Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.05.2009, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 07.05.2009, Blaðsíða 13
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 7. MAÍ 2009 13STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM fá fjár magn í þró un ar vinnu og þrátt fyr ir áherslu stjórn valda á ný sköp un og sprota fyr ir tæki sé í raun litlu fjár magni var ið til mála flokks ins, þó svo það sé meira en áður. „Þó svo HBT hafi feng ið þetta fljúg andi start þá breyt ir það ekki því að það er margra ára ferli alla jafna að sprota fyr ir- tæki eins og þetta fari að skapa mjög mörg við bót ar störf. Hins veg ar sjá um við fram á það að við get um bætt við fimm starfs mönn um við þá þrett án sem vinna hjá fyr ir tæk inu í dag. Þá er allt út lit fyr ir það að starfs menn fyr ir tæk is ins verði á milli 35-40 í árs lok“. Fjölveiði skip, verk- smiðj ur og bor p all ar Fram leiðsla HBT er stíl uð inn á þrjá mark aði. Fyrst má nefna fjölveiði skip, þ.e. skip sem eru með mik ið af raf magnstækj um um borð. Þá eru það frysti hús og aðr ar verk smiðj ur sem nota mik ið af raf magns bún- aði. Einnig er lausn in frá HBT snið in að þörf um bor p alla, hvort sem þeir eru að bora eft ir vatni eða olíu. Við að- stæð ur þar sem mynd ast ójafn- vægi í raf magni sem bún að ur HBT lag ar. Þar verð ur hinn mikli orku sparn að ur til. Gnúp ur GK spar ar tonn af olíu á sól ar hring Bún að ur inn hef ur ver ið um nokkurn t íma um borð í Gnúpi GK frá Grinda vík og þar er nið ur stað an slá andi, í já kvæðri merk ingu. Skip eins og Gnúp ur fram leið ir sitt raf magn með að al vél inni og not ar olíu til raf magns fram- leiðsl unn ar. Eft ir að bún að- ur inn frá HBT var sett ur um borð datt álag ið á raf magns- kerf ið nið ur og ol íu eyðsla skips ins fór úr 11 tonn um í 10 tonn á sól ar hring. „Menn sáu það í hendi sér að þetta var góð ur kost ur fyr ir út- gerð ina. Mið að við ol íu sparn- að inn þá borg ar bún að ur inn sig upp á 6-14 mán uð um en það fer eft ir mark aðs verði olíu hverju sinni. Eft ir það skil ar bún að ur inn sér í sparn aði fyr ir út gerð ina. Þá minnk ar einnig allt slit á raf magns bún- aði í skip inu. Raf mót or ar sem áður voru sjóð andi heit ir voru komn ir í snerti hæft ástand og tæki í brú skips ins virka mun bet ur. Menn hafa það á orði að veiði hæfni skips ins hafi auk- ist,“ seg ir Jó hann. Þeg ar krepp ir að í heim in um, þýð ir það að stjórn end ur fyr ir tækja þurfa að ná nið ur kostn aði og sú vara sem HBT fram leið ir hjálp ar fyr ir tækj um að ná nið ur kostn aði í formi minni út gjalda í orku kaup um, hvort sem er um að ræða olíu eða raf magn. Horfa til frek ari upp bygg ing ar á Ás brú Jó hann seg ir að það hafi frá fyrsta degi ver ið ákvörð un að setja fyr ir tæk ið á stofn á Suð ur nesj um og fá að stöðu fyr ir það á Ás brú. Hon um hafi lík að vel að vinna hér suð- ur frá, þekki vel til svæð is ins og áhuga vert að fá að starfa áfram á Suð ur nesj um. Varð- andi næstu skref hjá HBT, þá seg ir Jó hann að menn séu að sjálf sögðu farn ir að horfa inn í fram tíð ina. Hann von ast til þess að fyr ir tæk ið fái að vera eins lengi og þurfa þyk ir með að set ur í Eld ey á Ás brú und ir vernd ar væng Ný sköp un ar mið- stöðv ar, en þeg ar hafi fyr ir- tæk ið átt óform leg sam töl við Þró un ar fé lag Kefla vík ur flug- vall ar (KADECO) sem hef ur tek ið þeim vel, eins og vænta mátti. „Við horf um til þess að upp bygg ing fyr ir tæk is ins eigi sér til fram tíð ar stað á Ás brú“. Pant an ir séu farn ar að ber ast og fyr ir tæk ið sjái þeg ar fram á það að það verði ein hver af- greiðslu frest ur á vöru fyr ir tæk- is ins, þannig að það eru næg verk efni framund an. Þeir sem vilja kynna sér HBT hf nán ar geta far ið inn á www. hbt international.com en þar er einnig að finna form til að sækja um at vinnu hjá fyr ir tæk- inu, sem leit ar eft ir raf virkj um í sam setn ingu á þeim bún aði sem HBT fram leið ir. - Orð eins og ný sköp un og sprota fyr ir- tæki hafa ver ið vin sæl í vet ur í kjöl far banka hruns ins. Hvern ig geng ur að koma sprota fyr ir tæki á legg í því ástandi sem hef ur ríkt síð ustu mán uði? „Það skipti gíf ur lega miklu máli sá stuðn- ing ur sem við feng um frá Ný sköp un ar sjóði í formi þess hús næð is sem við erum í hér á Ás- brú. Við erum í mjög góðu hús næði sem við þurf um að borga mjög vægt verð fyr ir. Það er ómet an legt