Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.05.2009, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 07.05.2009, Blaðsíða 10
10 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 19. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR 1. Af drifa rík asta ákvörð un lífs þíns? Fara til Banda ríkj anna í nám. Þar kynnt ist ég Kefla vík ur mær sem ég síð an kynnt ist enn bet ur, gift ist og á í dag með henni tvö ynd is- leg börn sem veitt hafa okk ur mikla gleði. 2. Besta ráð sem þú hef ur feng ið? „Vakna snemma á morgn ana, vinna mik ið, vera ær leg ur við náung ann og vera ekki með eitt hvað helv... væl“. Þetta lærði ég af mál ara meist ara sem ég vann hjá á ung lings- ár un um. Hans túlk un á Bibl í unni svona í stuttri setn ingu. Þetta hef ur reynst mér vel. Svo hafa ýmis önn ur ráð kom ið en ekk ert hef ur fest jafn vel í hausn um á mér og þetta. 3. Hvað er besta árið í þínu lífi til þessa? Ég er mik ill „nú“ mað ur þannig að ég hef átt mörg frá bær ár en núið er mér alltaf mest virði. 4. Áttu þér draum? Já, marga en helst lang ar mig að börn in mín nái að kom ast til manns á áhyggju laus an en at hafna sam an hátt. Þau fái tæki færi til að takast á við rétt lát an og spenn andi heim. Þau lifi við burð aríku og skemmti legu lífi og færi mér barna börn sem kúka og slefa á mig til þess að halda mér á jörð inni. 5. Hef urðu gert eitt hvað veru lega kjána legt? Meira og minna allt mitt líf á sér kjána lega hlið. Kost ir mín ir eru gall ar mín ir og það fer allt eft ir því hver horf ir í raun og veru. 6. Upp á halds kvik mynd ir? Ég hef nú mest gam an að svona heims mála spennu mynd um og epísk um stór mynd um um af drifa ríka tíma í mann kyns sög unni. 7. Upp á halds tón list? Það er allt mögu legt. Á dag inn vil ég bara hlusta á kraft mikla melódíska popptón list og gild ir einu hvort það er Brit n ey Spe ars eða Bítl arn ir. En tón list ar menn sem ég hefði ekki viljað vera án eru James Taylor, Eag les, Bon Jovi og Sto nes. Svo finnst mér nú alltaf gam an að setja eitt hvað gott í spil- ar ann með Garð ari Thór, Kiri Te Kanawa, Bo Hall dórs, Van Morri son og Di ana Krall, fólki sem mað ur hef ur ver ið að vinna með eða hald ið tón leika með. Síð an í des em ber hef ég líka ver ið að sökkva mér nýrra efn ið hans Rún ars frá 1990 og til dags ins í dag og þar sann ast það eina ferð ina enn að eng inn veit hvað átt hef ur fyrr en misst hef ur. 8. Áhuga mál in? Fyr ir utan það sem teng ist vinn unni sem er tón list in og ferða mál in þá hef ég gam an af stang veiði og skíð um. Á seinni tím um hef ur líka auk ist áhugi á sam - fé lags leg um þátt um og stjórn mál um. 9. Hef urðu fylgst með sápu óp eru? Nei, líf ið er nú al veg nóg sápa og svo er tím an um al mennt illa var ið fyr ir fram an sjón varp ið held ég. 10. Hef urðu grát ið við að horfa á bíó mynd (þá hvaða mynd)? Ég myndi nú ekki kalla það að gráta en ég hef tár ast oft ar en einu sinni yfir sigr um manns and ans og ann arra af reka í vel gerð um stór mynd um. 11. Hvern ig tölvu póst mynd ir þú vilja fá í dag? Frá Jó hönnu Sig urð ar dótt ur um að hún sé búin að koma bönd um á efn hags vand- ann. Við Jó hanna erum ekki sam flokka en nú snýst þetta ekki um flokka held ur áríð andi björg un lýðs og lands. Það hefði átt að mynda hér stjórn dag inn eft ir kosn- ing ar og halda áfram að vinna. Því mið ur virð ist það vera með alla þá sem hafa ver ið við völd síð an í sept em ber að að al at rið in virð ast hafa týnst í stjórn mál un um og það er vinnu veit and inn sjálf ur, þjóð in. 12. Ertu með síðu á Face book? (Hve marga vini?) Ég er á Face book með 3.341 vini akkúrat núna. Þeir eru all ir mjög nán ir per sónu leg ir vin ir og ráð gjaf ar :-) 13. Hvaða stað í heim in um lang ar þig mest til að skoða? Ís