Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Qupperneq 34

Frjáls verslun - 01.09.2012, Qupperneq 34
34 FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 Mesta umræðan í pólitíkinni hefur verið í kringum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem vann yfirburðasigur í prófkjöri sjálf ­stæðismanna í Reykjavík og hvort hún ætli að taka skrefið og bjóða sig aftur fram til formanns gegn Bjarna Bene diktssyni. Hanna Birna fékk glæsilega kosningu og vilja marg ir að hún taki við formannsembættinu og leiði flokkinn í næstu kosningum. Málið virðist útrætt því sjálf aftekur Hanna Birna það með öllu og í þeirri afstöðu felst ótvíræður stuðningur við Bjarna sem formann og Bjarni stendur sterkari eftir. Tíminn á svo eftir að leiða í ljós hvert gengi hennar verður innan flokks ins í framtíðinni en auðvitað er augljóst að hún er nú þegar einn af helstu forystu mönnum Sjálfstæðisflokksins. Til gamans er hægt að velta fyrir sér af hverju Hanna Birna gaf frá sér þann möguleika að fara aftur fram gegn Bjarna á næsta landsfundi – og það svona fljótt eftir að úrslitin lágu fyrir í Reykjavík. Sjálf segir hún að sigur Bjarna á síð asta landsfundi hafi verið ótvíræður og ólíklegt sé að landsfundarfulltrúar skipti um skoðun á milli funda. Hún hefur mikla reynslu af stjórnmálum og les þetta úr þeim spilum sem hún hefur á hendi. Sjálf sagt hefur hún líka ráð ­ fært sig við ýmsa þungavigtarmenn í flokknum. tók úrslitunum úr formannskosningum ekki vel Hanna Birna tók úrslitunum úr formannskosningunum í fyrra ekki vel. Það hefði mátt skilja sem vísbendingu um að hún teldi brýnt að skipta um for ­ mann. Fyrir landsfundinn hafði hún samt aldrei sagt neitt slíkt né útskýrt hvers vegna rétt væri að skipta. Hanna Birna dró hins vegar lengi að tilkynna framboð sitt eftir að skoð­ ana könn un var kynnt sem sýndi að almennir kjósendur vildu fremur sjá hana en Bjarna sem formann. Það var óþægileg staða fyrir Bjarna að bíða svo lengi eftir ákvörðun hennar. Þegar hún loks tilkynnti framboð sitt sagði hún ástæð una ekki vera þá að Bjarni væri slæmur kostur heldur vildi hún verða við ósk um kjósenda og bjóða upp á val á milli sín og hans. Þrátt fyrir skoðanakannanir var niðurstaða formannskosninganna á lands fund inum í nóvember í fyrra sigur fyrir Bjarna. Hanna Birna var utan þing flokks ins á þeim tíma og landsfundarfulltrúar voru ekki sannfærðir um að for mannsskipti myndu ein og sér auka fylgi flokksins. Hanna Birna hafði hins vegar einkum staðnæmst við árangur í skoðanakönnunum þegar hún færði rök fyrir því á landsfundi að fulltrúar ættu frekar að kjósa sig en Bjarna. Stuðningsmenn Bjarna bentu aftur á móti á þá staðreynd að árangur Sjálf stæðis flokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum 2010, undir forystu Hönnu Birnu, hefði verið heldur rýr. Þá hefur það sjálfsagt verið SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR „Bjarni Benediktsson sigraði Hönnu Birnu á landsfundi Sjálf­ stæðis flokksins fyrir um ári og hefur Hanna Birna gefið það frá sér að fara gegn honum á lands­ fundi flokksins eftir áramót.“ forsíðuefni Ragnheiður Elín Árnadóttir. Ráðherraefni? Ólöf Nordal varaformaður að hætta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.