Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Side 93

Frjáls verslun - 01.09.2012, Side 93
FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 93 Frá rosenthal Scoop­matarstellið frá Rosenthal líkist skúlptúr. Fæst hjá Tékk­Kristal. Klassík frá áttunda áratugnum Reinhold Adolf og Hans­Jürgen Schröpfer hönnuðu Sinus­stólinn árið 1976. Fæst hjá Módern. silfurbaugur fyrir herrann Hann er karlmannlegur, úr gegnheilu silfri og skreyttur safír. Fæst hjá Orr. Umsjón: Svava Jónsdóttir grá nautshúðin Hann er sígildur, nútímalegur … Sófinn er frá spænska fyrirtækinu Angel Cerda og fæst hjá Heima­húsinu.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.