Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Side 32

Frjáls verslun - 01.09.2012, Side 32
32 FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 KosninGa- skjálfti Það kraumar núna undir niðri í pólitík­ inni og spenna er í lofti vegna kosninga snemma næsta vors. Hanna Birna Kristjánsdóttir fékk glæsilega kosningu hjá sjálfstæðismönnum í Reykjavík og marg ir spyrja sig að því hvort hún fari fram gegn Bjarna Benediktssyni á landsfundi eftir áramót. Sjálf aftekur hún það með öllu og stendur Bjarni sterkari eftir. Mikil spenna er innan Samfylkingar um formannskjörið á milli þeirra árna Páls Árnasonar og Guðbjarts Hannes­ sonar. Frjáls verslun hefur fengið Stef­ aníu Óskarsdóttur, lektor í stjórnmála­ fræði við Háskóla Íslands og fastan álitsgjafa blaðsins í stjórnmálum, til að velta fyrir sér stöðunni. TexTi: sTefanía ÓsKarsdÓTTir / Myndir: Geir Ólafsson DR. sTeFanÍa ósKaRsDóTTiR lektor við HÍ forsíðuefni

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.