Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Side 72

Frjáls verslun - 01.09.2012, Side 72
72 FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 FLOttar gjaFir TexTi: svava jÓnsdÓTTir Myndir: ýMsir sköpunargleðin nýtur sín Kron by Kronkron­skórnir eru íslensk hönnun og fær sköpunargleðin að njóta sín við hönnunina. Fást hjá Kron og Kronkron. B&O Play a3 Falleg hönnun og einstakur hljómburður. B&O Play A3 breytir Ipadinum í sjónvarp eða hljómtæki og er jafnframt þægilegur stan- dur. Fæst hjá Bang & Olufsen. gler og silfur Glervasarnir frá ítalska fyrirtækinu Egizia eru eins og listaverk. Þessi er m.a. skreyttur með silfri. Fæst í Art form. eðalstál Berglind Snorra og Jón Snorri Sigurðsson hönnuðu servíettuhringinn sem er úr háglans­ andi eðalstáli. Fæst hjá Jens.  Í eldhúsið Hvít háglanspiparkvörn frá franska fyrirtækinu Peugeot. Fæst í Kokku. jóLin koma

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.