Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Qupperneq 98

Frjáls verslun - 01.09.2012, Qupperneq 98
98 FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 BDO ehf. er endurskoð­unarfyrirtæki sem vei t ir alhliða þjónustu á sviði endurskoðunar og ráðgjafar. Helga Harðardóttir er löggiltur endurskoðandi og eigandi hjá BDO ehf. „Við erum aðilar að alþjóðlega endur ­ skoð unarfyrirtækinu BDO, sem er fimmta stærsta endurskoð ­ unarkeðja í heimi. Verkefni okk ar eru mjög misjöfn eða allt frá bókhaldi og skattframtölum yfir í endurskoðun og ráðgjöf. Nýlega höfum við lokið þessari „hefðbundnu törn“ hjá endur- skoðendum í kringum skattskil lögaðila og þótt þeirri törn sé lokið er víst alveg nóg framund­ an. Eiginlega er þó varla hægt að tala um „hefðbundnar tarnir“ lengur því vinna endurskoð­ enda er farin að dreifast meira yfir árið. Framundan er sá tími þar sem við skipuleggjum og hefjum ytri og innri endurskoð­ un fyrirtækja en jafnframt eru einnig ýmis skemmtileg mál í pípunum hjá okkur sem of snemmt er að upplýsa um. Eiginmaður minn er Óskar Grétars son og við eigum saman tvo yndislega drengi, Kristófer Ara (sjö ára) og Aron Davíð (tveggja ára). Það hafa síðan nýlega bæst í hópinn tveir fjöl skyldumeðlimir, hamstrarnir Harry Potter og Ron Weasly.“ Helga lauk B.Sc. í viðskipta- fræði frá Háskólanum í Reykja­ vík árið 2002 og bætti síðan við fjórða árinu í reikningshaldi og endurskoðun í Háskóla Íslands og lauk því árið 2003. Í janúar 2008 útskrifaðist hún síðan sem löggiltur endurskoðandi. „Helstu áhugamálin eru ferða lög og afslöppun með fjöl skyld unni og er þá sérstak- lega vinsælt að skella sér upp í sumar bústað eða í sund. Við hjónin höfum einnig reynt aðeins fyrir okkur í golfinu en ekki mikið náð að sinna því eftir að strákarnir fæddust. Stefn­ an er þó að byrja aftur á fullu og skella sér í kennslu í vetur og reyna þá að ná þeim eldri með okkur. Ég hef einnig mjög gaman af því að eyða góðum stundum með frábærum vinum. Ég tel mig vera í skemmtileg­ asta saumaklúbbi landsins, Íslenska draumnum, en makar okkar mynda klúbbinn Ís lenskir karlmenn. Þessum hópum dettur ýmislegt skemmtilegt í hug og eru flestar hugmyndir framkvæmdar, sama hversu gáfulegar þær eru. Sökum anna í vinnu var lítið um frí í sumar en þá helst reynt að fara um helgar í sumarbú­ staðinn. Ég hyggst bæta veru­ lega úr því á döfinni eru tvær utanlandsferðir. Fyrst verður haldið til London en síðan fer ég til Finnlands að heimsækja systur mína sem býr þar.“ helga harðardóttir – endurskoðandi og eigandi hjá BDO ehf. Nafn: Helga Harðardóttir Fæðingarstaður: Reykjavík, 6. janúar 1980 Foreldrar: Hörður Rúnar Einarsson og Sólveig Valtýsdóttir Maki: Óskar Eyjólfur Grétarsson Börn: Kristófer Ari, sjö ára, og Aron davíð, tveggja ára Menntun: Löggiltur endurskoðandi og viðskiptafræðingur „Ég tel mig vera í skemmtilegasta saumaklúbbi landsins, Íslenska draumnum, en makar okk­ ar mynda klúbbinn Íslenskir karlmenn. Þessum hópum dettur ýmislegt skemmtilegt í hug og eru flestar hugmyndir framkvæmdar, sama hversu gáfulegar þær eru.“ fóLk METRÓPÓLITAN ÓPERAN Í BEINNI ÚTSENDINGU Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á WWW.OPERUBIO.IS ALLAR ÓPERUR ERU ENDURFLUTTAR MIÐVIKUDEGINUM EFTIR FRUMSÝNINGU KL. 18.00 OcT 13 L’Elisir d’Amore DONIzEttI OcT 27 Otello VERDI NOv 10 The Tempest aDèS DEc 1 La Clemenza di Tito mOzaRt DEc 8 Un Ballo in Maschera VERDI DEc 15 Aida VERDI JAN 5 Les Troyens BERLIOz JAN 19 Maria Stuarda DONIzEttI FEb 16 Rigoletto VERDI MAR 2 Parsifal WagNER MAR 16 Francesca da Rimini zaNDONaI APR 27 Giulio Cesare haNDEL Anna Netrebko opens the Live in HD season in L’Elisir d’Amore. PHOTO: NICK HEAVICAN/METROPOLITAN OPERA OcT 13 L’Elisir d’Amore DONIzEttI OcT 27 Otello VERDI NOv 10 The Tempest aDèS DEc 1 La Clemenza di Tito mOzaRt DEc 8 Un Ballo in Maschera VERDI DEc 15 Aida VERDI JAN 5 Les Troyens BERLIOz JAN 19 Maria Stuarda DONIzEttI FEb 16 Rigoletto VERDI MAR 2 Parsifal WagNER MAR 16 Francesca da Rimini z DONaI APR 27 Giulio Cesare haNDEL Anna Netrebko opens the Live in HD season in L’Elisir d’Amore. PHOTO: NICK HEAVICAN/METROPOLITAN OPERA UPPLIFÐU NÝJA SAMBÍÓIÐ Í KRINGLUNNI SAMbio.is EINA BÍÓIÐ MEÐ NÚMERUÐ SÆTI, ENGAR BIÐRAÐIR EKKERT VESEN - ÞÚ ÁTT ÞITT SÆTI TRYGGÐU ÞÉR ÞITT SÆTI Á GJAFAMIÐAR OG RAFRÆNT BÍÓKORT SAMBÍÓANNA, TILVALIÐ Í JÓLAPAKKANN WWW.BIOKORT.IS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.