Félag kvikmyndahúsaeig­ enda, sem höfðu skipt kökunni á milli sín og biðu með að sýna vinsælar kvikmyndir, í jafnvel nokkur ár, til að geta fengið þær ódýrt. Félagsmönnum var ekki vel við hinn framkvæmdaglaða Árna Samúelsson, sem hafði þó yfirleitt betur í baráttunni og gerði í raun Ísland að fyrirmyndar landi hvað varðar kvikmyndasýningar, svo eftir var tekið úti í hinum stóra heimi. Í bókinni kynnumst við einnig uppeldi og íþróttaferli Árna, hvernig hann hóf sinn bíórekstur í Keflavík sem og um svifamiklum verslunarrekstri hans og rekstri skemmtistaðar í bæjarfélaginu, aðkomu hans að sjónvarpi og útvarpi þar sem fróðleikur kemur fram sem kemur sjálfsagt mörgum á óvart og kynnumst einnig fjölskyldu- manninum Árna. Hér á eftir er gripið niður í þrjá kafla í bókinni sem skráð er af Sigurgeiri Orra Sigurgeirssyni. Höslum okkur völl í Reykjavík Fyrirtækinu Edda Film, með rit ­ höfundinn og ritstjórann Indriða G. Þorsteinsson í fararbroddi, hafði verið úthlutað lóð við Álfabakka 8 undir kvikmynda ­ fyrirtæki og kvikmyndahús, en kvikmyndahúsamenningu landsmanna Maðurinn sem BreYtti Bókarkafli – Árni Sam – Á fullu í 40 ár TexTi: HilMar Karlsson / Myndir: ýMsir Fjölskyldan á 25 ára afmæli Bíóhallarinnar 2007. Talið frá vinstri: Björn Árnason, Elísabet Árnadóttir, Alfreð Árnason, Guðný Ásberg Björnsdóttir og Árni Samúelsson. bíókóngurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.