Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.05.2009, Qupperneq 12

Víkurfréttir - 07.05.2009, Qupperneq 12
12 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 19. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Stofn að skömmu fyr ir banka hrun HBT var stofn að síð sum- ars í fyrra, skömmu fyr ir banka hrun ið. Það var bróð ir Jó hanns, Krist jón Bene dikts- son, sem stofn aði fyr ir tæk ið og þeg ar breyt ing ar urðu á hög um Jó hanns og hann hvarf úr starfi lög reglu stjóra hvatti bróð ir hans til þess að hann myndi snúa sér að ein hverju já kvæðu og upp byggi legu í stað þeirr ar tog streitu sem hann hafði ver ið í áður. Það varð úr að Jó hann gekk til liðs við HBT. Á þess um tíma var kom ið vil yrði fyr ir fjár mögn un á fyr ir tæk inu en HBT hafði varla kom ið sér fyr ir í frum- kvöðla setr inu í Eld ey á Ás brú og ráð ið 10 manns í vinnu þeg ar bank arn ir hrundu og ekk ert fjár magn fékkst í rekst- ur inn. „Það var merki leg lífs reynsla að fara í gegn um vet ur inn með ný stofn að fyr ir tæki með veik an grunn til að byggja á. Það sem meira er, er að við erum að vinna með orku spar- andi lausn ir fyr ir stórnot end ur og sú lausn sem fyr ir tæk ið var í upp hafi stofn uð um þurfti ákveð ið fjár magn í ein hvern tíma til að þróa þá lausn áfram og koma henni á mark að. Það var hins veg ar sýnt að við mynd um ekki ná landi með fyr ir tæk ið eins og það var fjár- magn að ef við ætl uð um að vinna í þeirri lausn ein göngu. Það var því úr að við gerð um sam starfs samn ing við upp- finn inga mann frá Ak ur eyri í nóv em ber um aðra orku spar- andi lausn og við ákváð um að ein beita okk ur að henni, þar sem sú lausn myndi fyrr gefa okk ur tekj ur,“ seg ir Jó hann í sam tali við Vík ur frétt ir. Raf bjög un ar sí an í fjölda fram leiðslu „Í dag er út lit ið væg ast sagt bjart. Við byrj uð um fljót lega eft ir ára mót að selja þessa lausn, sem kall ast upp á ís- lensku raf bjög un ar sía, og er mjög flók ið fyr ir bæri að segja frá. Þó svo fyr ir tæk ið sé ungt, þá hef ur upp finn inga mað- ur inn unn ið í um ára tug að þró un þess ar ar lausn ar. Þetta er ís lensk upp finn ing sem við höf um sótt um einka leyfi á á al heims vísu og það mál er kom ið í ferli í dag. Það sem meira er og skipt ir miklu máli fyr ir þetta fyr ir tæki okk ar er að þenn an bún að er búið að setja í bæði stórt ís lenskt fiski skip og í fisk vinnslu stöð. Þannig að við get um greint frá þeirri dýr mætu reynslu sem kom in er á bún að inn. Það er mik ill hug ur í okk ur í dag en í vet ur höf um við ver ið að und ir búa fjölda fram leiðslu á þess um bún aði og ætl um að fram leiða 20-30 ein ing ar á mán uði“. Fyr ir tæk ið hef ur þeg ar selt fram leiðslu sína fyr ir á ann að hund rað millj ón ir króna og er í þess um mán uði að ganga frá um boðs manna samn ing um og pönt un um víða um heim. „Núna erum við að ganga frá samn ing um við Banda ríkja- menn, Kanada menn, Norð- menn, Hol lend inga og vænt an- lega Indónesíu. Þá hef ur ver ið stofn uð um boðs skrif stofa í Belg íu“. Jó hann seg ir að það sé ekki hægt að neita því að starfs- menn HBT séu að upp lifa ákveð ið spennu fall að vera komn ir í gegn um þenn an erf iða vet ur og fram leiðsla sé haf in á vöru fyr ir tæk is ins. Jó hann seg ir að í vet ur hafi átt sér stað gríð ar leg vinna í fyr ir tæk inu og allt ver ið lagt und ir. Það sé stutt síð an fyr ir- tæk ið var stofn að, en vara þess sé á leið