Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Side 73

Frjáls verslun - 01.09.2012, Side 73
FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 73 Bragðgóð gjöf MS býður upp á fjöldann allan af ostakörfum fyrir jólin sem innihalda úrval af bragðgóðum íslenskum ostum. Brún tori Leðurtaskan, Tori, er frá finnska fyrirtækinu Samuji. Fæst í Mýrinni. skemmtileg smáatriði Skyrturnar frá Stenström eru með skemmtilegum smáatriðum, lituðum tölum og öðrum lit í kraga. Fást hjá Herragarðinum. stál á hendi Berglind Snorra og Jón Snorri Sigurðsson hönnuðu arm- bandið sem er úr eðalstáli. Fæst hjá Jens. nútímalegt og stílhreint Fossil­dömuúr. Fæst hjá Mebu.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.