land allt. 14. Nefndu fimm lög sem þú mynd- ir vilja syngja inn á plötu? Nú er ég létt ur með Geir mundi Val- týrs, sem ég mun syngja þeg ar og ef það ger ist. Svo myndi ég velja nokk ur úr minni eig in smiðju held ég. 15. Ef þú mætt ir velja einn söngv ara/ söng konu til að syngja dúett með á stór- tón leik um, hver yrði fyr ir val inu? Guð rún Lísa mág kona mín þeg ar hún verð ur bú in að vinna Idolið, fyrst allra Kefl vík inga. 15 svör fyr ir for vitna At hafna skáld ið Ein ar Bárð ar son hef ur stað ið í ströngu síð ustu miss eri í Vík inga heim um á Fitj um. Þar hef ur hann far ið fyr ir hópi manna við upp setn ingu á mik illi sýn- ingu sem opn ar óform lega á morgun, föstu dag. Ein ar er einnig æðsti mað ur í Officera klúbbn um á Ás brú, auk þess að hafa fjöl mörg járn í eld in um frá degi til dags. Hann svar ar hér nokkrum lauf létt um spurn ing um Vík ur frétta. Nafn: Ein ar Bárð ar son Ald ur: 37 ár Fjöl skyldu hag ir: Gift ur Staða: At hafna skáld Ólaf ur Bjarna son og starfs- menn hans í Bíla spraut un Suð ur nesja finna ýms ar breyt- ing ar í krepp unni. Áður fyrr borg aði sig ekki að leggja vinnu í við gerð ir held ur var skemmd um hlut um skipt út fyr ir nýja. Nú hef ur dæm ið snúist við og menn eru aft ur farn ir að rétta beygl uð bretti og plasta stuð ara. Jafn vægi að kom ast á „Þeg ar þetta skall á virt ist allt lam ast um tíma. Á aðra viku hringdi varla sími hvað þá að nokk ur kæmi. Sjokk ið var svo mik ið og óviss an ríkj andi í öllu þjóð fé lag inu. Eft ir ein- hvern tíma fór að verða smá hreyf ing sem hef ur ver ið stig- vax andi. Núna virð ist manni að hlut irn ar séu að kom ast í ákveð ið jafn vægi. En við þurft um, eins og marg ir aðr ir, að mæta breytt um að stæð um og fækk uð um starfs mönn um um fjóra,“ seg ir Ólaf ur Bjarna- son hjá Bíla spraut un Suð- ur nesja að spurð ur um áhrif krepp unn ar á fyr ir tæk ið. Bíla- spraut un Suð ur nesja hef ur ver ið í blóm leg um rekstri frá ár inu 1994 og í dag starfa sjö starfs menn hjá fyr ir tæk inu. Erfitt að út vega vara hluti „Það er búið að vera mjög erfitt að út vega vara hluti og oft ver ið mikl ar taf ir. Und an- far ið hef ur þetta þó ver ið að liðkast mik ið og er að kom- ast í eðli legt horf, sýn ist mér. Þetta fer þó svo lít ið eft ir því hvaða bíla um boð eiga í hlut,“ seg ir Ólaf ur. Að spurð ur seg ir hann mik ið meira um við gerð ir núna frem ur en end ur nýj un á skemmd um hlut um. Í mörg ár hef ur borg að sig að skipta um hlut ina frem ur en að leggja vinnu í að gera við þá. Nú hef ur hins veg ar verð lag snar breyst og verð vara hluta hækk að mik ið. Ólaf ur og starfs menn hans eru því farn ir að rétta bretti og plasta stuð- ara í miklu meira mæli en áður. „Þetta er samt ekki orð ið eins og á stríðs ár un um þeg ar menn þurftu hrein lega að smíða þá vara hluti sem vant- aði,“ seg ir Ólaf ur og hlær. Í ljósi stöð unn ar á bíla mark aði þar sem inn flutn ing ur nýrra bíla hef ur al gjör lega hrun ið seg ist hann eiga von á því að við hald eldri bíla auk ist í kjöl- far ið. Því sé ekki ólík legt að inn an tíð ar verði þeir á verk- stæð inu t.d. farn ir að heil- sprauta bíla eins og al gengt var á árum áður. Út lit ið skárra „Það er al veg þokka legt í okk ur hljóð ið en mað ur fer var- lega og held ur að sér hönd um varð andi manna hald, fjár fest- ing ar og ann að. Mað ur tek ur þetta svona viku fyr ir viku. Varð andi verk efna stöð una sjá um við yf ir leitt svona eina til tvær vik ur fram í tím ann en áður vor um við að bóka 6 - 8 vik ur fram í tím ann. En ég neita því ekki að mér finnst hlut irn ar líta bet ur út núna en þeir gerðu fyr ir nokkrum mán- uð um,“ sagði Ólaf ur. Krepp an og at vinnu líf ið: Við gerð ir í stað vara hluta

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.