Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Síða 37

Frjáls verslun - 01.09.2012, Síða 37
FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 37 landspítalamálið háir guðbjarti Reynslan hefur þó sýnt að Guðbjartur er ekki sérlega harður í horn að taka. Þannig gerði hann afdrifarík mistök þegar hann í sumar lagði til að hækka mánaðarlaun forstjóra Landspítalans um meira en nam mánaðarlaunum hjúkrunarfræðings. Sú ákvörðun gaf til kynna að Guðbjartur áttaði sig ekki á því að árangur í því að skera niður útgjöld til Landspítalans var ekki verk örfárra einstaklinga heldur náðist með félagslegri samstöðu. En sú staðreynd að Guðbjartur er ráðherra en ekki Árni Páll sýnir styrk Guðbjarts innan forystusveitar Samfylkingarinnar. Það mun eflaust hjálpa honum í formannskosningunum. „Til dæmis hefur Árni Páll lýst þeirri skoðun að Samfylkingin eigi að ganga óbundin til kosninga en ekki festa sig í kosn­ ingabandalagi við VG.“ Fylgi Vinstri­grænna fór fram úr björtustu vonum í síðustu þingkosningum og nýir þingmenn settust á þing fyrir flokkinn. Kjörtímabilið hefur einkennst af óvenjulega miklum átökum innan þingflokksins sem hafa nánast tætt hann í sundur. Það er mjög óvenjulegt að þrír þingmenn segi sig úr ekki stærri þing flokki á einu kjörtímabili. Átökin virðast að einhverju leyti „Styrkur Steingríms innan VG er hins vegar mikill. Þrátt fyrir gífurlega gagnrýni á hann frá flokksmönnum VG heyrast engar raddir opin ber ­ lega um að finna þurfi annan formann.“ VINSTRI-GRÆNIR Jóhanna Sigurðardóttir og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir draga sig í hlé og skilja eftir nokkurt skarð. Oddný Harðardóttir styður Guðbjart Hannesson í formanninn. Steingrímur J. Sigfússon. Átökin innan VG hverfast um hann. Guðbjartur Hannesson. Hann nýtur fylgis Jóhönnu Sigurðardóttur og núverandi forystu Samfylkingar. En mun forstjóramálið á Landspít al­ anum skaða hann?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.