Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Page 57

Frjáls verslun - 01.09.2012, Page 57
FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 57 evrópska fyrirtækjavikan var haldin samtímis í 37 löndum Evrópu. Í ár var vikan tileinkuð frumkvöðlastarfi kvenna. Lögð var áhersla á nýsköpun, menntun, fjármögnun, fjárfestingar, tengslanetið og alþjóðavæðingu. Samhliða var haldin ráðstefna í Brussel þar sem Vilborg einarsdóttir, framkvæmdastjóri Mentors, var talsmaður vikunnar fyrir hönd Íslands. ráðstefna í brussel: TexTi oG Myndir: jÓHannes benediKTsson kvenna eR málið! fRumkvÖðlaStaRf

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.