Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Side 52

Frjáls verslun - 01.09.2012, Side 52
52 FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 hver græðir á falli as? Plan-B er hugtak úr fluginu. Hafa ríkisstjórnir noregs, Danmerkur og svíþjóðar þegar komið sér saman um Plan-B ef lokatilraunin til að bjarga sas bregst? skilur sas þá eftir sig tómar úm í loftinu? Hver fyllir það rúm og græðir á falli sas? fréTTasKýrinG / Gísli KrisTjánsson Þetta er kunnugleg saga: SAS á í vandræðum. SAS þarf á hjálp eigenda sinna að halda. SAS þarf nýtt fjármagn til að komast yfir erfiðleikana núna. Svo munu sparnaður í rekstri og ný sókn á mörkuðunum bera flaggskip norrænnar samvinnu um víða veröld eins og var. Svona er þrjátíu ára saga samdráttar hjá félaginu í stuttu máli. Næstsíðast gerðist þetta árið 2010. Þá komu eigendur með nýtt fjármagn og ný sparn aðaráætlun skilaði nokkrum árangri. En bara í tvö ár eins og svartsýnismenn höfðu spáð. Þá blasti sjóðþurrð enn á ný við núna haustið 2012 og núna sögðu eigendurnir nei. Við borgum ekki – en við ábyrgjumst lán ykkar til skamms tíma meðan greitt er úr vandanum. Þungt á flugi Nú á að reyna til þrautar að spara svo mikið að fé hætti að tapast og auka mark aðs sóknina svo mikið að fé taki að fréttaskýring

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.