Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.05.2009, Blaðsíða 24

Víkurfréttir - 07.05.2009, Blaðsíða 24
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 7. MAÍ 2009 23STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Þor steinn Gunn ars son, for mað ur knatt spyrnu­ deild ar Grinda vík ur: okk ar hef ur get að æft á kristi­ leg um tíma við topp að stæð ur og í sinni heima byggð! Nýja hús ið, Hóp ið, er því al gjör bylt ing fyr ir okk ur og mér sýn ist lið ið því vera mun bet ur und ir bú ið en oft ast áður. Af sparn að ar á stæð um fór um við ekki til út landa í æf inga ferð en samt fór um við út fyr ir land­ stein ana því við skrupp um til hinna fögru Vest manna eyja í nokk urra daga keppn is ferð sem tókst virki lega vel“. Breyt ing ar á leik manna hópi? “Það eru gríð ar leg ar breyt­ ing ar á okk ar leik manna hóp en flest ir út lend ing ar liðs ins hafa horf ið á braut. Thom as Stolpa, Mar in ko Skaricic, Aljosa Glu hovic og Zankarlo Simun ic hafa all ir far ið frá fé­ lag inu og þá fór Al ex and er Veig ar Þór ar ins son í Fram og Andri Steinn Birg is son fór til Nor egs auk þess sem tveir heima menn hættu. Við höf um samt feng ið nokkra góða leik menn, til að mynda Þór­ ar in Brynj ar Krist jáns son eða Bjarg vætt inn og Ótt ar Stein­ ars son frá Kefla vík, Svein björn Jón as son fram herja frá Fjarð­ ar byggð og Frakk ann Syl vi an Soumare. Við mæt um því með nokk uð breytt lið og treyst um mik ið á ungu strák ana“. Hverju spá ir þú um kom andi sum ar? Áttu von á því að þetta verði jöfn og spenn andi keppni? „Það er ljóst að FH virð­ ist vera í al gjör um sér flokki. Val ur, KR, og Kefla vík eru með afar vel mönn uð lið en síð an kem ur pakki sem er stórt spurn inga merki. Mörg lið hafa geng ið í gegn um tölu­ verð ar breyt ing ar eins og t.d. Grinda vík og því erfitt að spá í spil in. Við Grindvíkingar munum setj ast nið ur um helg­ ina og fara yfir mark mið sum­ ars ins í sam ein ingu“. Þín spá fyr ir þrjú efstu og þrjú neðstu? „FH verð ur Ís lands meist ari, Val ur í 2. sæti og Grinda vík í því þriðja! Treysti mér ekki til að spá um fall ið“. Í fyrra varð til frá bær stuðn­ i n g s m a n n a k l ú b b u r h j á Grinda vík sem nefn ist Kaldi. Það er mik ill hug ur í þeim fyr ir sum ar ið, búið er að sauma treyj ur sem seld ar eru á vægu verði og ver ið að æfa bar áttu söngva. Þá hef ur knatt­ spyrnu lið ið und ir stjórn Bergs Ing ólfs son ar leik ara tek ið upp nýtt stuðn ings manna lag Grinda vík sem heit ir „Ég held með Grinda vík“. Einnig voru tek in upp þrjú önn ur ný lög. Efn ið verð ur gef ið út á geisla­ diski á næst unni með göml um og góð um Grinda vík ur lög um. „Ég hvet Grind vík inga til þess að styðja við bak ið á strák­ un um, okk ur gekk hörmu­ lega á heima velli í fyrra og ef við ætl um okk ur stærri hluti í sum ar verð um við að gera heima völl inn að ljóna gryfju og fá þar mun fleiri stig,“ seg ir Þor steinn Gunn ars son, for­ mað ur knatt spyrnu deild ar Grinda vík ur. Að end ingu má benda á að ver ið er að selja ár skort þessa dag ana sem hægt er að nálg­ ast hjá leik mönn um, stjórn­ ar mönn um eða í Gula hús­ inu við knatt spyrnu völl inn í Grinda vík. Grinda vík 3. sæti Kok hraust ur og spá ir Grindavíkingar komu saman í upptökuheimili Geimsteins nýlega og tóku upp stuðnings- mannalagið „Ég held með Grindavík“.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.