Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.05.2009, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 07.05.2009, Blaðsíða 1
www.heklakef.is Sölu- og þjónustuumboð í Reykjanesbæ K.Steinarsson NÆSTUM NÝIR BÍLAR 19. tölublað • 30. árgangur • Fimmtudagurinn 7. maí 2009 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 Auglýsingas ími Víkurfrétta e r 421 0001 Mik i l l f jöldi náms fólks sér ekki fram á að fá störf í sum ar vegna ástands ins á vinnu mark aði. Um 15% at vinnu leysi er nú á Suð ur- nesj um. Yfir 1900 manns eru á at vinnu leys is skrá. Ket- ill Jós efs son, for stöðu mað ur Vinnu mála stofn un ar á Suð- ur nesj um, seg ist eiga von á „spreng ingu“ um það leyti sem skól um lýk ur, eins og hann orð ar það. Nes prýði ehf. hef ur venju lega ráð ið til sín 80-90 manns á sumr in, að- al lega náms fólk. Fyr ir tæk ið sagði upp öllu sínu starfs fólki um síð ustu mán aða mót og mun ekki ráða nema ör fáa náms menn í þau verk efni sem fyr ir tæk ið hef ur í sum ar. Alls fengu um 100 manns á Suð- ur nesj um upp sagn ar bréf um síð ustu mán aða mót frá 12 fyr- ir tækj um. Þeirra á með al voru 50 starfs menn Nes prýð is. Jón B. Ol sen, fram kvæmda stjóri fyr ir tæk is ins, seg ir þess ar upp- sagn ir verða end ur skoð að ar í haust með til liti til verk efna- stöð unn ar á þeim tíma. Lang- flest ir starfsmann a Nesprýðis eigi rétt á þriggja mán aða upp- sagn ar fresti. Um var úð ar ráð- stöf un sé einnig að ræða vegna ríkj andi óvissu um fram hald verk efna á svæð inu. Hann hafi ekki áhuga á því að standa uppi með það einn góð an veð- ur dag að geta ekki greitt laun. „Við vilj um því hafa vað ið fyr ir neð an okk ur,“ sagði Jón. Að sögn Ket ils Jós efs son ar, for- stöðu manns Vinnu mála stofn- un ar á Suð ur nesj um, hafa ekki borist frek ari frétt ir af hóp upp- sögn um. „Skóla fólk ið er hins veg ar ekki kom ið inn enn þá en það er far ið af stað í at vinnu- leit. Um miðj an maí má því bú- ast við sprengju,“ seg ir Ket ill. Dreg ið hef ur veru lega úr hóp upp sögn um og hægst á ný skrán in gum á at vinnu leys is- skrá. Ket ill var innt ur eft ir því hvort það tákn aði að far ið væri að sjá til botns. „Ég þori varla að segja til um það fyrr en í haust. Sum ar ið gef ur yf ir leitt ekki rétta mynd af ástandi á vinnu mark aði því þá verða til mörg tíma bund in störf t.d. í af leys ing um,“ sagði Ket ill. -bú ist við sprengju á at vinnu leys is skrá um miðj an mán uð Náms fólk í vand ræð um með vinnu Jó hann R. Bene dikts son, fyrr ver andi lög reglu stjóri á Suð ur nesj um, stend ur á bak- við sprota fyr ir tæk ið HBT hf. sem hef ur hreiðr að um sig á Ás brú í Reykja nes bæ. Fyr ir tæk ið þró ar og fram- leið ir svo kall að ar raf bjög- unar s í ur sem valda bylt ingu í orku sparn aði. Fyr ir tæk ið hef ur þeg ar selt fram leiðslu sína fyr ir á ann að hund rað millj ón ir króna og er í þess um mán uði að ganga frá um boðs manna samn- ing um og pönt un um víða um heim. Fyr ir tæk ið leit ar í dag að starfs fólki og ger ir ráð fyr ir að vera vinnu stað ur allt að 40 manna um næstu ára mót. - Sjá nán ar í mið opnu. Sprotafyrirtæki lögreglustjóra blómstrar á Ásbrú Vogamenn sækjast eftir unglingalandsmóti UMFÍ - sjá fréttasíðu úr Vogum í blaðinu í dag Mildi þykir að ekki fór verr þegar tveir bílar skullu harkalega saman í Reykjanesbæ. Við áreksturinn hentist annar bíllinn upp á gangstétt og í gegnum girðinguna við lóð Myllubakkaskóla. Engin börn að leik við girðinguna en þau voru þó á skólalóðinni. Talsvert tjón varð á báðum bílunum. Í gegnum skólagirðinguna!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.