Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Side 25

Frjáls verslun - 01.09.2012, Side 25
Lykillinn að því að stjórnendur geti tekið góðar ákvarðanir er að hafa alltaf nýjustu upplýsingarnar við höndina. CoreData stjórnarvefgáttin auðveldar fyrirtækjum að halda utan um upplýsingar á skipulagðan og öruggan máta. GæðastjórnunCoreData BoardMeetings CoreData BoardMeetings • Viðkvæmar upplýsingar eru ekki lengur sendar með tölvupósti. • Auðveldar skipulagningu og utanumhald funda og styður við ferla. • Styður við góða stjórnarhætti. • Auðveldar ákvörðunartöku með góðri yfirsýn yfir öll fundargögn á einum stað. Gagnavarslan hf. Grænásbraut 720, 235 Reykjanesbæ og Bæjarhrauni 22, 220 Hafnarfirði. Tel: +354 553 1000 www.gagnavarslan.is CoreData hugbúnaðarlausnir • CoreData ECM • CoreData BoardMeetings • CoreData Claims • CoreData VirtualDataroom Hvers vegna CoreData BoardMeetings? • Upplýsingar fyrirtækja verða leitarhæfar. • Samstarf stjórnarmanna með ólíkar starfsstöðvar er auðveldað til muna. • Öflugar aðgangsstýringar gera kleift að skilgreina mismunandi aðgang fundarmanna að gögnum og verkefnum.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.