Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.05.2009, Side 4

Víkurfréttir - 07.05.2009, Side 4
4 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 19. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Nokkr ar ábend ing ar hafa borist til VF vegna slæmr ar um gengni í kring um Brynj- ólfs hús in í Innri-Njarð vík en þar end ar vin sæll göngu- stíg ur með fram sjáv ar síð- unni. Á lóð inni má m.a. sjá bílflök, timb ur og ann að drasl á víð og dreif. Að sögn Guð laugs H. Sig ur- jóns son ar, fram kvæmda stjóra Um hverf is- og skipu lagss viðs Reykja nes bæj ar, er um rædd lóð í einka eigu og því Heil- brigð is eft ir lits ins að sjá til þess að hún verði hreins uð. Hins veg ar hafi bæj ar yf ir völd und an far ið stað ið að um- hverf isátaki. Í því skyni hafi eig end ur iðn að ar húsa og lóða ver ið boð að ir á fundi. Þeir hafi ekki ver ið vel sótt ir og því sé næst á dag skránni að heim- sækja fyr ir tæk in. Guð laug ur seg ir Brynj ólfs hús in klár lega á þeim lista. ALLT Í DRASLI Sjó hús ið á Lamba- stöð um end ur byggt Sveit ar fé lag ið Garð ur og eig end ur Lamba staða hafa gert samn ing þess efn is að Byggða safn ið á Garð skaga fá af nota rétt af sjó húsi Lamba- staða ásamt upp sátr inu. Hug mynd in er að þarna verði hægt að byggja upp gott sýn is horn af sjó húsi og hvern ig bát ar voru sjó sett ir í fyrri tíð. Auk þess stend ur til að sýna hvern ig fisk ur var verk að ur og veið ar færi með höndl uð. Sveit ar fé lag ið ber kostn að af vinnu við end ur bygg ingu húss ins og lag fær ing ar á um hverfi en að öðru leyti verð ur af nota rétt ur án end ur gjalds. Samn ing ur- inn gild ir til 1. apr íl 2019. BYKO Suðurnes (421 7000) Opið: Virka daga frá 8-18 og laugardaga frá 10-14 V I Ð S K I P T A K O R T 0107898 Jón Jónsson Gildir út: VIÐBÓTARAFSLÁTTUR TIL KORTHAFA BYKO 5%+ * Korthafar viðskiptakorts BYKO fá 5% viðbótarafslátt af tilboðsverðum! MÁLNINGA RÁÐGJÖF í BYKO Suðurnes Málarameistari BYKO verður með ráðgjöf á Suðurnesjum föstudaginn 8. maí og veitir viðskiptavinum BYKO ráðleggingar við val á viðarvörn, pallaolíu og málningu ÓDÝRT AF ALLRI VIÐARVÖRN OG ÚTIMÁLNINGU! 20 AFSLÁTTUR* % * Gildir ekki í með öðrum tilboðum 5L Vnr. 86363040-550 Pallaolía KJÖRVARI pallaolía, glær, græn, hnota, fura, rauð fura eða rauðviður. 4.690 V I Ð S K I P T A K O R T 0107898 VIÐBÓTARAFSLÁTTUR TIL KORTHAFA BYKO* 5%+ Suð ur nesja mað ur inn Bjarni Thor mun ásamt söng kon unni Diddú syngja í Töfraflaut unni eft ir Moz art en það er Óp eru- deild söng skóla Sig urð ar Dem- entz sem set ur verk ið upp í Lind a kirkju næst kom andi föstu dags kvöld. Næt ur drottn ing in er sung in af Sig rúnu Hjálmtýs dótt ur og Sara stro af Bjarna Thor Krist- ins syni en önn ur ein söngs hlut- verk eru flutt af nem end um skól ans. Óper an skart ar mörg um hlut verk um og gef ur því mörg um nem end um tæki- færi á að sýna hvað í þeim býr. Stjórn andi er Keith Reed. Óper an verð ur flutt í Linda- kirkju í Kópa vogi næst kom andi föstu dags kvöld kl. 20. Miða sala verð ur við inn gang inn. Töfraflaut an er með allra vin sæl- ustu óp er um tón list ar sög unn ar. Moz art samdi hana árið 1791, skömmu áður en hann lést. Bjarni Thor syng ur í Töfra- flaut unni Kefla vík ur mær in Guð rún Lísa Ein ars dótt ir komst sl. föstu dags- kvöld í þriggja manna úr slit í Idol stjörnu leit á Stöð 2. Hún þótti lang besti flytj and inn þetta kvöld og tak ist henni vel upp ann að kvöld kemst hún í úr slit in. Grinda vík ur mær in Sylvía Rún Guð nýj ar dótt ir datt úr í 5 manna úr slit un um í Idol og þar á und an Kefl- vík ing ur inn Árni Þór Ár manns son. Lísa er því eina Suð ur nesja mær in sem er inni í keppn inni en hún er bor in og barn fædd í Kefla vík en flutti til Reykja vík ur þeg ar hún var 13 ára en flutti ný lega aft ur í gamla heima- bæ inn. Lísa er dótt ir Hrefnu Trausta dótt ur og Ein ars Leifs- son ar sem er lát inn. Lísa er mág kona Ein ars Bárð ar son ar, um boðs manns Ís lands sem var dóm ari í Idol inu í nokk ur ár. Lísa eini Suð ur nesja þátt- tak and inn eft ir í Idol inu 11. maí *** Þor björn Þor björn/Þor bjarn ar fell er stakt mó bergs fell sem stend ur norð an Grinda vík ur. Fjall ið er 243 m.y.s. Ofan af fjall inu er gott út sýni yfir mik inn hluta Reykja ness fjall garðs ins. Mæt ing á eig in bíl um við bíla- stæð ið við tjarn irn ar á Fitj um kl. 13:00 en það an verð ur ekið í sam floti að Þor bjarn ar felli og til baka. Gang an er þátt tak- end um að kostn að ar lausu. Fjall ganga þar sem geng ið er upp grasi grón ar hlíð ar fjalls- ins og svo lít ið geng ið í lausa- grjóti. Gang an tek ur 2-3 klst. Skór: Göngu skór (eða striga- skór). Virkir göngugarpar Gönguferðir á vegum Virkjunar og Upplýsingamiðstöðvar Reykjaness

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.