inni víða um heim. Á liðn um vetri voru menn stund um áhyggju full ir og áttu ekki alltaf tím an lega fyr ir laun um. Sem bet ur fer sé sá tími að baki. Þeir sem standa að fyr ir tæk inu eru allt sam an mjög reynd ir menn með bak grunn úr við- skipta líf inu eða frá öðr um stöð um. All ir séu reynd ir stjórn end ur og van ir því að berj ast. „Sá reynslu heim ur sem býr í fyr ir tækinu sé ástæða þess að það sé kom ið á þann stað sem það er í dag. Það skipt ir sköp um að fyr- ir tæk ið sé í því já kvæða um- hverfi á Ás brú“. Jó hann seg ir sam starf ið við Ný sköp un ar mið- stöð ina vera frá bært. Dr. Þor- steinn Ingi Sig fús son og hans fólk hjá Ný sköp un ar mið stöð- inni hafi stað ið þétt við bak ið á fyr ir tæk inu. Þá seg ir Jó hann að Spari sjóð ur inn í Kefla vík hafi reynst fyr ir tæk inu ómet- an leg ur. „Það verð ur að hrósa þeim fyr ir fram sýni og það að veðja á ein hverja fram tíð mitt í þessu svart nætti öllu sam an. Svona slag ur vinnst með því að það eru marg ir sem koma sam an og leggj ast á ár arn ar. Það var sam stillt átak margra að tryggja það að þetta skip næði landi og er núna ver ið að binda ör ugg lega við bryggju,“ seg ir Jó hann. „Það eru for rétt indi að vera í þeirri stöðu í dag að vera að skapa störf. Við erum að fara í fram leiðslu til út flutn ings sem mun skapa gjald eyr is tekj ur. Fram leiðsl an mun spara olíu hjá út gerð ar fyr ir tækj um. Störf in hjá HBT verða sér hæfð störf fyr ir bæði verk fræð inga og raf virkja sem fyr ir tæk ið er að fara að ráða til starfa. Þá er líka gam an að segja frá því að var an á að spara ol íuinn- kaup til lands ins og jafn framt dreg ur hún úr meng un. HBT er því þjóð hags lega hag kvæmt fyr ir tæki“. Eft ir vænt ing in er því mik il og eig end ur HBT hafa fund ið fyr ir mikl um áhuga er lendra að ila, bæði á fram leiðsl unni og að koma að rekstri fyr ir tæk is ins. Eins og stað an er í dag er því mjög þétt dag skrá hjá fyr ir tæk inu í við ræð um við ýmsa að ila um margt. Erfitt að fá fjár magn í þró un ar vinnu HBT hef ur ákveð ið að ein- blína á þá fram leiðslu sem fyr- ir tæk ið er með í dag, því það sé vara sem skili fyr ir tæk inu fljótt tekj um. Mjög erfitt sé að Jó hann R. Bene dikts son, fyrr ver andi lög reglu stjóri á Suð ur nesj um, var áber andi í um ræð unni hér Suð ur með sjó á síð asta ári. Hann stóð í mikl um átök um við þá ver andi ráða menn í dóms mála ráðu neyt inu sem vildu gera mikl ar breyt ing ar á emb ætti Jó hanns. Úr varð að Jó hann ákvað að segja starfi sínu lausu. Þrátt fyr ir að vera bú sett ur í Garða bæ, eru Suð ur nes enn þá starfs vett vang ur Jó hanns, því fyr ir tæki hans, HBT hf. hef ur hreiðr að um sig á Ás brú í Reykja nes bæ. Fyrr ver andi lög reglu stjóri rek ur fyr ir tæk ið HBT hf. í Reykja nes bæ: Sprota fyr ir tæki tekið að blómstra á Ásbrú Fyr ir tæk ið hef ur þeg ar selt fram leiðslu sína fyr ir á ann að hund rað millj ón ir króna og er í þess um mán uði að ganga frá um boðs manna samn- ing um og pönt un um víða um heim. Sparar tonn af olíu á sólarhring! Skuttogarinn Gnúpur GK frá Grindavík er með búnað frá HBT í vélarrúminu. Búnaðurinn hefur minnkað olíueyðslu skipsins um eitt tonn á sólarhring. Félagarnir Jóhann R. Benediktsson (t.v.) og Eyjólfur Kristjánsson störfuðu náið saman hjá embætti Lögreglustjórans á Suðurnesjum. Þeir starfa enn saman og núna hjá HBT hf. á Ásbrú.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.