fyr ir fyr ir tæk i sem er að fara af stað að kom ast í slíka að stöðu. Hér er í boði þjón usta fyr ir fy ir tæki sem ger ir það kleift að fyr ir tæki geta byrj að strax að starfa. Krafist staðgreiðslu Hins veg ar hafa aðr ir hlut ir kom ið á óvart. Ég tek sem dæmi þeg ar við keypt um tölv ur fyr ir tæk is ins. Við feng um þær af greidd ar til okk ar í miðju banka hrun inu og menn þurftu að átta sig á því á hvaða gengi þær væru og því voru þær sett ar í reikn ing hjá við kom andi fyr ir tæki. Þeg ar síð an kom að því að setja tölv urn ar í rekstr ar leigu, eins og venj an er í dag um slík an bún að, kom í ljós að sprota- fyr ir tæki hafa ekki rekstr ar sögu. Við urð um því að stað greiða þenn an bún að. Það kom okk ur einnig á óvart að við feng um hvergi fyr- ir greiðslu fyr ir nýtt fyr ir tæki. Við vor um því verr sett ir en fyr ir tæki í hefð bundn um rekstri og þurft um að stað greiða all ar vör ur og ef við þurft um að panta eitt hvað frá út lönd um þá þurft um við að borga það fyr ir fram. Þetta er hluti af því van trausti sem ríkti í við skipta- líf inu. Það voru all ir að tryggja það að þeir myndu ekki tapa neinu. Mað ur skil ur þetta að vissu leyti en fyr ir sprota fyr ir tæki að fara af stað við þess ar mjög sér stöku að stæð ur var mjög sér stakt og það að við skul um hafa haft okk ur í gegn um þenn an vet ur í raun með ólík ind um. Við erum svo lít ið eins og frækorn ið sem náði að skjóta rót um og brjóta sér leið upp um sprung una í mal bik inu“. Ábyrgðarsjóður lausnin? - Það vant ar þá að rík ið eða Ný sköp un- ar sjóð ur hafi ábyrgð ar sjóð fyr ir sprota- fyr ir tæki sem hafa ekki rekstr ar sögu, svo þau geti fjár fest í þeim bún aði sem þarf til að koma fyr ir tækj um af stað? „Ég held að þetta sé ná kvæm lega mál ið. Ég kalla eft ir því að hin svoköll uðu sprota- fyr ir tæki séu ekki verr sett en fyr ir tæki í hefð bundn um rekstri og þá þarf það sem þú nefn ir, ein hvers kon ar ábyrgð ar sjóð, sem myndi ganga í ábyrgð fyr ir kaup um á vöru eða þjón ustu sem þarf til að hleypa Texti og myndir: Hilmar Bragi Bárðarson „Þurftum að staðgreiða eða fyrirframgreiða vörur“ sprota fyr ir tæki af stokk un um. Ef svo sprota fyr ir tæk ið nær ekki landi, þá yrði tölvu bún að ur inn í þessu til viki, eign þessa sjóðs sem síð an gæti þá út hlut að bún að- in um áfram til næsta sprota fyr ir tæk is“. Mik ið skrifræði „Það verð ur að segj ast að okk ur hef ur ver ið mjög vel tek ið hvert sem við leit um en sprota fyr ir tæki geta sótt um ýmsa styrki til að koma sér úr vör. Þessu fylg ir hins veg ar mik ið skrifræði og fjár magn ið kem ur í litl um skömmt um sem dreif ist á lang an tíma. Fyr ir tæki eins og okk ar þarf að stoð í gegn um eitt hvað ákveð ið krítískt tíma bil en eft ir það erum við sjálf bær ir“. Jó hann segir að hann finni að iðnaðar- ráðherra, Nýsköpunarmiðstöð og þeir aðilar sem koma að málefnum sprotafyrirtækja og nýsköpunar er að vaxa styrkur og þær mið stöðv ar sem Ný sköp un ar sjóð ur er að setja upp víða um land er sprota fyr ir tækj um ómet an leg ur. „Það er ör ugg lega hægt að segja það að þetta um hverfi sprota fyr ir tækja er að stór batna þó svo það sé enn verk að vinna. Þessi starf semi sem er hér í Eld ey er til marks um það að þessi starf semi er að skila okk ur upp skeru. Það verð ur að segj ast eins og er að okk ur líð ur vel að finna að það er stutt við bak ið á okk ur. Við finn um að þetta er kapps mál hjá Ný sköp un ar mið stöð inni, Keili, Þró un ar fé lagi Kefla vík ur flug vall ar og frá öllu um hverf inu. Það er Ís lend ing um kapps mál að sjá já kvæða hluti ger ast og okk ur er svo mik il vægt við þess ar að stæð ur að sjá ný störf verða til. Við erum öll svo lít ið mar in eft ir um ræð una sem var í vet ur“. Fyr ir tæk ið hef ur þeg ar selt fram leiðslu sína fyr ir á ann að hund rað millj ón ir króna og er í þess um mán uði að ganga frá um boðs manna samn- ing um og pönt un um víða um heim. Fyrirtækjahótel KADECO í Eldvörpum Eldvörp, eða bygging 752 á Ásbrú, hýsir nokkurs konar fyrirtækja- hótel Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar. Þar geta m.a. sprota- og nýsköpunarfyrirtæki fengið húsaskjól fyrir starfsemi sína. Sprotafyrirtæki í Eldey HBT hf. hefur komið sér fyrir í Eldey, þar sem áður var verkfræðideild Varnarliðsins. Keilir er einnig með fjölbreytt skólastarf í húsinu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.