Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Side 75

Frjáls verslun - 01.09.2012, Side 75
FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 75 eins og listaverk Angela Schiewer hannaði vatnskaröfluna sem er fram- leidd hjá Ritzenhoff. Fæst hjá Casa. Fyrir bragðlaukana Sælkerakarfa full af ýmsu góðgæti sem leikur við bragðlaukana. Fæst í Ostabúðinni. Fiskroð og gúmmí Dýrfinna Torfadóttir hannaði hálss- kartið sem er hægt að fá í fiskroði og/ eða endurunnu gúmmíi. Fæst hjá Ófeigi gullsmiðju, Gullsmiðju Sædísar, Gullauga á Ísafirði, Epal fríhöfninni og Dýrfinnu á Akranesi. Létt og þunn Fujitsu Stylistic M532 10.1”­spjaldtölva með Android 4.0, WiFi og 3G þannig að hægt er að tengjast hvar sem er. Fæst hjá Opnum kerfum. silfur og gull Hansína Jens hannaði og smíðaði háls- menið sem er úr silfri og fjórtán karata gulli. Fæst hjá Ófeigi gullsmiðju. Krómlitaður frá Cross Glæsilegur krómlitaður kúlupenni frá Cross. Fæst í verslunum Pennans og Eymundsson. Demantar og eðluskinn Safírgler, perluskífa skreytt með ellefu demöntum og handsaumuð ól úr eðluskinni. Fæst hjá Gilbert úrsmið.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.