Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Side 82

Frjáls verslun - 01.09.2012, Side 82
82 FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 Sjálfstæðisflokkurinn: Bók Styrmis Gunnarssonar sem hann nefnir Sjálf­stæðis­flokk­urinn­–­Átök­og­uppgjör er gott innlegg í stjórn málasögu Íslend- inga. Styrmir segir í formála: Þessi bók átti að verða til fyrir tveimur áratugum. Af því varð ekki vegna anna. Ég hafði þá og hef enn þörf fyrir að fjalla um átökin í Sjálfstæðisflokknum frá láti Bjarna Benediktssonar 10. júlí 1970 og fram til ársloka 1985 og raunar lengur út frá sjónarhóli okkar stuðningsmanna Geirs Hall grímssonar. Ég tel að því afreki sem hann vann við að halda Sjálfstæðis- flokknum saman á þeim árum hafi ekki verið gerð fullnægj andi skil. Þessi bók er tilraun til þess. ÁtöK Og uPPgjör stjórnmáL stjórnmáL

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.